Twitter bregst við úrslitaleiknum Atli Arason skrifar 18. maí 2022 23:30 Twitter var líflegt í kvöld. Getty/ SOPA Images Úrslitaeinvígi Vals og Tindastól er ný lokið og Valur er Íslandsmeistari í körfubolta árið 2022. Twitter var líflegt á meðan leik stóð og hér má sjá það sem flaug hæst undir myllumerkinu #korfubolti og #subwaydeildin á meðan leik stóð og stuttu eftir leik. Klikkuð stemning. #korfubolti #finals #oddaleikur pic.twitter.com/s3DsmN5bKz— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Á leið suður í veisluna, oddaleikur í kvöld og spennan yfirgengilega. Gott að stytta sér biðina með ble-bræður í tækinu og einum síðum #korfubolti @SiggiOrr @tommisteindors pic.twitter.com/QkowQ1yuOt— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 Ekkert tengdur þessum liðum sem slást um þann stóra í kvöld en hef sjaldan verið eins peppaður fyrir einum íþróttaleik #korfubolti— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) May 18, 2022 Það er bara í alvörunni til fólk sem horfir ekki á þessa íþrótt, a truly wild concept #korfubolti— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) May 18, 2022 Hversu svekktur og maður getur orðið, þá getur maður ekki leynt þeirri staðreynd að Hjálmar Stef var með hittni 11 af 14, gæji sem hittir ekki hafið af bryggjunni. Hrós á hann og Valsmenn sem höfðu reynsluna í lokin #korfubolti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 😭😭😭😭 Elsku hjartans Hjálmar minn. Stóri frændi er óendanlega stoltur. #subwaydeildin https://t.co/vwATScZGBC— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) May 18, 2022 Þessi titill var fyrir Bensa Blö#korfubolti #subwaydeildin— Oddur Klöts (@clutcharinn) May 18, 2022 Heyrðist úr stúkunni hjá Val.“Dómari!!! Þetta er ekki skref! Hann tók bara þrjú!!!” #korfubolti— Vignir_official (@vignirmagnusson) May 18, 2022 Aldrei hægt að stóla á landsbyggðinna. #korfubolti— Jullinn (@Jullinn1) May 18, 2022 Javon Bess mætti taka @Auddib til fyrirmyndar og græja hreiðrið helst beint eftir leik. 6:14 eftir af fjórða leikhluta.#korfubolti#tindastoll#valur#subwaydeildin— Tímavörðurinn (@timavordurinn) May 18, 2022 Ef ég sé Pavel kyssa boltann og negla niður þrist eins og "Papa" Ermolinskij.. þá má Valur vinna... Annars held ég með Tindastól.. af því að Gæran er uppáhalds tónlistarhátíðin mín og ég er hálfur kúreki! :D#karfan #korfubolti pic.twitter.com/ywIud4xJR2— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) May 18, 2022 Loksins í leik 5 get ég sagt með hverjum ég held. Ég held með Axel Kára! Vá hvað hann á skilið að verða íslandsmeistari #korfubolti #subwaydeildin— Bryndís Gunnlaugsdóttir (@bryndisgull) May 18, 2022 Hef alltaf sagt það, móðir allra íþrótta. Loksins fullt af fólki að skilja það! #korfubolti— Heiða Hlín (@heidahlin) May 18, 2022 Hafa áður mætt svona margir á körfuboltaleik á Íslandi? #subwaydeildin #korfubolti— Sturla (@sturlast) May 18, 2022 Gunnar Thoroddsen var enn forsætisráðherra þegar Valur varð síðast Íslandsmeistari karla. Axel Kárason (TIN) var rétt rúmlega mánaðargamall. #korfubolti— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2022 Valur - Tindastóll er stærsti celebrity-hittingur sögunnar. #korfubolti #ble— Gunnar Bjartur (@GunnarBjartur) May 18, 2022 Öll sumur heimsótti ég Sauðárkrók. Steindór frændi var àtrúnaðargoðið. Mig langaði í tattoo eins og hann þegar ég yrði stór. Þegar ég loks hafði aldur til þá var hann farinn í laser og sagði mér að gleyma hugmyndinni. Fæ mér Stólalógið ef þeir vinna! #Korfubolti #SubwayDeildin pic.twitter.com/kqQg5LwqTT— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2022 Oj hvað þetta er sárt 😭Geggjuð úrslitakeppni á enda!! Hefði óskað þess að þetta hefði dottið okkar megin en svona er körfuboltinn! Áfram TINDASTÓLL 🏀🐊❤️🔥#korfubolti— Maríanna Margeirs (@M8Margeirs) May 18, 2022 Liðið sem er á útivelli á það til að skjóta mun verr fyrir utan þriggja stiga línuna í oddaleikjum í úrslitum. #korfubolti https://t.co/9ZzXwnyw2O— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Djöfull er eg anægður að hafa fengið Tindastól i Finals. Stemningin i þessu folki er að setja alla a tærnar og myndar sturlaða stemningu hja baðum liðum🔥 #SubwayDeildin— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) May 18, 2022 Litla dæmið #subwaydeildin pic.twitter.com/6S2mIn4CRF— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) May 18, 2022 Það er auðvelt að vera vonsvikinn með tapið í kvöld en það er enn auðveldar að vera stoltur af Tindastól, þjálfurum, leikmönnum, stjórn, sjálfboðaliðum og stuðningsmönnum. Við getum verið stolt! Við höfum þroskast og lært mikið berum höfuðið hátt #korfubolti #subwaydeildin #Takk pic.twitter.com/2KT6kfQEaZ— Sveinn Brynjar Lamont Pálmason (@SveinnMolduxi) May 18, 2022 Risahrós á Skagafjörð að lokum. Ef þeir hefðu ekki fjölmennt með þessum látum þá hefði þessi umgjörð aldrei orðið að veruleika. Geggjaðir og mega vera stoltir af sér og sínum. #landsbyggðin #korfubolti— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2022 Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira
Klikkuð stemning. #korfubolti #finals #oddaleikur pic.twitter.com/s3DsmN5bKz— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Á leið suður í veisluna, oddaleikur í kvöld og spennan yfirgengilega. Gott að stytta sér biðina með ble-bræður í tækinu og einum síðum #korfubolti @SiggiOrr @tommisteindors pic.twitter.com/QkowQ1yuOt— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 Ekkert tengdur þessum liðum sem slást um þann stóra í kvöld en hef sjaldan verið eins peppaður fyrir einum íþróttaleik #korfubolti— Halldór G Jónsson (@Dorijons1) May 18, 2022 Það er bara í alvörunni til fólk sem horfir ekki á þessa íþrótt, a truly wild concept #korfubolti— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) May 18, 2022 Hversu svekktur og maður getur orðið, þá getur maður ekki leynt þeirri staðreynd að Hjálmar Stef var með hittni 11 af 14, gæji sem hittir ekki hafið af bryggjunni. Hrós á hann og Valsmenn sem höfðu reynsluna í lokin #korfubolti— Halldór Sigfússon (@dorifusa) May 18, 2022 😭😭😭😭 Elsku hjartans Hjálmar minn. Stóri frændi er óendanlega stoltur. #subwaydeildin https://t.co/vwATScZGBC— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) May 18, 2022 Þessi titill var fyrir Bensa Blö#korfubolti #subwaydeildin— Oddur Klöts (@clutcharinn) May 18, 2022 Heyrðist úr stúkunni hjá Val.“Dómari!!! Þetta er ekki skref! Hann tók bara þrjú!!!” #korfubolti— Vignir_official (@vignirmagnusson) May 18, 2022 Aldrei hægt að stóla á landsbyggðinna. #korfubolti— Jullinn (@Jullinn1) May 18, 2022 Javon Bess mætti taka @Auddib til fyrirmyndar og græja hreiðrið helst beint eftir leik. 6:14 eftir af fjórða leikhluta.#korfubolti#tindastoll#valur#subwaydeildin— Tímavörðurinn (@timavordurinn) May 18, 2022 Ef ég sé Pavel kyssa boltann og negla niður þrist eins og "Papa" Ermolinskij.. þá má Valur vinna... Annars held ég með Tindastól.. af því að Gæran er uppáhalds tónlistarhátíðin mín og ég er hálfur kúreki! :D#karfan #korfubolti pic.twitter.com/ywIud4xJR2— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) May 18, 2022 Loksins í leik 5 get ég sagt með hverjum ég held. Ég held með Axel Kára! Vá hvað hann á skilið að verða íslandsmeistari #korfubolti #subwaydeildin— Bryndís Gunnlaugsdóttir (@bryndisgull) May 18, 2022 Hef alltaf sagt það, móðir allra íþrótta. Loksins fullt af fólki að skilja það! #korfubolti— Heiða Hlín (@heidahlin) May 18, 2022 Hafa áður mætt svona margir á körfuboltaleik á Íslandi? #subwaydeildin #korfubolti— Sturla (@sturlast) May 18, 2022 Gunnar Thoroddsen var enn forsætisráðherra þegar Valur varð síðast Íslandsmeistari karla. Axel Kárason (TIN) var rétt rúmlega mánaðargamall. #korfubolti— Gunnar Freyr Steinsson (@gunnarfreyr75) May 18, 2022 Valur - Tindastóll er stærsti celebrity-hittingur sögunnar. #korfubolti #ble— Gunnar Bjartur (@GunnarBjartur) May 18, 2022 Öll sumur heimsótti ég Sauðárkrók. Steindór frændi var àtrúnaðargoðið. Mig langaði í tattoo eins og hann þegar ég yrði stór. Þegar ég loks hafði aldur til þá var hann farinn í laser og sagði mér að gleyma hugmyndinni. Fæ mér Stólalógið ef þeir vinna! #Korfubolti #SubwayDeildin pic.twitter.com/kqQg5LwqTT— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2022 Oj hvað þetta er sárt 😭Geggjuð úrslitakeppni á enda!! Hefði óskað þess að þetta hefði dottið okkar megin en svona er körfuboltinn! Áfram TINDASTÓLL 🏀🐊❤️🔥#korfubolti— Maríanna Margeirs (@M8Margeirs) May 18, 2022 Liðið sem er á útivelli á það til að skjóta mun verr fyrir utan þriggja stiga línuna í oddaleikjum í úrslitum. #korfubolti https://t.co/9ZzXwnyw2O— Hörður Tulinius (@HordurTulinius) May 18, 2022 Djöfull er eg anægður að hafa fengið Tindastól i Finals. Stemningin i þessu folki er að setja alla a tærnar og myndar sturlaða stemningu hja baðum liðum🔥 #SubwayDeildin— Orri Omarsson (@OrriSOmarsson) May 18, 2022 Litla dæmið #subwaydeildin pic.twitter.com/6S2mIn4CRF— Thorsteinn Ragnarson (@Stinnson) May 18, 2022 Það er auðvelt að vera vonsvikinn með tapið í kvöld en það er enn auðveldar að vera stoltur af Tindastól, þjálfurum, leikmönnum, stjórn, sjálfboðaliðum og stuðningsmönnum. Við getum verið stolt! Við höfum þroskast og lært mikið berum höfuðið hátt #korfubolti #subwaydeildin #Takk pic.twitter.com/2KT6kfQEaZ— Sveinn Brynjar Lamont Pálmason (@SveinnMolduxi) May 18, 2022 Risahrós á Skagafjörð að lokum. Ef þeir hefðu ekki fjölmennt með þessum látum þá hefði þessi umgjörð aldrei orðið að veruleika. Geggjaðir og mega vera stoltir af sér og sínum. #landsbyggðin #korfubolti— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2022
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Íslenski boltinn „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Sjá meira