Stólarnir eiga miklu fleiri toppmenn í einvíginu til þessa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 14:01 Taiwo Badmus hefur verið frábær í allri úrslitakeppninni og er að skora 24,8 stig í leik í úrslitaeinvíginu. Vísir/Bára Dröfn Tindastólsmenn og þá sérstaklega Taiwo Badmus eru mun oftar í efsta sætinu í tölfræðiþáttum lokaúrslitanna nú þegar aðeins oddaleikurinn er eftir. Stólarnir eru í efsta sæti á öllum helstu tölfræðilistum nema þegar kemur að fráköstum og skotnýtingu þar sem Kristófer Acox heldur uppi nafni Valsmanna. Taiwo Badmus hjá Tindastól hefur verið stjarna lokaúrslitanna til þessa en hann er bæði stigahæstur og sá sem hefur skilað hæsta framlagi til síns liðs. Badmus er líka efstur í þriggja stiga skotnýtingu, stolnum boltum og fengnum vítum. Vandamálið með vítin er að Badmus er ekki að hitta vel úr þeim. Hann er nefnilega með betri þriggja stiga skotnýtingu (48,3%) heldur en vítanýtingu (47,8%) í úrslitaeinvíginu. Pétur Rúnar Birgisson er efstur í stoðsendingum og stolnum boltum þar sem hann er jafn Badmus með níu slíka. Þrír þeirra komu í lokin á síðasta leik þar á meðal sá sem vann leikinn. Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur varið flest skot ásamt Valsmanninum Jacob Calloway en báðir eru með fimm varin í fyrstu fjórum leikjunum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Hér fyrir neðan má sjá efstu menn í helstu tölfræðiþáttunum: Hæsta framlag í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastóll 23,3 2. Jacob Calloway, Val 20,3 3. Kristófer Acox, Val 18,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 17,0 5. Javon Bess Tindastól 15,5 - Flest stig í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastól 24,8 2. Jacob Calloway, Val 18,3 3. Kári Jónsson, Val 16,5 4. Javon Bess, Tindastól 14,5 5. Callum Reese Lawson, Val 13,8 - Flest fráköst í leik 1. Kristófer Acox, Val 9,0 2. Taiwo Badmus, Tindastól 8,3 3. Jacob Calloway, Val 7,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 7,5 5. Javon Bess, Tindastól 6,3 - Flestar stoðsendingar í leik 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,3 2. Pablo Bertone, Val 5,8 3. Kári Jónsson, Val 4,8 4. Javon Bess, Tindastól 4,5 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 4,0 - Flestir stolnir boltar 1. Taiwo Badmus, Tindastól 9 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 9 3. 5Kári Jónsson, Val 7 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 6 4. Callum Lawson, Val 6 4. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 6 4. Pavel Ermolinskij, Val 6 - Flest varin skot 1. Jacob Calloway, Val 5 1. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 5 3. Taiwo Badmus, Tindastól 4 3. Javon Bess, Tindastól 4 3. Hjálmar Stefánsson, Val 3 - Flestar þriggja stiga körfur 1. Taiwo Badmus, Tindastól 14 2. Jacob Calloway, Val 10 2. Javon Bess, Tindastóll 10 4. Kári Jónsson, Val 9 5. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 7 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 7 - Flest fengin víti 1. Taiwo Badmus, Tindastól 23 2. Callum Lawson, Val 20 3. Kristófer Acox, Val 19 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 14 4. Pablo Bertone, Val 14 - Besta skotnýting í einvíginu: 79,3% - Kristófer Acox, Val (23 af 29) 62,5% - Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól (20 af 32) 56,1% - Taiwo Badmus, Tindastól (37 af 66) 52,8% - Jacob Calloway, Val (28 af 53) 51,9% - Zoran Vrkic, Tindastól (14 af 27) - Besta þriggja stiga skotnýting í einvíginu: 48,3% - Taiwo Badmus, Tindastól (14 af 29) 41,7% - Jacob Calloway, Val (10 af 24) 38,5% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 13) 31,8% - Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól (7 af 22) 31,3% - Javon Bess, Tindastól (10 af 32) 31,3% - Callum Lawson, Val (5 af 16) - Besta vítanýting í úrslitaeinvíginu: 90,0% - Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól (9 af 10) 84,6% - Kári Jónsson, Val (11 af 13) 83,3% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 6) 80,0% - Javon Bess, Tindastól (8 af 10) 77,8% - Jacob Calloway, Val (7 af 9) Javon Anthony Bess hjá Tindastól og Kristófer Acox hjá Val í baráttunni í einum leik liðanna í lokaúrslitunum.Vísir/Bára Dröfn Toppmenn lokaúrslitanna: Flestar mínútur: Callum Lawson, Val 147:39 Flest stig: Taiwo Badmus, Tindastól 99 Flest Fráköst: Kristófer Acox Val 36 Flest sóknarfráköst: Jacob Calloway og Kristófer Acox Val 11 Flestar stoðsendingar: Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 25 Flestir stolnir boltar: Pétur Rúnar Birgisson og Taiwo Badmus, Tindastól 9 Flest varin skot: Sigurður Gunnar Þorsteinsson Tindastól og Jacob Calloway, Val 5 Flest stopp (stolnir+varin): Taiwo Badmus, Tindastól 13 Flestar þriggja stiga körfur: Taiwo Badmus, Tindastól 14 Flest fengin víti: Taiwo Badmus, Tindastól 23 Flest tekin skot: Taiwo Badmus, Tindastól 66 Flestar villur: Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 14 Flestir tapaðir boltar: Pablo Bertone, Val 19 Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Stólarnir eru í efsta sæti á öllum helstu tölfræðilistum nema þegar kemur að fráköstum og skotnýtingu þar sem Kristófer Acox heldur uppi nafni Valsmanna. Taiwo Badmus hjá Tindastól hefur verið stjarna lokaúrslitanna til þessa en hann er bæði stigahæstur og sá sem hefur skilað hæsta framlagi til síns liðs. Badmus er líka efstur í þriggja stiga skotnýtingu, stolnum boltum og fengnum vítum. Vandamálið með vítin er að Badmus er ekki að hitta vel úr þeim. Hann er nefnilega með betri þriggja stiga skotnýtingu (48,3%) heldur en vítanýtingu (47,8%) í úrslitaeinvíginu. Pétur Rúnar Birgisson er efstur í stoðsendingum og stolnum boltum þar sem hann er jafn Badmus með níu slíka. Þrír þeirra komu í lokin á síðasta leik þar á meðal sá sem vann leikinn. Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur varið flest skot ásamt Valsmanninum Jacob Calloway en báðir eru með fimm varin í fyrstu fjórum leikjunum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Hér fyrir neðan má sjá efstu menn í helstu tölfræðiþáttunum: Hæsta framlag í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastóll 23,3 2. Jacob Calloway, Val 20,3 3. Kristófer Acox, Val 18,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 17,0 5. Javon Bess Tindastól 15,5 - Flest stig í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastól 24,8 2. Jacob Calloway, Val 18,3 3. Kári Jónsson, Val 16,5 4. Javon Bess, Tindastól 14,5 5. Callum Reese Lawson, Val 13,8 - Flest fráköst í leik 1. Kristófer Acox, Val 9,0 2. Taiwo Badmus, Tindastól 8,3 3. Jacob Calloway, Val 7,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 7,5 5. Javon Bess, Tindastól 6,3 - Flestar stoðsendingar í leik 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,3 2. Pablo Bertone, Val 5,8 3. Kári Jónsson, Val 4,8 4. Javon Bess, Tindastól 4,5 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 4,0 - Flestir stolnir boltar 1. Taiwo Badmus, Tindastól 9 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 9 3. 5Kári Jónsson, Val 7 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 6 4. Callum Lawson, Val 6 4. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 6 4. Pavel Ermolinskij, Val 6 - Flest varin skot 1. Jacob Calloway, Val 5 1. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 5 3. Taiwo Badmus, Tindastól 4 3. Javon Bess, Tindastól 4 3. Hjálmar Stefánsson, Val 3 - Flestar þriggja stiga körfur 1. Taiwo Badmus, Tindastól 14 2. Jacob Calloway, Val 10 2. Javon Bess, Tindastóll 10 4. Kári Jónsson, Val 9 5. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 7 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 7 - Flest fengin víti 1. Taiwo Badmus, Tindastól 23 2. Callum Lawson, Val 20 3. Kristófer Acox, Val 19 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 14 4. Pablo Bertone, Val 14 - Besta skotnýting í einvíginu: 79,3% - Kristófer Acox, Val (23 af 29) 62,5% - Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól (20 af 32) 56,1% - Taiwo Badmus, Tindastól (37 af 66) 52,8% - Jacob Calloway, Val (28 af 53) 51,9% - Zoran Vrkic, Tindastól (14 af 27) - Besta þriggja stiga skotnýting í einvíginu: 48,3% - Taiwo Badmus, Tindastól (14 af 29) 41,7% - Jacob Calloway, Val (10 af 24) 38,5% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 13) 31,8% - Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól (7 af 22) 31,3% - Javon Bess, Tindastól (10 af 32) 31,3% - Callum Lawson, Val (5 af 16) - Besta vítanýting í úrslitaeinvíginu: 90,0% - Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól (9 af 10) 84,6% - Kári Jónsson, Val (11 af 13) 83,3% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 6) 80,0% - Javon Bess, Tindastól (8 af 10) 77,8% - Jacob Calloway, Val (7 af 