Hólmbert dettur út og Bjarki kemur í staðinn Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2022 14:23 Bjarki Steinn Bjarkason er á mála hjá Venezia á Ítalíu. Getty Framherjinn hávaxni Hólmbert Aron Friðjónsson hefur dregið sig úr landsliðshópnum í fótbolta fyrir leikina við Ísrael og Albaníu í Þjóðadeildinni. Bjarki Steinn Bjarkason, kantmaður ítalska liðsins Venezia, hefur verið kallaður inn í stað Hólmberts en þetta staðfesti Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, við 433.is. Breyting á hóp A karlaInn: Bjarki Steinn BjarkasonÚt: Hólmbert Aron Friðjónsson#fyririsland pic.twitter.com/xCj1t0wnY8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 30, 2022 Bjarki er 22 ára gamall og hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið en á að baki 10 leiki fyrir U21-landsliðið og alls 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þessi fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og ÍA lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni í vetur þegar hann kom inn á undir lok leiks gegn AC Milan í janúar. Hann lék svo sem lánsmaður með Catanzaro í C-deildinni seinni hluta leiktíðarinnar. Hólmbert, sem er 29 ára, hefur skorað tvö mörk fyrir Lilleström í norsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Hann lék síðast landsleik 31. mars á síðasta ári og á að baki sex A-landsleiki en ekki liggur fyrir hvers vegna hann dró sig úr landsliðshópnum núna. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11 Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49 Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Í beinni: Milan - Fiorentina | Geta blandað sér í Meistaradeildarbaráttu Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Sjá meira
Bjarki Steinn Bjarkason, kantmaður ítalska liðsins Venezia, hefur verið kallaður inn í stað Hólmberts en þetta staðfesti Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, við 433.is. Breyting á hóp A karlaInn: Bjarki Steinn BjarkasonÚt: Hólmbert Aron Friðjónsson#fyririsland pic.twitter.com/xCj1t0wnY8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 30, 2022 Bjarki er 22 ára gamall og hefur ekki leikið fyrir A-landsliðið en á að baki 10 leiki fyrir U21-landsliðið og alls 18 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þessi fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og ÍA lék sinn fyrsta leik í ítölsku A-deildinni í vetur þegar hann kom inn á undir lok leiks gegn AC Milan í janúar. Hann lék svo sem lánsmaður með Catanzaro í C-deildinni seinni hluta leiktíðarinnar. Hólmbert, sem er 29 ára, hefur skorað tvö mörk fyrir Lilleström í norsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Hann lék síðast landsleik 31. mars á síðasta ári og á að baki sex A-landsleiki en ekki liggur fyrir hvers vegna hann dró sig úr landsliðshópnum núna.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11 Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49 Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05 Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Í beinni: Milan - Fiorentina | Geta blandað sér í Meistaradeildarbaráttu Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Sjá meira
Urðu að spila landsleik og þurftu að velja á milli San Marínó og Kasakstan KSÍ bar skylda til að finna leik fyrir karlalandsliðið í fótbolta í júní, í stað leiks sem átti að vera gegn Rússlandi, og er það aðalástæðan fyrir því að liðið mætir lélegasta landsliði heims, San Marínó, 9. júní. 25. maí 2022 15:11
Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. 25. maí 2022 13:49
Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. 25. maí 2022 13:05
Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45