Oddvitaáskorunin: „Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan“ Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2022 21:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Brynjólfur Ingólfsson leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins leggur áherslu á málefni öryrkja, eldriborgara og þeirra sem minna mega sín. Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni. Við forgangsröðum fjármunum fyrir fólkið fyrst, svo allt hitt! Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Nýja stöðumælakerfið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Gullaldaríslenska. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Grunur um ölvunarakstur árið 1968 – mældist 0%. Hvað færðu þér á pizzu? Nautahakk og ananas. Hvaða lag peppar þig mest? Ðe lonly blue boys – Lag þetta gerir mig óðann. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 5-10. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Kauptu þér standara. Hvað er þitt draumafríi? 7 daga hálendisferð á hestum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Kaufman. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Bjóða mig fram til sveitastjórnarkosninga. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ingvar E. Sigurðsson. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Gaukshreiðrið. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til baka fram í Eyjafjarðarsveit. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Coming to take me away hahahahahahaha Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akureyri Flokkur fólksins Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Sjá meira
Brynjólfur Ingólfsson leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins leggur áherslu á málefni öryrkja, eldriborgara og þeirra sem minna mega sín. Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni. Við forgangsröðum fjármunum fyrir fólkið fyrst, svo allt hitt! Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Nýja stöðumælakerfið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Gullaldaríslenska. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Grunur um ölvunarakstur árið 1968 – mældist 0%. Hvað færðu þér á pizzu? Nautahakk og ananas. Hvaða lag peppar þig mest? Ðe lonly blue boys – Lag þetta gerir mig óðann. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 5-10. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Kauptu þér standara. Hvað er þitt draumafríi? 7 daga hálendisferð á hestum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Kaufman. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Bjóða mig fram til sveitastjórnarkosninga. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ingvar E. Sigurðsson. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Gaukshreiðrið. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til baka fram í Eyjafjarðarsveit. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Coming to take me away hahahahahahaha
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akureyri Flokkur fólksins Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Sjá meira