Sævar Freyr áfram bæjarstjóri á Akranesi í nýjum meirihluta Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. maí 2022 10:28 Nýr meirhluti Bæjarstjórn Akranesbæjar, skipaður fulltrúum úr Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum. aðsend Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar kjörtímabilið 2022 – 2026, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá flokkunum. Samkvæmt tilkynningunni verður Sævar Freyr Þráinsson áfram bæjarstjóri en hann var samhljóða ráðinn bæjarstjóri Akraness 2017 og voru flokkarnir sammála um áframhaldandi bæjarstjórastöðu hans fyrir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar. Þá verður Líf Lárusdóttir, Sjálfstæðisflokki, formaður bæjarráðs og Valgarður Lyngdal Jónsson, Samfylkingu, forseti bæjarstjórnar. Fram kemur í tilkynningunni að málefnasamningur meirihlutans hafi verið samþykktur en í inngangi hans segir að lögð verði áhersla á gott samstarf við íbúa og áframhaldandi uppbyggingu og þróun á virku íbúalýðræði. Áfram verður unnið að því að styrkja fjárhagsstöðu bæjarsjóðs. Samfylkingin mun fara með formennsku í velferðar- og mannréttindaráði og mennta- og menningarráði en Sjálfstæðisflokkurinn verður með formennsku í skipulags- og umhverfisráði. Meirihlutaviðræður fyrri meirihluta strönduðu Fyrri meirihluti Samfylkingar og Framsóknar á Akranesi mun því heyra sögunni til. Flokkarnir hófu viðræður um áframhaldandi samstarf eftir kosningar en þeim viðræðum var slitið. Fram kom í tilkynningu á Facebook frá Samfylkingunni á Akranesi fyrir viku að þau hafi upplifað fyrsta fund flokksins við Framsókn, um áframhaldandi samstarf, sem atvinnuviðtal. Framsókn hafi lagt fyrir Samfylkingu afarkosti sem þau gætu ekki sætt sig við. Viðræður hafi því siglt í strand. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akranes Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Samkvæmt tilkynningunni verður Sævar Freyr Þráinsson áfram bæjarstjóri en hann var samhljóða ráðinn bæjarstjóri Akraness 2017 og voru flokkarnir sammála um áframhaldandi bæjarstjórastöðu hans fyrir nýafstaðnar sveitastjórnarkosningar. Þá verður Líf Lárusdóttir, Sjálfstæðisflokki, formaður bæjarráðs og Valgarður Lyngdal Jónsson, Samfylkingu, forseti bæjarstjórnar. Fram kemur í tilkynningunni að málefnasamningur meirihlutans hafi verið samþykktur en í inngangi hans segir að lögð verði áhersla á gott samstarf við íbúa og áframhaldandi uppbyggingu og þróun á virku íbúalýðræði. Áfram verður unnið að því að styrkja fjárhagsstöðu bæjarsjóðs. Samfylkingin mun fara með formennsku í velferðar- og mannréttindaráði og mennta- og menningarráði en Sjálfstæðisflokkurinn verður með formennsku í skipulags- og umhverfisráði. Meirihlutaviðræður fyrri meirihluta strönduðu Fyrri meirihluti Samfylkingar og Framsóknar á Akranesi mun því heyra sögunni til. Flokkarnir hófu viðræður um áframhaldandi samstarf eftir kosningar en þeim viðræðum var slitið. Fram kom í tilkynningu á Facebook frá Samfylkingunni á Akranesi fyrir viku að þau hafi upplifað fyrsta fund flokksins við Framsókn, um áframhaldandi samstarf, sem atvinnuviðtal. Framsókn hafi lagt fyrir Samfylkingu afarkosti sem þau gætu ekki sætt sig við. Viðræður hafi því siglt í strand.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akranes Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira