Örmagna ferðamenn og slasaður fjallgöngumaður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. maí 2022 16:00 Þyrlusveit gæslunnar hefur farið í tvö útköll í dag. Vísir/Vilhelm Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hefur farið í tvö útköll í dag. Annað var vegna tveggja erlendra ferðamanna sem örmögnuðust við Trölladyngju, en hitt vegna slasaðs göngumanns á Esjunni. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Ferðamennirnir sem sóttir voru norður af Trölladyngju, skammt frá Vatnajökli, höfðu haft með sér neyðarsendi sem þeir notuðu til að senda út merki með staðsetningu sinni. „Þyrlan fann ferðamennina á staðnum og flutti þá til Reykjavíkur, lenti um klukkan tvö.“ Ásgeir segir afar heppilegt að ferðamenn séu með einhverskonar neyðarsenda á sér, það auðveldi leitir og björgunarstarf til muna, enda sé hægt að sjá með nokkurri nákvæmni hvar fólk er statt þegar slík merki eru send. „Það er gott að fólkið fannst fljótt og örugglega og hægt að koma því til Reykjavíkur,“ segir Ásgeir. Aðstæður á Esjunni kölluðu á þyrluna Skömmu eftir að hafa lent með ferðamennina í Reykjavík fékk þyrlusveitin annað útkall, þá vegna göngumanns sem hafði slasast á Esjunni. „Björgunarmenn voru komnir að honum og hlúðu að honum. En vegna aðstæðna í fjallinu þótti heppilegra að þyrlan myndi flytja hann á sjúkrahús og lenti með hann núna á fjórða tímanum á Landspítalanum í Fossvogi,“ segir Ásgeir. Landhelgisgæslan Esjan Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í samtali við fréttastofu. Ferðamennirnir sem sóttir voru norður af Trölladyngju, skammt frá Vatnajökli, höfðu haft með sér neyðarsendi sem þeir notuðu til að senda út merki með staðsetningu sinni. „Þyrlan fann ferðamennina á staðnum og flutti þá til Reykjavíkur, lenti um klukkan tvö.“ Ásgeir segir afar heppilegt að ferðamenn séu með einhverskonar neyðarsenda á sér, það auðveldi leitir og björgunarstarf til muna, enda sé hægt að sjá með nokkurri nákvæmni hvar fólk er statt þegar slík merki eru send. „Það er gott að fólkið fannst fljótt og örugglega og hægt að koma því til Reykjavíkur,“ segir Ásgeir. Aðstæður á Esjunni kölluðu á þyrluna Skömmu eftir að hafa lent með ferðamennina í Reykjavík fékk þyrlusveitin annað útkall, þá vegna göngumanns sem hafði slasast á Esjunni. „Björgunarmenn voru komnir að honum og hlúðu að honum. En vegna aðstæðna í fjallinu þótti heppilegra að þyrlan myndi flytja hann á sjúkrahús og lenti með hann núna á fjórða tímanum á Landspítalanum í Fossvogi,“ segir Ásgeir.
Landhelgisgæslan Esjan Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira