Ancelotti: Ég er metamaður Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2022 23:16 Carlo Ancelotti þekkir það betur enn nokkur annar knattspyrnustjóri að vinna Meistaradeild Evrópu. Shaun Botterill/Getty Images Carlo Ancelotti varð í kvöld fyrsti þjálfarinn í sögunni til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vann hana í tvígang með AC Milan og hefur nú unnið hana tvisvar með Real Madrid. „Ég trúi þessu ekki. Við áttum frábært tímabil og gerðum virkilega vel,“ sagði Ancelotti eftir sigurinn gegn Liverpool í kvöld. „Þetta var erfiður leikur og við þurftum að þjást mikið. Sérstaklega í fyrri hálfleik. En þegar allt kemur til alls þá held ég að við höfum átt skilið að vinna þessa keppni. Við erum gríðarlega ánægðir. Hvað getur maður sagt? Ég hef ekkert meira að segja en það.“ Ancelotti var svo að sjálfsögðu minntur á að hann er fyrsti og eini þjálfarinn til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vildi þó ekki eigna sjálfum sér allan heiðurinn og telur sig heppinn. „Ég er metamaður. Ég var heppinn að koma hingað á seinasta ári og eiga frábært tímabil. Þetta er magnaður klúbbur og geggjaður leikmannahópur með mikil gæði og karakter. Þetta var æðislegt tímabil.“ „Við komumst í gegnum virkilega erfiða leiki. Stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið í seinasta leik og þeir hjálpuðu okkur í kvöld. Við erum glaðir og þeir eru glaðir.“ Að lokum var Ancelotti spurður út í markvörð liðsins, Thibaut Courtois. Belginn var algjörlega magnaður í leiknum í kvöld og stjórinn átti erfitt með að finna orðin til að lýsa hans frammistöðu. „Vá! Ótrúlegt. Ég trúi þessu ekki,“ sagði meira en kátur Ancelotti að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31 Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
„Ég trúi þessu ekki. Við áttum frábært tímabil og gerðum virkilega vel,“ sagði Ancelotti eftir sigurinn gegn Liverpool í kvöld. „Þetta var erfiður leikur og við þurftum að þjást mikið. Sérstaklega í fyrri hálfleik. En þegar allt kemur til alls þá held ég að við höfum átt skilið að vinna þessa keppni. Við erum gríðarlega ánægðir. Hvað getur maður sagt? Ég hef ekkert meira að segja en það.“ Ancelotti var svo að sjálfsögðu minntur á að hann er fyrsti og eini þjálfarinn til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vildi þó ekki eigna sjálfum sér allan heiðurinn og telur sig heppinn. „Ég er metamaður. Ég var heppinn að koma hingað á seinasta ári og eiga frábært tímabil. Þetta er magnaður klúbbur og geggjaður leikmannahópur með mikil gæði og karakter. Þetta var æðislegt tímabil.“ „Við komumst í gegnum virkilega erfiða leiki. Stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið í seinasta leik og þeir hjálpuðu okkur í kvöld. Við erum glaðir og þeir eru glaðir.“ Að lokum var Ancelotti spurður út í markvörð liðsins, Thibaut Courtois. Belginn var algjörlega magnaður í leiknum í kvöld og stjórinn átti erfitt með að finna orðin til að lýsa hans frammistöðu. „Vá! Ótrúlegt. Ég trúi þessu ekki,“ sagði meira en kátur Ancelotti að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31 Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
„Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki á vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28. maí 2022 22:31
Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28. maí 2022 21:34