Meirihluti í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. maí 2022 15:46 Meirihluti íbúa í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður við önnur sveitarfélög. Myndin er tekin í Búðardal sem er stærsti þéttbýliskjarninn í Dalabyggð. Vísir/Vilhelm Meirihluti íbúa í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður. Flestir þeirra vilja sameinast Sameinuðu sveitarfélagi Helgafellssveitar og Stykkishólms og næst flestir Húnaþingi vestra. 304 tóku þátt í könnun um sameiningarkosti Dalabyggðar sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum á laugardag. 240 svöruðu játandi hvort Dalabyggð ætti að hefja sameiningarviðræður, 22 sögðu nei. 26 sögðust ekki hafa skoðun, 15 seðlar voru auðir og einn ógildur. Fram kemur á vef Dalabyggðar að svör við spurningunni um hvaða sameiningarkostur væri æskilegastur hafi verið: Húnaþing vestra 71 Sameinað sveitarfélag Helgafellssveitar og Stykkishólms 88 Annað 94 Af þeim sem merktu við annað var skiptingin: 25 Reykhólahreppur og/eða sveitarfélög á Ströndum. 23 Húnaþing vestra ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Ströndum. 19 Borgarbyggð. 12 Stykkishólmur og Helgafellssveit ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Snæfellsnesi. Annað (færri en fimm á hvert) voru 15. Auðir seðlar voru 50 og einn ógildur. Þá fóru fram sveitarstjórnarkosningar en listar voru ekki boðnir fram og fór því fram persónukjör. Atkvæði skiptust svo: Ingibjörg Þóranna Steinudóttir 199 atkvæði Eyjólfur Ingvi Bjarnason 195 atkvæði Garðar Freyr Vilhjálmsson 191 atkvæði Guðlaug Kristinsdóttir 185 atkvæði Einar Jón Geirsson 168 atkvæði Þuríður Jóney Sigurðardóttir 132 atkvæði Skúli Hreinn Guðbjörnsson 132 atkvæði Varamenn Sindri Geir Sigurðarson 97 atkvæði Alexandra Rut Jónsdóttir 129 atkvæði Jón Egill Jónsson 88 atkvæði Ragnheiður Pálsdóttir 81 atkvæði Anna Berglind Halldórsdóttir 67 atkvæði Guðrún Erna Magnúsdóttir 68 atkvæði Bjarnheiður Jóhannsdóttir 96 atkvæði Sveitarstjórnarkosningar 2022 Dalabyggð Stykkishólmur Helgafellssveit Húnaþing vestra Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
304 tóku þátt í könnun um sameiningarkosti Dalabyggðar sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum á laugardag. 240 svöruðu játandi hvort Dalabyggð ætti að hefja sameiningarviðræður, 22 sögðu nei. 26 sögðust ekki hafa skoðun, 15 seðlar voru auðir og einn ógildur. Fram kemur á vef Dalabyggðar að svör við spurningunni um hvaða sameiningarkostur væri æskilegastur hafi verið: Húnaþing vestra 71 Sameinað sveitarfélag Helgafellssveitar og Stykkishólms 88 Annað 94 Af þeim sem merktu við annað var skiptingin: 25 Reykhólahreppur og/eða sveitarfélög á Ströndum. 23 Húnaþing vestra ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Ströndum. 19 Borgarbyggð. 12 Stykkishólmur og Helgafellssveit ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Snæfellsnesi. Annað (færri en fimm á hvert) voru 15. Auðir seðlar voru 50 og einn ógildur. Þá fóru fram sveitarstjórnarkosningar en listar voru ekki boðnir fram og fór því fram persónukjör. Atkvæði skiptust svo: Ingibjörg Þóranna Steinudóttir 199 atkvæði Eyjólfur Ingvi Bjarnason 195 atkvæði Garðar Freyr Vilhjálmsson 191 atkvæði Guðlaug Kristinsdóttir 185 atkvæði Einar Jón Geirsson 168 atkvæði Þuríður Jóney Sigurðardóttir 132 atkvæði Skúli Hreinn Guðbjörnsson 132 atkvæði Varamenn Sindri Geir Sigurðarson 97 atkvæði Alexandra Rut Jónsdóttir 129 atkvæði Jón Egill Jónsson 88 atkvæði Ragnheiður Pálsdóttir 81 atkvæði Anna Berglind Halldórsdóttir 67 atkvæði Guðrún Erna Magnúsdóttir 68 atkvæði Bjarnheiður Jóhannsdóttir 96 atkvæði
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Dalabyggð Stykkishólmur Helgafellssveit Húnaþing vestra Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira