Twitter um kvöldið: Ísland í úrslit og Danir fara heim Bjarki Sigurðsson skrifar 10. maí 2022 20:50 Systkinin voru frábær á sviðinu í Tórínó. EBU/Sarah Louise Bennet Íslendingar virðast almennt mjög ánægðir með flutning Systra á lagi sínu Með hækkandi sól í fyrri undanúrslitum Eurovision. Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna. Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022 Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar Fáránlega flottar systurnar - ótrúlega ánægð með þær #12stig— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) May 10, 2022 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram Það er bara alveg séns á að Ísland komist áfram. Sætt og flott atriði. Vel sungið, kósý kántrýstemming. Fíledda. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið Þau sem standa að því að útfæra þetta atriði okkar mega sannarlega klappa sér á bakið. Þetta var algjör bestun hjá okkar konum. Vel gert. #12stig— Fanney Birna (@fanneybj) May 10, 2022 Forsætisráðherrann er ánægður Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022 Útvarpsstjórinn sömuleiðis Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022 Uppfært 21:28: Ísland komst áfram. Danir eru ekki betri enn við í öllu Hahahahahah suck it Danmörk #12stig— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 10, 2022 Bíddu duttu Danir úr leik? Og Ísland áfram? Og Liverpool vann? Neeeeeett! #12stig— Björn Teitsson (@bjornteits) May 10, 2022 Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks Já, hjartað svo sannarlega á hárréttum stað eins og @gislimarteinn sagði. Elska allt við þau - takk fyrir að vera þið #12stig pic.twitter.com/xT80lftxSZ— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022 Hjúkket... Úff og við sem vorum að vona að enginn myndi fatta að við erum með frábæra flytjendur og geggjað lag. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022 Eurovision Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna. Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022 Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar Fáránlega flottar systurnar - ótrúlega ánægð með þær #12stig— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) May 10, 2022 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram Það er bara alveg séns á að Ísland komist áfram. Sætt og flott atriði. Vel sungið, kósý kántrýstemming. Fíledda. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið Þau sem standa að því að útfæra þetta atriði okkar mega sannarlega klappa sér á bakið. Þetta var algjör bestun hjá okkar konum. Vel gert. #12stig— Fanney Birna (@fanneybj) May 10, 2022 Forsætisráðherrann er ánægður Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022 Útvarpsstjórinn sömuleiðis Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022 Uppfært 21:28: Ísland komst áfram. Danir eru ekki betri enn við í öllu Hahahahahah suck it Danmörk #12stig— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 10, 2022 Bíddu duttu Danir úr leik? Og Ísland áfram? Og Liverpool vann? Neeeeeett! #12stig— Björn Teitsson (@bjornteits) May 10, 2022 Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks Já, hjartað svo sannarlega á hárréttum stað eins og @gislimarteinn sagði. Elska allt við þau - takk fyrir að vera þið #12stig pic.twitter.com/xT80lftxSZ— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022 Hjúkket... Úff og við sem vorum að vona að enginn myndi fatta að við erum með frábæra flytjendur og geggjað lag. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Eurovision Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira