Gummi Ben skammaði Valsmenn: „Þetta er óvirðing“ Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2022 12:00 Kristján Hjörvar Sigurkarlsson hljóp inn á völlinn í treyju merktri Guy Smit. Hinn 17 ára gamli Kristján Hjörvar Sigurkarlsson upplifði stóra stund í gær þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Val í Bestu deildinni í fótbolta. Það gerði hann í treyju merktri allt öðrum leikmanni. Kristján Hjörvar lék í treyju merktri Guy Smit, aðalmarkverði Vals, sem var ekki með gegn Fram í gær vegna meiðsla. Kristján hóf leikinni í gær reyndar á bekknum en var skipt inn á þegar Sveinn Sigurður Jóhannesson meiddist á 24. mínútu. Um endurtekið treyjuefni er að ræða hjá Val því sams konar atvik kom upp á Íslandsmeistaraárinu 2020. Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, beindi orðum sínum til forráðamanna Vals og bað þá um að hætta að sýna ungum leikmönnum þessa óvirðingu. „Þegar ég sá þetta þá rifjaðist upp fyrir mér að fyrir tveimur árum komu ungir leikmenn inn á hjá Val og voru bara í einhverjum treyjum, sem þeir fundu einhvers staðar í óskilamunum eða einhvers staðar,“ sagði Guðmundur. Klippa: Markvörður Vals vitlaust merktur „Þetta er óvirðing. Það er stórt augnablik fyrir unga leikmenn að spila fyrsta leik sinn í efstu deild og þeir geta ekki verið með markmannstreyju núna,“ sagði Guðmundur og horfði svo í myndavélina í von um að ná til Valsmanna: „Ég ætla að biðja ykkur að taka þetta til ykkar af því að þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Reynið nú að gera þetta (!) alla vega vel.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Íslenski boltinn Valur Stúkan Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Kristján Hjörvar lék í treyju merktri Guy Smit, aðalmarkverði Vals, sem var ekki með gegn Fram í gær vegna meiðsla. Kristján hóf leikinni í gær reyndar á bekknum en var skipt inn á þegar Sveinn Sigurður Jóhannesson meiddist á 24. mínútu. Um endurtekið treyjuefni er að ræða hjá Val því sams konar atvik kom upp á Íslandsmeistaraárinu 2020. Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, beindi orðum sínum til forráðamanna Vals og bað þá um að hætta að sýna ungum leikmönnum þessa óvirðingu. „Þegar ég sá þetta þá rifjaðist upp fyrir mér að fyrir tveimur árum komu ungir leikmenn inn á hjá Val og voru bara í einhverjum treyjum, sem þeir fundu einhvers staðar í óskilamunum eða einhvers staðar,“ sagði Guðmundur. Klippa: Markvörður Vals vitlaust merktur „Þetta er óvirðing. Það er stórt augnablik fyrir unga leikmenn að spila fyrsta leik sinn í efstu deild og þeir geta ekki verið með markmannstreyju núna,“ sagði Guðmundur og horfði svo í myndavélina í von um að ná til Valsmanna: „Ég ætla að biðja ykkur að taka þetta til ykkar af því að þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Reynið nú að gera þetta (!) alla vega vel.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Íslenski boltinn Valur Stúkan Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn