Ásmundur mættur snemma og ætlar að taka hressilega á því í kvöld Eiður Þór Árnason skrifar 14. maí 2022 22:24 Ásmundur Einar Daðason stefnir á að verða hrókur alls fagnaðar í kvöld. Vísir Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og þingmaður Framsóknar, segist vera mjög vel stemmdur í kvöld og það hafi verið gaman að fylgjast með fulltrúum flokksins um allt land. „Við höfum fundið mikla orku og mikla gleði, mikla jákvæðni og það hefur bara sjaldan legið jafn vel á mér,“ sagði Ásmundur Einar þegar Kristín Ólafsdóttir fréttamaður náði af honum tali í kosningateiti Framsóknar. Ætlar þú að taka vel á því í kvöld? „Ég ætla að vera hérna með mínu fólki , hér er að koma saman Reykvíkingar, Garðbæingar og Kópavogsbúar og síðan ætla að ég að kíkja aðeins í Hafnarfjörð og Mosfellsbæ. Þannig að já, ég ætla að taka hressilega á því.“ Bjart yfir Framsókn Framsóknarmenn hafa ríka ástæðu til að vera bjartsýnir í Reykjavík en dæmi eru um að flokkurinn, sem á nú engan fulltrúa í borgarstjórn, hafi mælst með fjóra borgarfulltrúa inni í könnunum. „Ég er mjög ánægður með þetta og við erum bara að byggja upp. Það er orka í þessu og það er gleði og það var það sem var lagt upp með í þessari kosningabaráttu, það er að vera málefnaleg, halda okkar málstað, vera ekki að ráðast á andstæðingana. Það er að skila sér og þetta er bara skemmtilegt.“ Ásmundur Einar vildi ekkert gefa upp um það hvaða flokka hann vilji sjá saman í meirihluta í Reykjavík og sagði það Einars Þorsteinssonar, oddvita flokksins, að svara fyrir það. Þú hefur enga skoðun á því? „Eins og ég segi, við erum bara gott lið og gott teymi hérna í Reykjavík og Einar heldur á þessum bolta.“ Að sjálfsögðu vilji Framsóknarmenn komast í meirihlutasamstarf á sem flestum stöðum á landinu. Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
„Við höfum fundið mikla orku og mikla gleði, mikla jákvæðni og það hefur bara sjaldan legið jafn vel á mér,“ sagði Ásmundur Einar þegar Kristín Ólafsdóttir fréttamaður náði af honum tali í kosningateiti Framsóknar. Ætlar þú að taka vel á því í kvöld? „Ég ætla að vera hérna með mínu fólki , hér er að koma saman Reykvíkingar, Garðbæingar og Kópavogsbúar og síðan ætla að ég að kíkja aðeins í Hafnarfjörð og Mosfellsbæ. Þannig að já, ég ætla að taka hressilega á því.“ Bjart yfir Framsókn Framsóknarmenn hafa ríka ástæðu til að vera bjartsýnir í Reykjavík en dæmi eru um að flokkurinn, sem á nú engan fulltrúa í borgarstjórn, hafi mælst með fjóra borgarfulltrúa inni í könnunum. „Ég er mjög ánægður með þetta og við erum bara að byggja upp. Það er orka í þessu og það er gleði og það var það sem var lagt upp með í þessari kosningabaráttu, það er að vera málefnaleg, halda okkar málstað, vera ekki að ráðast á andstæðingana. Það er að skila sér og þetta er bara skemmtilegt.“ Ásmundur Einar vildi ekkert gefa upp um það hvaða flokka hann vilji sjá saman í meirihluta í Reykjavík og sagði það Einars Þorsteinssonar, oddvita flokksins, að svara fyrir það. Þú hefur enga skoðun á því? „Eins og ég segi, við erum bara gott lið og gott teymi hérna í Reykjavík og Einar heldur á þessum bolta.“ Að sjálfsögðu vilji Framsóknarmenn komast í meirihlutasamstarf á sem flestum stöðum á landinu.
Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira