Guardiola: Erfiðara að vinna úrvalsdeildina en meistaradeildina Atli Arason skrifar 21. maí 2022 12:00 Manchester City Training Session MANCHESTER, ENGLAND - APRIL 27: Manchester City's Pep Guardiola in action during training at Manchester City Football Academy on April 27, 2022 in Manchester, England. (Photo by Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images) Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir það vera erfiðara að vinna ensku úrvalsdeildina en það er að vinna Meistaradeild Evrópu. Guardiola er að undirbúa sitt lið fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fer fram á morgun. City á leik gegn Aston Villa á meðan Liverpool leikur gegn Wolves. City þarf a.m.k. að ná jafn góðum árangri í sínum leik gegn Villa og Liverpool nær gegn Wolves, til að vinna fjórða Englandsmeistaratitill sinn á fimm árum. Tímabilið hjá City klárast á morgun en Liverpool á einn leik í viðbót, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. Madrid sló City óvænt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir magnaða endurkomu. Þrátt fyrir að hafa ekki fagnað sigri í Evrópukeppni síðan 2011 þá segir Guardiola það vera erfiðara að vinna deildarkeppni en Evrópukeppni. „Ég myndi segja það væri erfiðara. Það eru margar vikur og margir leiki, erfiðleikar með meiðsli, góð og slæm augnablik og erfiðir andstæðingar,“ sagði Guardiola á fréttamannafundi sínum í dag fyrir leikinn gegn Villa á morgun. „Þegar þú sigrar deildina þá er það eftir mikla og stanslausa vinnu á æfingasvæðinu. Þetta er ekki eins og í bikarkeppni þar sem allt snýst bara um einn leik. Deildin er rútína. Ég er samt ekki að segja að Meistaradeildin sé ekki mikilvæg. Við erum óðir í að vinna þann bikar.“ „Við myndum elska að vera í París næstu viku í úrslitaleiknum en að vinna í 38 leikja keppni, frekar en 6-9 leikja keppni, er öðruvísi,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Guardiola er að undirbúa sitt lið fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fer fram á morgun. City á leik gegn Aston Villa á meðan Liverpool leikur gegn Wolves. City þarf a.m.k. að ná jafn góðum árangri í sínum leik gegn Villa og Liverpool nær gegn Wolves, til að vinna fjórða Englandsmeistaratitill sinn á fimm árum. Tímabilið hjá City klárast á morgun en Liverpool á einn leik í viðbót, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. Madrid sló City óvænt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir magnaða endurkomu. Þrátt fyrir að hafa ekki fagnað sigri í Evrópukeppni síðan 2011 þá segir Guardiola það vera erfiðara að vinna deildarkeppni en Evrópukeppni. „Ég myndi segja það væri erfiðara. Það eru margar vikur og margir leiki, erfiðleikar með meiðsli, góð og slæm augnablik og erfiðir andstæðingar,“ sagði Guardiola á fréttamannafundi sínum í dag fyrir leikinn gegn Villa á morgun. „Þegar þú sigrar deildina þá er það eftir mikla og stanslausa vinnu á æfingasvæðinu. Þetta er ekki eins og í bikarkeppni þar sem allt snýst bara um einn leik. Deildin er rútína. Ég er samt ekki að segja að Meistaradeildin sé ekki mikilvæg. Við erum óðir í að vinna þann bikar.“ „Við myndum elska að vera í París næstu viku í úrslitaleiknum en að vinna í 38 leikja keppni, frekar en 6-9 leikja keppni, er öðruvísi,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira