Kaepernick æfir með Raiders | Sex ár síðan hann var útskúfaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2022 11:01 Colin Kaepernick við æfingar fyrr á árinu. Jaime Crawford/Getty Images Leikstjórnandinn Colin Kaepernick mun æfa með NFL-liði Las Vegas Raiders í vikunni. Komin eru sex ár síðan Kaepernick var útskúfaður úr deildinni fyrir að krjúpa þegar þjóðsöngurinn var sunginn. Hinn 34 ára gamli Colin Kaepernick lék með San Francisco 49ers frá 2011 til 2016. Var hann leikstjórnandi liðsins er það komst alla leið í Ofurskálina 2012 og svo í úrslit NFC-deildarinnar ári síðar. Kaepernick er þó hvað þekktastur fyrir mótmæli sín gegn lögregluofbeldi og mismunun í Bandaríkjunum. Árið 2016 var leikstjórnandinn meðal þeirra leikmanna sem ákváðu að krjúpa þegar þjóðsöngur Bandaraíkjanna var sunginn en það er gert fyrir alla leiki NFL-deildarinnar. Hann hélt því áfram þó svo að mótmælin hafi verið harðlega gagnrýnd af hinum ýmsu stjórnmálamönnum. Þáverandi forseti Bandaríkjanna gekk svo langt að kalla eftir því að NFL-deildin myndi reka leikmenn sem dirfðust að mótmæla lögregluofbeldi og mismunun í landinu. Samningur Kaepernick rann út eftir tímabilið er mótmælin hófust og eftir að það virtist ekkert lið deildarinnar vilja snerta leikstjórnandann með tíu metra löngu priki. Talið var að mótmælin væru stór ástæða þess. Síðan þá hefur Kaepernick barist fyrir jafnrétti ásamt því að ítreka að hann sé í frábæru formi og tilbúinn að snúa aftur í NFL-deildina. Hann fær nú tækifæri til að sýna hvað hann getur en Raiders hafa boðað hann á æfingar. Colin Kaepernick, who last played football in 2016, the same year he started kneeling during the national anthem to protest racial injustice, is scheduled to work out this week for the Las Vegas Raiders, league sources told ESPN.More on NFL Live now. pic.twitter.com/zAuWybhILx— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 25, 2022 Raiders endaði í 5. sæti AFC-deildarinnar á síðustu leiktíð þar sem Los Angeles Rams stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar NFL-deildarinnar. NFL Tengdar fréttir Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16. júní 2020 16:30 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. 14. nóvember 2019 22:30 Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Colin Kaepernick lék með San Francisco 49ers frá 2011 til 2016. Var hann leikstjórnandi liðsins er það komst alla leið í Ofurskálina 2012 og svo í úrslit NFC-deildarinnar ári síðar. Kaepernick er þó hvað þekktastur fyrir mótmæli sín gegn lögregluofbeldi og mismunun í Bandaríkjunum. Árið 2016 var leikstjórnandinn meðal þeirra leikmanna sem ákváðu að krjúpa þegar þjóðsöngur Bandaraíkjanna var sunginn en það er gert fyrir alla leiki NFL-deildarinnar. Hann hélt því áfram þó svo að mótmælin hafi verið harðlega gagnrýnd af hinum ýmsu stjórnmálamönnum. Þáverandi forseti Bandaríkjanna gekk svo langt að kalla eftir því að NFL-deildin myndi reka leikmenn sem dirfðust að mótmæla lögregluofbeldi og mismunun í landinu. Samningur Kaepernick rann út eftir tímabilið er mótmælin hófust og eftir að það virtist ekkert lið deildarinnar vilja snerta leikstjórnandann með tíu metra löngu priki. Talið var að mótmælin væru stór ástæða þess. Síðan þá hefur Kaepernick barist fyrir jafnrétti ásamt því að ítreka að hann sé í frábæru formi og tilbúinn að snúa aftur í NFL-deildina. Hann fær nú tækifæri til að sýna hvað hann getur en Raiders hafa boðað hann á æfingar. Colin Kaepernick, who last played football in 2016, the same year he started kneeling during the national anthem to protest racial injustice, is scheduled to work out this week for the Las Vegas Raiders, league sources told ESPN.More on NFL Live now. pic.twitter.com/zAuWybhILx— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 25, 2022 Raiders endaði í 5. sæti AFC-deildarinnar á síðustu leiktíð þar sem Los Angeles Rams stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar NFL-deildarinnar.
NFL Tengdar fréttir Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16. júní 2020 16:30 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. 14. nóvember 2019 22:30 Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16. júní 2020 16:30
Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00
Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. 14. nóvember 2019 22:30
Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15