„Sjaldan verið jafn mikil þörf fyrir verndarvætti“ Elísabet Hanna skrifar 2. júní 2022 17:31 Átaksverkefni UN Women og 66°Norður til stuðnings konum á flótta í Úkraínu. Eggert Jóhannesson UN Women á Íslandi og 66°Norður hafa hannað bol til stuðnings konum á flótta í Úkraínu en allur ágóði af sölu bolsins rennur beint til verkefna UN Women. Bolurinn er hannaður af Þórdísi Claessen og Irynu Kamienieva. 66°Norður vildi hjálpa María Rut Kristinsdóttir frá UN Women segir 66°Norður hafa haft samband og viljað leggja sitt af mörkum til samtakanna vegna innrásar Rússa í Úkraínu. „Eftir smá hugarflug datt okkur í hug að hafa samband við Irynu Kamienievu, sem flúði til Íslands stuttu eftir að stríðið hófst og athuga hvort hún hefði áhuga á að koma að hönnun á styrktarbol þar sem allur ágóðinn myndi renna í störf UN Women í Úkraínu og nærliggjandi löndum,“ segir María um samstarfið. Gott teymi „Við höfðum séð umfjöllun um ljósmyndasýningu sem Iryna hélt í Núllinu, stuttu eftir að hún kom til landsins og höfðum samband við hana. Hún tók ótrúlega vel í að koma í samstarf og sagði að það væri fínt að fá verkefni til að dreifa huganum. 66°Norður fengu svo Þórdísi Claessen til að hanna bolinn með Irynu“ segir María en Þórdís starfaði um átta ára tímabil sem grafísku hönnuður hjá 66°Norður. Á bakhlið bolsins er ljóð eftir úkraínsku skáldkonuna Lesia Ukrainka.Aðsend Þórdís segir samstarfið hafa gengið vel: „Á fyrsta fundi okkar sýndi Irynja mynstur sem gjarna eru saumuð inn í þjóðlegar blússur eða skyrtur Úkraínumanna og kallast „Vyshyvanka". Hún tók til margar myndir sem leiddi okkur aðeins inn í hennar menningarheim og greindi frá merkingu og þýðingu fatnaðarins.“ „Þegar skissurnar voru komnar var auðvitað nauðsynlegt að hafa Irynju til trausts og halds sem ráðgjafa og fá hennar álit á hvað gengi upp. Ég get því líkt hönnunarferlinu jafnvel við módelsmíði því þetta var teiknað frá grunni, punkt fyrir punkt, en með þekkt tákn sem fyrirmyndir og ég fékk frjálsa aðferð við samsetninguna. Að lokum fannst okkur mynstrið ganga fallega upp á stuttermabol,“ segir Þórdís. Guðni, Katrín og Þórdís fengu bol Átaksverkefnið var kynnt á föstudaginn og voru forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, og utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir færðir bolir. Þórdís og Katrín fengu afhenda boli.Eggert Jóhannesson Mynstur sem verndar Líkt og áður sagði er bolurinn er hannaður af Þórdísi Claessen og Iryna Kamienieva (Ірина Камєнєва) en sú síðarnefnda er nýkomin til Íslands frá Úkraínu. Bolurinn er samsettur af þjóðlegum Vyshyvanka mynstrum sem vernda þá sem klæðast flíkinni gegn öllu illu en einnig er á honum ljóð eftir úkraínsku skáldkonuna Lesia Ukrainka. „Við vildum nýta úkraínska Vyshyvanka mynstrið í bolnum sem er mjög tákrænt fyrir átakið,“ segir María Rut. „Það hefur líklega sjaldan verið jafn mikil þörf fyrir verndarvætti fyrir úkraínsku þjóðina og núna. Samstarfið við 66°N og hönnuðina hefur verið alveg ótrúlegt og svo gaman að sjá afurðina verða að veruleika, þar sem hugsað er fyrir hverju einasta smáatriði. Allt í þágu kvenmiðaðrar neyðaraðstoðar.“ Bolirnir vernda gegn öllu illu.Eggert Jóhannesson Starf UN Women UN Women í Úkraínu veitir þolendum viðeigandi aðstoð og vinnur að því að stofnanir, félagasamtök og úkraínsk stjórnvöld séu meðvituð um hvernig eigi að meðhöndla slík mál; hvert eigi að beina þeim og hvernig eigi að tilkynna þau. Þá hefur UN Women í Úkraínu barist fyrir því að öryggisgæsla sé aukin, í von um að tryggja öryggi kvenna og stúlkna. Í þessu átaki UN Women og 66°Norður er lögð mikil áhersla á vitundarvakningu varðandi þarfir og nauðsynlegan stuðning við konur á flótta og mikilvægi þess að konur fái tækifæri að taka þátt í friðarviðræðum. Báðir aðilar eiga nú þegar í samstarfi í þágu kvenna varðandi stuðning við atvinnuþátttöku flóttakvenna í Tyrklandi. View this post on Instagram A post shared by UN Women I sland (@unwomeniceland) Styrkir Hægt er að styrkja á aðra vegu m.a. með kaupum á neyðarpakka Úkraínu frá samtökunum hér en með honum er hægt að tryggja konum og stúlkum á átakasvæðum í Úkraínu kvenmiðaða neyðaraðstoð. Einnig er hægt að styrkja UN Women með stökum styrk hér. Úkraína Tíska og hönnun Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Góðgerðarmál og menning sameinast á kraftmikinn hátt til styrktar Úkraínu Samtökin Artists4Ukraine standa að ýmsum menningartengdum viðburðum í Bíó Paradís þar sem allur ágóði frá viðburðunum rennur til fjölbreyttra góðgerðarfélaga í Úkraínu. Í kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, munu Arists4Ukraine í samstarfi við úkraínska kvikmyndafyrirtækið MaGiKa films sýna kvikmyndina Ivan’s Land eftir úkraínska leikstjórann Andrii Lysetskyi. 6. apríl 2022 10:00 Úkraínsk börn dönsuðu þjóðdansa til fjáröflunar Glatt var á hjalla í menningarmiðstöðinni í Gerðubergi í dag þar sem haldin var fjáröflun til styrktar fjölskyldum sem komnar eru hingað til lands frá Úkraínu. 2. apríl 2022 21:11 Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. 25. mars 2022 11:30 „Stríð er það versta sem til er“ Eins og aðrir Úkraínumenn hefur Igor Kopyshynskyi, handboltamaður í Haukum, miklar áhyggjur af stöðunni þar í landi. Hann hefur hafið söfnun til styrktar börnum í Úkraínu. Ef ekki hefði verið fyrir símtal frá Haukum hefði hann mögulega verið í Úkraínu þegar stríðið þar braust út. 17. mars 2022 10:00 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
66°Norður vildi hjálpa María Rut Kristinsdóttir frá UN Women segir 66°Norður hafa haft samband og viljað leggja sitt af mörkum til samtakanna vegna innrásar Rússa í Úkraínu. „Eftir smá hugarflug datt okkur í hug að hafa samband við Irynu Kamienievu, sem flúði til Íslands stuttu eftir að stríðið hófst og athuga hvort hún hefði áhuga á að koma að hönnun á styrktarbol þar sem allur ágóðinn myndi renna í störf UN Women í Úkraínu og nærliggjandi löndum,“ segir María um samstarfið. Gott teymi „Við höfðum séð umfjöllun um ljósmyndasýningu sem Iryna hélt í Núllinu, stuttu eftir að hún kom til landsins og höfðum samband við hana. Hún tók ótrúlega vel í að koma í samstarf og sagði að það væri fínt að fá verkefni til að dreifa huganum. 66°Norður fengu svo Þórdísi Claessen til að hanna bolinn með Irynu“ segir María en Þórdís starfaði um átta ára tímabil sem grafísku hönnuður hjá 66°Norður. Á bakhlið bolsins er ljóð eftir úkraínsku skáldkonuna Lesia Ukrainka.Aðsend Þórdís segir samstarfið hafa gengið vel: „Á fyrsta fundi okkar sýndi Irynja mynstur sem gjarna eru saumuð inn í þjóðlegar blússur eða skyrtur Úkraínumanna og kallast „Vyshyvanka". Hún tók til margar myndir sem leiddi okkur aðeins inn í hennar menningarheim og greindi frá merkingu og þýðingu fatnaðarins.“ „Þegar skissurnar voru komnar var auðvitað nauðsynlegt að hafa Irynju til trausts og halds sem ráðgjafa og fá hennar álit á hvað gengi upp. Ég get því líkt hönnunarferlinu jafnvel við módelsmíði því þetta var teiknað frá grunni, punkt fyrir punkt, en með þekkt tákn sem fyrirmyndir og ég fékk frjálsa aðferð við samsetninguna. Að lokum fannst okkur mynstrið ganga fallega upp á stuttermabol,“ segir Þórdís. Guðni, Katrín og Þórdís fengu bol Átaksverkefnið var kynnt á föstudaginn og voru forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, og utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir færðir bolir. Þórdís og Katrín fengu afhenda boli.Eggert Jóhannesson Mynstur sem verndar Líkt og áður sagði er bolurinn er hannaður af Þórdísi Claessen og Iryna Kamienieva (Ірина Камєнєва) en sú síðarnefnda er nýkomin til Íslands frá Úkraínu. Bolurinn er samsettur af þjóðlegum Vyshyvanka mynstrum sem vernda þá sem klæðast flíkinni gegn öllu illu en einnig er á honum ljóð eftir úkraínsku skáldkonuna Lesia Ukrainka. „Við vildum nýta úkraínska Vyshyvanka mynstrið í bolnum sem er mjög tákrænt fyrir átakið,“ segir María Rut. „Það hefur líklega sjaldan verið jafn mikil þörf fyrir verndarvætti fyrir úkraínsku þjóðina og núna. Samstarfið við 66°N og hönnuðina hefur verið alveg ótrúlegt og svo gaman að sjá afurðina verða að veruleika, þar sem hugsað er fyrir hverju einasta smáatriði. Allt í þágu kvenmiðaðrar neyðaraðstoðar.“ Bolirnir vernda gegn öllu illu.Eggert Jóhannesson Starf UN Women UN Women í Úkraínu veitir þolendum viðeigandi aðstoð og vinnur að því að stofnanir, félagasamtök og úkraínsk stjórnvöld séu meðvituð um hvernig eigi að meðhöndla slík mál; hvert eigi að beina þeim og hvernig eigi að tilkynna þau. Þá hefur UN Women í Úkraínu barist fyrir því að öryggisgæsla sé aukin, í von um að tryggja öryggi kvenna og stúlkna. Í þessu átaki UN Women og 66°Norður er lögð mikil áhersla á vitundarvakningu varðandi þarfir og nauðsynlegan stuðning við konur á flótta og mikilvægi þess að konur fái tækifæri að taka þátt í friðarviðræðum. Báðir aðilar eiga nú þegar í samstarfi í þágu kvenna varðandi stuðning við atvinnuþátttöku flóttakvenna í Tyrklandi. View this post on Instagram A post shared by UN Women I sland (@unwomeniceland) Styrkir Hægt er að styrkja á aðra vegu m.a. með kaupum á neyðarpakka Úkraínu frá samtökunum hér en með honum er hægt að tryggja konum og stúlkum á átakasvæðum í Úkraínu kvenmiðaða neyðaraðstoð. Einnig er hægt að styrkja UN Women með stökum styrk hér.
Úkraína Tíska og hönnun Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Góðgerðarmál og menning sameinast á kraftmikinn hátt til styrktar Úkraínu Samtökin Artists4Ukraine standa að ýmsum menningartengdum viðburðum í Bíó Paradís þar sem allur ágóði frá viðburðunum rennur til fjölbreyttra góðgerðarfélaga í Úkraínu. Í kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, munu Arists4Ukraine í samstarfi við úkraínska kvikmyndafyrirtækið MaGiKa films sýna kvikmyndina Ivan’s Land eftir úkraínska leikstjórann Andrii Lysetskyi. 6. apríl 2022 10:00 Úkraínsk börn dönsuðu þjóðdansa til fjáröflunar Glatt var á hjalla í menningarmiðstöðinni í Gerðubergi í dag þar sem haldin var fjáröflun til styrktar fjölskyldum sem komnar eru hingað til lands frá Úkraínu. 2. apríl 2022 21:11 Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. 25. mars 2022 11:30 „Stríð er það versta sem til er“ Eins og aðrir Úkraínumenn hefur Igor Kopyshynskyi, handboltamaður í Haukum, miklar áhyggjur af stöðunni þar í landi. Hann hefur hafið söfnun til styrktar börnum í Úkraínu. Ef ekki hefði verið fyrir símtal frá Haukum hefði hann mögulega verið í Úkraínu þegar stríðið þar braust út. 17. mars 2022 10:00 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Góðgerðarmál og menning sameinast á kraftmikinn hátt til styrktar Úkraínu Samtökin Artists4Ukraine standa að ýmsum menningartengdum viðburðum í Bíó Paradís þar sem allur ágóði frá viðburðunum rennur til fjölbreyttra góðgerðarfélaga í Úkraínu. Í kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, munu Arists4Ukraine í samstarfi við úkraínska kvikmyndafyrirtækið MaGiKa films sýna kvikmyndina Ivan’s Land eftir úkraínska leikstjórann Andrii Lysetskyi. 6. apríl 2022 10:00
Úkraínsk börn dönsuðu þjóðdansa til fjáröflunar Glatt var á hjalla í menningarmiðstöðinni í Gerðubergi í dag þar sem haldin var fjáröflun til styrktar fjölskyldum sem komnar eru hingað til lands frá Úkraínu. 2. apríl 2022 21:11
Neyðarsöfnun til Úkraínu í gegnum listaverka uppboð Myndlistargalleríið Listval stendur nú fyrir listaverka uppboði þar sem allur ágóði sölunnar rennur óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu. Uppboðið hófst í gær og stendur til 31. mars næstkomandi. 25. mars 2022 11:30
„Stríð er það versta sem til er“ Eins og aðrir Úkraínumenn hefur Igor Kopyshynskyi, handboltamaður í Haukum, miklar áhyggjur af stöðunni þar í landi. Hann hefur hafið söfnun til styrktar börnum í Úkraínu. Ef ekki hefði verið fyrir símtal frá Haukum hefði hann mögulega verið í Úkraínu þegar stríðið þar braust út. 17. mars 2022 10:00