Lokahóf HSÍ: Magnús Óli mikilvægastur og Óðinn Þór bestur | Rut Arnfjörð vann tvöfalt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 12:45 Rut Arnfjörð var valin best í Olís deild kvenna annað árið í röð. Stöð 2 Sport Lokahóf Handknattleikssambands Íslands fór fram í dag. Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, var valinn mikilvægasti leikmaður Olís deildar karla á meðan Rut Arnfjörð Jónsdóttir var valin mikilvægust í Olís deild kvenna. Hófið fór fram með pompi og prakt í Minigarðinum. Veittur var fjöldi verðlauna í bæði Olís deildum karla og kvenna sem og Grill66 deildum karla og kvenna. Hófið í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Valsmenn fengu fjölda viðurkenninga. Hér eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Magnús Óli Magnússon, Einar Þorsteinn Ólafsson.vísir/Sigurjón Íslandsmeistarar Vals báru af í Olís deild karla. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson (Valur) Mikilvægasti leikmaður: Magnús Óli Magnússon (Valur) Besti leikmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti varnarmaður: Einar Þorsteinn Ólafsson (Valur) Besti sóknarmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti markmaður: Björgvin Páll Gústavsson – (Valur) Efnilegastur: Benedikt Gunnar Óskarsson – (Valur) Óðinn Þór Ríkharðsson þótti bestur í vetur.vísir/Sigurjón Í Olís deild kvenna báru Íslandsmeistarar Fram af þó svo að mikilvægasti og besti leikmaðurinn væri sá hinn sami frá Akureyri. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Stefán Arnarson (Fram) Mikilvægasti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti varnarmaður: Sunna Jónsdóttir (ÍBV) Besti sóknarmaður: Karen Knútsdóttir – (Fram) Besti markmaður: Hafdís Renötudóttir – (Fram) Efnilegust: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Elín Klara Þorkelsdóttir var efnilegust.vísir/Sigurjón Dómarar ársins voru þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Háttvísiverðlaun HDSÍ fengu svo Arnór Snær Óskarsson (Valur, Olís deild karla) og Karen Knútsdóttir (Fram, Olísdeild kvenna. Í Grill 66 deild karla voru verðlaunin eftirfarandi: Þjálfari ársins: Carlos Martin Santos (Hörður) Besti leikmaður: Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) Besti varnarmaður: Andri Heimir Friðriksson (ÍR) Besti sóknarmaður: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Besti markmaður: Sigurður Ingiberg Ólafsson (ÍR) Efnilegastur: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Tinna Sigurrós Traustadóttir fór heim með þrjá bikara.vísir/Sigurjón Í Grill 66 deild kvenna var Tinna Sigurrós Traustadóttir allt í öllu. Verðlaunin voru eftirfarandi: Þjálfari ársins: Svavar Vignisson (Selfoss) Besti leikmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti varnarmaður: Tinna Soffía Traustadóttir (Selfoss) Besti sóknarmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti markmaður: Ísabella Schobel Björnsdóttir (ÍR) Efnilegust: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Sjá meira
Hófið fór fram með pompi og prakt í Minigarðinum. Veittur var fjöldi verðlauna í bæði Olís deildum karla og kvenna sem og Grill66 deildum karla og kvenna. Hófið í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Valsmenn fengu fjölda viðurkenninga. Hér eru Benedikt Gunnar Óskarsson, Magnús Óli Magnússon, Einar Þorsteinn Ólafsson.vísir/Sigurjón Íslandsmeistarar Vals báru af í Olís deild karla. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson (Valur) Mikilvægasti leikmaður: Magnús Óli Magnússon (Valur) Besti leikmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti varnarmaður: Einar Þorsteinn Ólafsson (Valur) Besti sóknarmaður: Óðinn Þór Ríkharðsson (KA) Besti markmaður: Björgvin Páll Gústavsson – (Valur) Efnilegastur: Benedikt Gunnar Óskarsson – (Valur) Óðinn Þór Ríkharðsson þótti bestur í vetur.vísir/Sigurjón Í Olís deild kvenna báru Íslandsmeistarar Fram af þó svo að mikilvægasti og besti leikmaðurinn væri sá hinn sami frá Akureyri. Verðlaunin voru eftirfarandi: Besti þjálfari: Stefán Arnarson (Fram) Mikilvægasti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti leikmaður: Rut Arnfjörð Jónsdóttir (KA/Þór) Besti varnarmaður: Sunna Jónsdóttir (ÍBV) Besti sóknarmaður: Karen Knútsdóttir – (Fram) Besti markmaður: Hafdís Renötudóttir – (Fram) Efnilegust: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar) Elín Klara Þorkelsdóttir var efnilegust.vísir/Sigurjón Dómarar ársins voru þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Háttvísiverðlaun HDSÍ fengu svo Arnór Snær Óskarsson (Valur, Olís deild karla) og Karen Knútsdóttir (Fram, Olísdeild kvenna. Í Grill 66 deild karla voru verðlaunin eftirfarandi: Þjálfari ársins: Carlos Martin Santos (Hörður) Besti leikmaður: Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) Besti varnarmaður: Andri Heimir Friðriksson (ÍR) Besti sóknarmaður: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Besti markmaður: Sigurður Ingiberg Ólafsson (ÍR) Efnilegastur: Tryggvi Garðar Jónsson (Valur U) Tinna Sigurrós Traustadóttir fór heim með þrjá bikara.vísir/Sigurjón Í Grill 66 deild kvenna var Tinna Sigurrós Traustadóttir allt í öllu. Verðlaunin voru eftirfarandi: Þjálfari ársins: Svavar Vignisson (Selfoss) Besti leikmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti varnarmaður: Tinna Soffía Traustadóttir (Selfoss) Besti sóknarmaður: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss) Besti markmaður: Ísabella Schobel Björnsdóttir (ÍR) Efnilegust: Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss)
Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Sjá meira