RIFF stendur með Úkraínu og skipuleggur styrktarsýningu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. maí 2022 13:32 Stilla úr kvikmyndinni. Oleksandr Roshchyn Skipuleggjendur RIFF kvikmyndahátíðarinnar hafa ákveðið að vera með styrktarsýningu á Úkraínskri kvikmynd, Stop-Zemlia „Með frjálsum framlögum viljum við gefa fólki tækifæri á styrkja góðgerðafélagið Tabletochki, sem aðstoðar krabbameinssjúk börn í Úkraínu,sem er sérstaklega mikilvægt á þessum erfiðu tímum.“ Myndin verður sýnd frá og með 19. maí til 17. júní á síðu RIFF og þar verður hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum. Spurt og svarað með leikstjóranum Kateryna Gornostai verður svo þann 8. júní kl 18:00. Leikstjóri myndarinnar. „Við hjá RIFF, Reykjavik International Film Festival, fordæmum innrás Rússa inn í Úkraínu og viljum sýna samstöðu með Úkraínsku þjóðinni og öllum þeim sem berjast gegn þessu hræðilega stríði,“ segir í fréttatilkynningu. „Við stöndum gegn öllum mannréttindabrotum – frelsi, tjáningarfrelsi, daglegt líf, ást og rétt til góðrar framtíðar. Við viljum bjóða ykkur að styrkja Úkraínsku þjóðina á meðan hún verst ómannúðlegrar innrásar Rússa, og í sameiningu horfa á myndina Stop-Zemlia og með frjálsum framlögum styrkja Ukrainian NGO Tabletochki, sem ötullega aðstoða krabbameinssjúk börn í þessu óréttláta og hræðilega stríði.“ Þetta er fyrsta verk leikstjórans Kateryna Gornostai, persónuleg og áhrifamikil saga um að uppgötva sjálfan sig, og þolinmæðina sem því fylgir. „Hin tilfinningaþrungna bið eftir að lífið hefjist, meðal bekkjarsystkina, gefur STOP-ZEMLIA róttæka og raunverulega innsýn í líf ungs fólks í Úkraínu. Menntaskóla stelpan Masha, er feimin, og sér sig sjálfa sem utangarðs, nema þegar hún er með Yana og Senia, sem eru henni samróma. Á sama tíma og hún reynir að klára útskriftarár sitt í námi, verður hún ástfangin sem ýtir henni út fyrir þægindarammann.“ Bíó og sjónvarp Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira
„Með frjálsum framlögum viljum við gefa fólki tækifæri á styrkja góðgerðafélagið Tabletochki, sem aðstoðar krabbameinssjúk börn í Úkraínu,sem er sérstaklega mikilvægt á þessum erfiðu tímum.“ Myndin verður sýnd frá og með 19. maí til 17. júní á síðu RIFF og þar verður hægt að styrkja málefnið með frjálsum framlögum. Spurt og svarað með leikstjóranum Kateryna Gornostai verður svo þann 8. júní kl 18:00. Leikstjóri myndarinnar. „Við hjá RIFF, Reykjavik International Film Festival, fordæmum innrás Rússa inn í Úkraínu og viljum sýna samstöðu með Úkraínsku þjóðinni og öllum þeim sem berjast gegn þessu hræðilega stríði,“ segir í fréttatilkynningu. „Við stöndum gegn öllum mannréttindabrotum – frelsi, tjáningarfrelsi, daglegt líf, ást og rétt til góðrar framtíðar. Við viljum bjóða ykkur að styrkja Úkraínsku þjóðina á meðan hún verst ómannúðlegrar innrásar Rússa, og í sameiningu horfa á myndina Stop-Zemlia og með frjálsum framlögum styrkja Ukrainian NGO Tabletochki, sem ötullega aðstoða krabbameinssjúk börn í þessu óréttláta og hræðilega stríði.“ Þetta er fyrsta verk leikstjórans Kateryna Gornostai, persónuleg og áhrifamikil saga um að uppgötva sjálfan sig, og þolinmæðina sem því fylgir. „Hin tilfinningaþrungna bið eftir að lífið hefjist, meðal bekkjarsystkina, gefur STOP-ZEMLIA róttæka og raunverulega innsýn í líf ungs fólks í Úkraínu. Menntaskóla stelpan Masha, er feimin, og sér sig sjálfa sem utangarðs, nema þegar hún er með Yana og Senia, sem eru henni samróma. Á sama tíma og hún reynir að klára útskriftarár sitt í námi, verður hún ástfangin sem ýtir henni út fyrir þægindarammann.“
Bíó og sjónvarp Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Sjá meira