Ancelotti: Ég er metamaður Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2022 23:16 Carlo Ancelotti þekkir það betur enn nokkur annar knattspyrnustjóri að vinna Meistaradeild Evrópu. Shaun Botterill/Getty Images Carlo Ancelotti varð í kvöld fyrsti þjálfarinn í sögunni til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vann hana í tvígang með AC Milan og hefur nú unnið hana tvisvar með Real Madrid. „Ég trúi þessu ekki. Við áttum frábært tímabil og gerðum virkilega vel,“ sagði Ancelotti eftir sigurinn gegn Liverpool í kvöld. „Þetta var erfiður leikur og við þurftum að þjást mikið. Sérstaklega í fyrri hálfleik. En þegar allt kemur til alls þá held ég að við höfum átt skilið að vinna þessa keppni. Við erum gríðarlega ánægðir. Hvað getur maður sagt? Ég hef ekkert meira að segja en það.“ Ancelotti var svo að sjálfsögðu minntur á að hann er fyrsti og eini þjálfarinn til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vildi þó ekki eigna sjálfum sér allan heiðurinn og telur sig heppinn. „Ég er metamaður. Ég var heppinn að koma hingað á seinasta ári og eiga frábært tímabil. Þetta er magnaður klúbbur og geggjaður leikmannahópur með mikil gæði og karakter. Þetta var æðislegt tímabil.“ „Við komumst í gegnum virkilega erfiða leiki. Stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið í seinasta leik og þeir hjálpuðu okkur í kvöld. Við erum glaðir og þeir eru glaðir.“ Að lokum var Ancelotti spurður út í markvörð liðsins, Thibaut Courtois. Belginn var algjörlega magnaður í leiknum í kvöld og stjórinn átti erfitt með að finna orðin til að lýsa hans frammistöðu. „Vá! Ótrúlegt. Ég trúi þessu ekki,“ sagði meira en kátur Ancelotti að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31 Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
„Ég trúi þessu ekki. Við áttum frábært tímabil og gerðum virkilega vel,“ sagði Ancelotti eftir sigurinn gegn Liverpool í kvöld. „Þetta var erfiður leikur og við þurftum að þjást mikið. Sérstaklega í fyrri hálfleik. En þegar allt kemur til alls þá held ég að við höfum átt skilið að vinna þessa keppni. Við erum gríðarlega ánægðir. Hvað getur maður sagt? Ég hef ekkert meira að segja en það.“ Ancelotti var svo að sjálfsögðu minntur á að hann er fyrsti og eini þjálfarinn til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vildi þó ekki eigna sjálfum sér allan heiðurinn og telur sig heppinn. „Ég er metamaður. Ég var heppinn að koma hingað á seinasta ári og eiga frábært tímabil. Þetta er magnaður klúbbur og geggjaður leikmannahópur með mikil gæði og karakter. Þetta var æðislegt tímabil.“ „Við komumst í gegnum virkilega erfiða leiki. Stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið í seinasta leik og þeir hjálpuðu okkur í kvöld. Við erum glaðir og þeir eru glaðir.“ Að lokum var Ancelotti spurður út í markvörð liðsins, Thibaut Courtois. Belginn var algjörlega magnaður í leiknum í kvöld og stjórinn átti erfitt með að finna orðin til að lýsa hans frammistöðu. „Vá! Ótrúlegt. Ég trúi þessu ekki,“ sagði meira en kátur Ancelotti að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31 Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
„Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31
Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34