Brady fær meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 16:45 Tom Brady þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af peningum eftir að ferli hans lýkur. AP/Steve Luciano Tom Brady hætti við að hætta að spila í NFL-deildinni á dögunum en hann er engu að síður þegar búinn að gera samning um það sem hann ætlar að gera eftir að ferlinum lýkur. Það er enginn smásamningur á ferðinni heldur einn af sögulegu gerðinni. Brady ætlar nefnilega að feta sömu spor og sumir fyrrum stjörnuleikmenn með því að starfa við sjónvarpslýsingar frá leikjum í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Fox Sports sjónvarpsstöðin lagði ofurkapp á að fá hann og yfirmenn hennar voru líka tilbúnir að borga vel fyrir lýsingar Brady. Í gær var svo gert opinbert að Brady muni taka til starfa hjá Fox Sports um leið og hann hættir að spila. Samningurinn hljómar upp á 375 milljónir dollara fyrir tíu ára starf eða 49,7 milljarða íslenskra króna, sem er stærsti samningur sjónvarpsmanns í sögu NFL. Það athyglisverða við þetta er að Brady, sem er að hefja sitt 23. tímabil. hefur samtals fengið 332 milljónir dollara í laun sem leikmaður. Hann er því að fá mun meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn. Brady hefur augljóslega aflað miklu meiri pening í gegnum styrktar- og auglýsingasamninga en þegar kemur að hráum launum þá er þessi samningur hans við Fox Sports hærri. NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Brady ætlar nefnilega að feta sömu spor og sumir fyrrum stjörnuleikmenn með því að starfa við sjónvarpslýsingar frá leikjum í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Fox Sports sjónvarpsstöðin lagði ofurkapp á að fá hann og yfirmenn hennar voru líka tilbúnir að borga vel fyrir lýsingar Brady. Í gær var svo gert opinbert að Brady muni taka til starfa hjá Fox Sports um leið og hann hættir að spila. Samningurinn hljómar upp á 375 milljónir dollara fyrir tíu ára starf eða 49,7 milljarða íslenskra króna, sem er stærsti samningur sjónvarpsmanns í sögu NFL. Það athyglisverða við þetta er að Brady, sem er að hefja sitt 23. tímabil. hefur samtals fengið 332 milljónir dollara í laun sem leikmaður. Hann er því að fá mun meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn. Brady hefur augljóslega aflað miklu meiri pening í gegnum styrktar- og auglýsingasamninga en þegar kemur að hráum launum þá er þessi samningur hans við Fox Sports hærri.
NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira