Diljá segir hatur og mannfyrirlitningu vella upp úr séra Davíð Jakob Bjarnar skrifar 1. júní 2022 13:45 Diljá Mist spyr hvort ekki sé kominn tími á breytingar þegar upp úr Séra Davíð Þór velli daglega hatur og mannfyrirlitning. vísir/vilhelm Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, 4. varaforseti Alþingis, vandar séra Davíð Þór Jónssyni sóknarpresti í Laugarneskirkju ekki kveðjurnar í pistli sem birtist í Fréttablaðinu. Pistillinn er ekki langur en þeim mun harðorðari. Hann hefst á hugleiðingum forsetans um að þekkt sé og skiljanlegt að fólk skipti um starfsvettvang yfir ævina í ljósi hækkandi aldurs. Fólk á miðjum aldrei sé orðið „eirðarlaust og gramt, jafnvel þannig að það smitist út í umhverfið, ætti e.t.v. að hugsa sér til hreyfings,“ skrifar Dilja og segir að hún og fleiri hafi orðið áskynja óstöðugrar hegðunar sóknarprests í Reykjavík. Segir prest misnota hempuna Hún segir að til prestsstarfa veljist menn sem búa yfir hæfileikanum að miðla málum en því sé ekki að fagna hvað þennan umrædda prest varðar. „Umræddur prestur nefnir tiltekið fólk fasista og dæmir það til helvítisvistar og réttlætir skrifin með vísan til Biblíunnar. Það er því sannarlega ekki hægt að aðgreina prestinn og persónuna,“ segir Diljá. Liggur þá fyrir, hafi einhver velkst þar í vafa um, að hún er að tala um Séra Davíð Þór en nýlegur pistill sem hann birti á Facebook hefur vakið mikla athygli og leiddi til þess að Agnes M. Sigurðardóttir biskup veitti honum áminningu. Diljá segir Davíð hafa notað hempuna og Guðs hús til að predika „eigin stjórnmálaskoðanir yfir fækkandi sóknarbörnum sínum. Ég er því fegin eins og fleiri að hann er ekki minn sóknarprestur. Þegar hatur og mannfyrirlitning er farin að vella daglega upp úr prestinum undir þeim formerkjum að hann sé kærleiksríkari og betri en aðrir, er þá ekki kominn tími á breytingar?“ Ræðst að forsætisráðherra sem tryggt hefur kirkjunni fjárhagslegt öryggi Fyrir liggur að Séra Davíð Þór er ekki í hávegum hafður meðal stjórnarliða en hann hefur gagnrýnt stjórnvöld harkalega í tengslum við fyrirhugaða brottvikningu hælisleitenda. Pistill þingmannsins tekur af öll tvímæli þar um. Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins birti grein í Morgunblaðinu í gær þar sem hann segir Séra Davíð hafa ráðist gegn forsætisráðherra með illmælgi, sem skjóti skökku við því það hafi verið undir forystu hans sem endurnýjað var kirkjujarðasamkomulag ríkis og kirkju sem hefur skapað kirkjunni fjárhagslegt sjálfstæði og öryggi.Vísir/vilhelm Þá birti Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokks grein í Morgunblaðinu í gær undir fyrirsögninni „Illmælgi klerks“ þar sem hann beinir einnig spjótum sínum að Séra Davíð Þór. Grein sinni lýkur hann á því að segja, eftir að hafa haldið því fram að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi mátt sitja undir „rætinni illmælgi“, að það skjóti skökku við. Því skemmst sé að minnast þess að undir „forystu forsætisráðherra hefur verið endurnýjað kirkjujarðasamkomulag ríkis og kirkju sem reynst hefur kirkjunni traustur bakhjarl og hefur gegnt lykilhlutverki í að skapa henni fjárhagslegt sjálfstæði og öryggi.“ Alþingi Þjóðkirkjan Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Biskup neitar að afhenda bréf sitt til séra Davíðs Þórs Biskupsstofa telur sig undanþegna upplýsingalögum og hefur neitað fyrirspurn Vísis þess efnis að fá að sjá bréf Agnesar M. Sigurðardóttur biskups til Séra Davíðs Þórs Jónssonar í Laugarneskirkju þar sem hún veitir honum formlega áminningu. 30. maí 2022 12:55 Segir einkennilegt að hægt sé að veita prestum tiltal fyrir Facebook-skrif Formaður Prestafélags Íslands segir einkennilegt að hægt sé að veita opinberum starfsmönnum formlegt tiltal fyrir skrif á Facebook. Hann segir að eðlilegra hefði verið að mál Davíðs Þórs Jónssonar sóknarprests hefði farið fyrir opinbera nefnd áður en honum var veitt tiltal. 27. maí 2022 17:00 „Hatursáróður getur aldrei beinst gegn valdhöfum“ Davíð Þór Jónsson sóknarprestur í Laugarneskirkju hafnar því að ummæli hans um að fyrirhugaður brottflutningur hátt í þrjú hundruð hælisleitenda og flóttamanna falli undir fasisma sé haturso. Hann segir áhyggjuefni að flokksmenn VG skilji ekki merkingu hatursorðræðu. 