9) Javon Anthony Bess hjá Tindastól og Kristófer Acox hjá Val í baráttunni í einum leik liðanna í lokaúrslitunum.Vísir/Bára Dröfn Toppmenn lokaúrslitanna: Flestar mínútur: Callum Lawson, Val 147:39 Flest stig: Taiwo Badmus, Tindastól 99 Flest Fráköst: Kristófer Acox Val 36 Flest sóknarfráköst: Jacob Calloway og Kristófer Acox Val 11 Flestar stoðsendingar: Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 25 Flestir stolnir boltar: Pétur Rúnar Birgisson og Taiwo Badmus, Tindastól 9 Flest varin skot: Sigurður Gunnar Þorsteinsson Tindastól og Jacob Calloway, Val 5 Flest stopp (stolnir+varin): Taiwo Badmus, Tindastól 13 Flestar þriggja stiga körfur: Taiwo Badmus, Tindastól 14 Flest fengin víti: Taiwo Badmus, Tindastól 23 Flest tekin skot: Taiwo Badmus, Tindastól 66 Flestar villur: Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 14 Flestir tapaðir boltar: Pablo Bertone, Val 19
Hæsta framlag í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastóll 23,3 2. Jacob Calloway, Val 20,3 3. Kristófer Acox, Val 18,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 17,0 5. Javon Bess Tindastól 15,5 - Flest stig í leik 1. Taiwo Badmus, Tindastól 24,8 2. Jacob Calloway, Val 18,3 3. Kári Jónsson, Val 16,5 4. Javon Bess, Tindastól 14,5 5. Callum Reese Lawson, Val 13,8 - Flest fráköst í leik 1. Kristófer Acox, Val 9,0 2. Taiwo Badmus, Tindastól 8,3 3. Jacob Calloway, Val 7,8 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 7,5 5. Javon Bess, Tindastól 6,3 - Flestar stoðsendingar í leik 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,3 2. Pablo Bertone, Val 5,8 3. Kári Jónsson, Val 4,8 4. Javon Bess, Tindastól 4,5 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 4,0 - Flestir stolnir boltar 1. Taiwo Badmus, Tindastól 9 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 9 3. 5Kári Jónsson, Val 7 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 6 4. Callum Lawson, Val 6 4. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 6 4. Pavel Ermolinskij, Val 6 - Flest varin skot 1. Jacob Calloway, Val 5 1. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 5 3. Taiwo Badmus, Tindastól 4 3. Javon Bess, Tindastól 4 3. Hjálmar Stefánsson, Val 3 - Flestar þriggja stiga körfur 1. Taiwo Badmus, Tindastól 14 2. Jacob Calloway, Val 10 2. Javon Bess, Tindastóll 10 4. Kári Jónsson, Val 9 5. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll 7 5. Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll 7 - Flest fengin víti 1. Taiwo Badmus, Tindastól 23 2. Callum Lawson, Val 20 3. Kristófer Acox, Val 19 4. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól 14 4. Pablo Bertone, Val 14 - Besta skotnýting í einvíginu: 79,3% - Kristófer Acox, Val (23 af 29) 62,5% - Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Tindastól (20 af 32) 56,1% - Taiwo Badmus, Tindastól (37 af 66) 52,8% - Jacob Calloway, Val (28 af 53) 51,9% - Zoran Vrkic, Tindastól (14 af 27) - Besta þriggja stiga skotnýting í einvíginu: 48,3% - Taiwo Badmus, Tindastól (14 af 29) 41,7% - Jacob Calloway, Val (10 af 24) 38,5% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 13) 31,8% - Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól (7 af 22) 31,3% - Javon Bess, Tindastól (10 af 32) 31,3% - Callum Lawson, Val (5 af 16) - Besta vítanýting í úrslitaeinvíginu: 90,0% - Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól (9 af 10) 84,6% - Kári Jónsson, Val (11 af 13) 83,3% - Zoran Vrkic, Tindastól (5 af 6) 80,0% - Javon Bess, Tindastól (8 af 10) 77,8% - Jacob Calloway, Val (7 af 9)
Toppmenn lokaúrslitanna: Flestar mínútur: Callum Lawson, Val 147:39 Flest stig: Taiwo Badmus, Tindastól 99 Flest Fráköst: Kristófer Acox Val 36 Flest sóknarfráköst: Jacob Calloway og Kristófer Acox Val 11 Flestar stoðsendingar: Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll 25 Flestir stolnir boltar: Pétur Rúnar Birgisson og Taiwo Badmus, Tindastól 9 Flest varin skot: Sigurður Gunnar Þorsteinsson Tindastól og Jacob Calloway, Val 5 Flest stopp (stolnir+varin): Taiwo Badmus, Tindastól 13 Flestar þriggja stiga körfur: Taiwo Badmus, Tindastól 14 Flest fengin víti: Taiwo Badmus, Tindastól 23 Flest tekin skot: Taiwo Badmus, Tindastól 66 Flestar villur: Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastól 14 Flestir tapaðir boltar: Pablo Bertone, Val 19
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum