ER- og West Wing-stjarnan John Aylward er látin Atli Ísleifsson skrifar 20. maí 2022 08:45 John Aylward fór með hlutverk Dr Donald Anspaugh á spítalanum í þáttunum Bráðavaktinni (ER). Getty Bandaríski leikarinn John Aylward, sem gerði garðinn frægan meðal annars í þáttunum West Wing og Bráðavaktinni (ER), er látinn, 75 ára að aldri. Í frétt Sky News segir að leikarinn, sem fæddist í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna, hafi einnig birst í röð vinsælla sjónvarpsþátta líkt og 3rd Rock From The Sun, Ally McBeal, The X-Files, Northern Exposure, Nip Tuck og Law & Order. Aylward útskrifaðist úr leiklistarskóla í Washington-ríki árið 1970 og lék til að byrja með mikið í leikhúsi. Hlutverkum í sjónvarpsþáttum fór svo fjölgandi á tíunda áratugnum. Árið 1996 var hann svo ráðinn í hlutverk hins háttsetta Dr Donald Anspaugh á spítalanum í þriðju þáttatöð Bráðavaktarinnar (e. ER), en hann birtist í hlutverkinu í flestum þáttaröðum þáttanna eftir það. Alls birtist hann í sjötíu þáttum Bráðavaktarinnar, síðast árið 2008 í síðustu þáttaröðinni sem framleidd var. Þá fór hann með hlutverk Barry Goodwin, formanns Demókrataflokksins, í sjöundu og síðustu þáttaröð West Wing. Auk þess að fara með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum á borð við Teenage Mutant Ninja Turtles III, Armageddon og Down With Love. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Í frétt Sky News segir að leikarinn, sem fæddist í Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna, hafi einnig birst í röð vinsælla sjónvarpsþátta líkt og 3rd Rock From The Sun, Ally McBeal, The X-Files, Northern Exposure, Nip Tuck og Law & Order. Aylward útskrifaðist úr leiklistarskóla í Washington-ríki árið 1970 og lék til að byrja með mikið í leikhúsi. Hlutverkum í sjónvarpsþáttum fór svo fjölgandi á tíunda áratugnum. Árið 1996 var hann svo ráðinn í hlutverk hins háttsetta Dr Donald Anspaugh á spítalanum í þriðju þáttatöð Bráðavaktarinnar (e. ER), en hann birtist í hlutverkinu í flestum þáttaröðum þáttanna eftir það. Alls birtist hann í sjötíu þáttum Bráðavaktarinnar, síðast árið 2008 í síðustu þáttaröðinni sem framleidd var. Þá fór hann með hlutverk Barry Goodwin, formanns Demókrataflokksins, í sjöundu og síðustu þáttaröð West Wing. Auk þess að fara með hlutverk í miklum fjölda sjónvarpsþátta fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum á borð við Teenage Mutant Ninja Turtles III, Armageddon og Down With Love.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“