27. maí 2022 12:16 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Pistillinn er ekki langur en þeim mun harðorðari. Hann hefst á hugleiðingum forsetans um að þekkt sé og skiljanlegt að fólk skipti um starfsvettvang yfir ævina í ljósi hækkandi aldurs. Fólk á miðjum aldrei sé orðið „eirðarlaust og gramt, jafnvel þannig að það smitist út í umhverfið, ætti e.t.v. að hugsa sér til hreyfings,“ skrifar Dilja og segir að hún og fleiri hafi orðið áskynja óstöðugrar hegðunar sóknarprests í Reykjavík. Segir prest misnota hempuna Hún segir að til prestsstarfa veljist menn sem búa yfir hæfileikanum að miðla málum en því sé ekki að fagna hvað þennan umrædda prest varðar. „Umræddur prestur nefnir tiltekið fólk fasista og dæmir það til helvítisvistar og réttlætir skrifin með vísan til Biblíunnar. Það er því sannarlega ekki hægt að aðgreina prestinn og persónuna,“ segir Diljá. Liggur þá fyrir, hafi einhver velkst þar í vafa um, að hún er að tala um Séra Davíð Þór en nýlegur pistill sem hann birti á Facebook hefur vakið mikla athygli og leiddi til þess að Agnes M. Sigurðardóttir biskup veitti honum áminningu. Diljá segir Davíð hafa notað hempuna og Guðs hús til að predika „eigin stjórnmálaskoðanir yfir fækkandi sóknarbörnum sínum. Ég er því fegin eins og fleiri að hann er ekki minn sóknarprestur. Þegar hatur og mannfyrirlitning er farin að vella daglega upp úr prestinum undir þeim formerkjum að hann sé kærleiksríkari og betri en aðrir, er þá ekki kominn tími á breytingar?“ Ræðst að forsætisráðherra sem tryggt hefur kirkjunni fjárhagslegt öryggi Fyrir liggur að Séra Davíð Þór er ekki í hávegum hafður meðal stjórnarliða en hann hefur gagnrýnt stjórnvöld harkalega í tengslum við fyrirhugaða brottvikningu hælisleitenda. Pistill þingmannsins tekur af öll tvímæli þar um. Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins birti grein í Morgunblaðinu í gær þar sem hann segir Séra Davíð hafa ráðist gegn forsætisráðherra með illmælgi, sem skjóti skökku við því það hafi verið undir forystu hans sem endurnýjað var kirkjujarðasamkomulag ríkis og kirkju sem hefur skapað kirkjunni fjárhagslegt sjálfstæði og öryggi.Vísir/vilhelm Þá birti Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokks grein í Morgunblaðinu í gær undir fyrirsögninni „Illmælgi klerks“ þar sem hann beinir einnig spjótum sínum að Séra Davíð Þór. Grein sinni lýkur hann á því að segja, eftir að hafa haldið því fram að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hafi mátt sitja undir „rætinni illmælgi“, að það skjóti skökku við. Því skemmst sé að minnast þess að undir „forystu forsætisráðherra hefur verið endurnýjað kirkjujarðasamkomulag ríkis og kirkju sem reynst hefur kirkjunni traustur bakhjarl og hefur gegnt lykilhlutverki í að skapa henni fjárhagslegt sjálfstæði og öryggi.“
Alþingi Þjóðkirkjan Hælisleitendur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Biskup neitar að afhenda bréf sitt til séra Davíðs Þórs Biskupsstofa telur sig undanþegna upplýsingalögum og hefur neitað fyrirspurn Vísis þess efnis að fá að sjá bréf Agnesar M. Sigurðardóttur biskups til Séra Davíðs Þórs Jónssonar í Laugarneskirkju þar sem hún veitir honum formlega áminningu. 30. maí 2022 12:55 Segir einkennilegt að hægt sé að veita prestum tiltal fyrir Facebook-skrif Formaður Prestafélags Íslands segir einkennilegt að hægt sé að veita opinberum starfsmönnum formlegt tiltal fyrir skrif á Facebook. Hann segir að eðlilegra hefði verið að mál Davíðs Þórs Jónssonar sóknarprests hefði farið fyrir opinbera nefnd áður en honum var veitt tiltal. 27. maí 2022 17:00 „Hatursáróður getur aldrei beinst gegn valdhöfum“ Davíð Þór Jónsson sóknarprestur í Laugarneskirkju hafnar því að ummæli hans um að fyrirhugaður brottflutningur hátt í þrjú hundruð hælisleitenda og flóttamanna falli undir fasisma sé haturso. Hann segir áhyggjuefni að flokksmenn VG skilji ekki merkingu hatursorðræðu. 27. maí 2022 12:16 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Biskup neitar að afhenda bréf sitt til séra Davíðs Þórs Biskupsstofa telur sig undanþegna upplýsingalögum og hefur neitað fyrirspurn Vísis þess efnis að fá að sjá bréf Agnesar M. Sigurðardóttur biskups til Séra Davíðs Þórs Jónssonar í Laugarneskirkju þar sem hún veitir honum formlega áminningu. 30. maí 2022 12:55
Segir einkennilegt að hægt sé að veita prestum tiltal fyrir Facebook-skrif Formaður Prestafélags Íslands segir einkennilegt að hægt sé að veita opinberum starfsmönnum formlegt tiltal fyrir skrif á Facebook. Hann segir að eðlilegra hefði verið að mál Davíðs Þórs Jónssonar sóknarprests hefði farið fyrir opinbera nefnd áður en honum var veitt tiltal. 27. maí 2022 17:00
„Hatursáróður getur aldrei beinst gegn valdhöfum“ Davíð Þór Jónsson sóknarprestur í Laugarneskirkju hafnar því að ummæli hans um að fyrirhugaður brottflutningur hátt í þrjú hundruð hælisleitenda og flóttamanna falli undir fasisma sé haturso. Hann segir áhyggjuefni að flokksmenn VG skilji ekki merkingu hatursorðræðu. 27. maí 2022 12:16