Ekki er vitað um umfang meiðsla að svo stöddu. Tímabundnar umferðartafir voru á Vesturlandsvegi vegna slyssins.

Mótorhjólaslys átti sér stað í Mosfellsbæ um áttaleytið í kvöld og var einn fluttur á slysadeild. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins féll ökumaðurinn af hjóli sínu.
Ekki er vitað um umfang meiðsla að svo stöddu. Tímabundnar umferðartafir voru á Vesturlandsvegi vegna slyssins.