Brady fær meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 16:45 Tom Brady þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af peningum eftir að ferli hans lýkur. AP/Steve Luciano Tom Brady hætti við að hætta að spila í NFL-deildinni á dögunum en hann er engu að síður þegar búinn að gera samning um það sem hann ætlar að gera eftir að ferlinum lýkur. Það er enginn smásamningur á ferðinni heldur einn af sögulegu gerðinni. Brady ætlar nefnilega að feta sömu spor og sumir fyrrum stjörnuleikmenn með því að starfa við sjónvarpslýsingar frá leikjum í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Fox Sports sjónvarpsstöðin lagði ofurkapp á að fá hann og yfirmenn hennar voru líka tilbúnir að borga vel fyrir lýsingar Brady. Í gær var svo gert opinbert að Brady muni taka til starfa hjá Fox Sports um leið og hann hættir að spila. Samningurinn hljómar upp á 375 milljónir dollara fyrir tíu ára starf eða 49,7 milljarða íslenskra króna, sem er stærsti samningur sjónvarpsmanns í sögu NFL. Það athyglisverða við þetta er að Brady, sem er að hefja sitt 23. tímabil. hefur samtals fengið 332 milljónir dollara í laun sem leikmaður. Hann er því að fá mun meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn. Brady hefur augljóslega aflað miklu meiri pening í gegnum styrktar- og auglýsingasamninga en þegar kemur að hráum launum þá er þessi samningur hans við Fox Sports hærri. NFL Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Sjá meira
Brady ætlar nefnilega að feta sömu spor og sumir fyrrum stjörnuleikmenn með því að starfa við sjónvarpslýsingar frá leikjum í NFL-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Fox Sports sjónvarpsstöðin lagði ofurkapp á að fá hann og yfirmenn hennar voru líka tilbúnir að borga vel fyrir lýsingar Brady. Í gær var svo gert opinbert að Brady muni taka til starfa hjá Fox Sports um leið og hann hættir að spila. Samningurinn hljómar upp á 375 milljónir dollara fyrir tíu ára starf eða 49,7 milljarða íslenskra króna, sem er stærsti samningur sjónvarpsmanns í sögu NFL. Það athyglisverða við þetta er að Brady, sem er að hefja sitt 23. tímabil. hefur samtals fengið 332 milljónir dollara í laun sem leikmaður. Hann er því að fá mun meira fyrir fyrsta sjónvarpssamninginn sinn en fyrir allan ferilinn. Brady hefur augljóslega aflað miklu meiri pening í gegnum styrktar- og auglýsingasamninga en þegar kemur að hráum launum þá er þessi samningur hans við Fox Sports hærri.
NFL Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn