Oddvitaáskorunin: „Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan“ Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2022 21:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Brynjólfur Ingólfsson leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins leggur áherslu á málefni öryrkja, eldriborgara og þeirra sem minna mega sín. Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni. Við forgangsröðum fjármunum fyrir fólkið fyrst, svo allt hitt! Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Nýja stöðumælakerfið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Gullaldaríslenska. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Grunur um ölvunarakstur árið 1968 – mældist 0%. Hvað færðu þér á pizzu? Nautahakk og ananas. Hvaða lag peppar þig mest? Ðe lonly blue boys – Lag þetta gerir mig óðann. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 5-10. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Kauptu þér standara. Hvað er þitt draumafríi? 7 daga hálendisferð á hestum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Kaufman. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Bjóða mig fram til sveitastjórnarkosninga. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ingvar E. Sigurðsson. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Gaukshreiðrið. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til baka fram í Eyjafjarðarsveit. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Coming to take me away hahahahahahaha Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akureyri Flokkur fólksins Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Brynjólfur Ingólfsson leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins leggur áherslu á málefni öryrkja, eldriborgara og þeirra sem minna mega sín. Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni. Við forgangsröðum fjármunum fyrir fólkið fyrst, svo allt hitt! Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Nýja stöðumælakerfið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Gullaldaríslenska. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Grunur um ölvunarakstur árið 1968 – mældist 0%. Hvað færðu þér á pizzu? Nautahakk og ananas. Hvaða lag peppar þig mest? Ðe lonly blue boys – Lag þetta gerir mig óðann. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 5-10. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Kauptu þér standara. Hvað er þitt draumafríi? 7 daga hálendisferð á hestum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Kaufman. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Bjóða mig fram til sveitastjórnarkosninga. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ingvar E. Sigurðsson. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Gaukshreiðrið. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til baka fram í Eyjafjarðarsveit. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Coming to take me away hahahahahahaha
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akureyri Flokkur fólksins Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira