Handtaka höfuðpaur í einu stærsta skattsvikamáli Danmerkur Kjartan Kjartansson skrifar 3. júní 2022 14:55 Sanjay Shah heldur fram sakleysi sínu. Hann hefur verið búsettur í Dúbaí undanfarin ár. AP/Christopher Pike Breskur auðkýfingur sem er talinn um að vera höfuðpaurinn í einu stærstu skattsvikamáli í sögu Danmerkur var handtekinn í Dúbaí í dag. Hann og aðrir eru sakaðir um að hafa svikið hátt í þrettán milljarða danskra króna út úr ríkissjóði. Saksóknarar í Danmörku halda því fram að Sanjay Shah hafi verið heilinn á bak við stórfelld skattsvik alþjóðlegs hóps bankamanna, lögfræðinga og fleiri sem hafi sótt um endurgreiðslur á fjármagnstekjuskatti sem þeir greiddu aldrei vegna hlutabréfa sem þeir áttu aldrei. Í Danmörku hafi þeir náð að svíkja um 12,7 milljarða danskra króna út úr ríkissjóði, jafnvirði tæpra 237 milljarða íslenskra króna. Til að setja þá tölu í samhengi væri hægt að kaupa tæplega 196 milljónir glasa af Carlsberg-bjór á öldurhúsi í Kaupmannahöfn fyrir þá upphæð. Shah, sem heldur fram sakleysi sínu, er sjálfur sakaður um að hafa svikið um níu milljarða danskra króna út úr danska ríkinu. Danska dómsmálaráðuneytið tilkynnti að hann hefði verið handtekinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann hefur verið búsettur í dag. Lögreglan í Dúbaí segist hafa fengið í hendur alþjóðlega handtökuskipun og að hún hafi handtekið Shah í nánu samstarfi við dönsku lögregluna, að því er segir í frétt danskra ríkisútvarpsins DR. Danska dómsmálaráðuneytið gerði framsalssamning við furstadæmin í mars og gæti Shah því verið framseldur. Það kemur nú til kasta þarlendra dómstóla hvort að af því verði. Danmörk Efnahagsbrot Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira
Saksóknarar í Danmörku halda því fram að Sanjay Shah hafi verið heilinn á bak við stórfelld skattsvik alþjóðlegs hóps bankamanna, lögfræðinga og fleiri sem hafi sótt um endurgreiðslur á fjármagnstekjuskatti sem þeir greiddu aldrei vegna hlutabréfa sem þeir áttu aldrei. Í Danmörku hafi þeir náð að svíkja um 12,7 milljarða danskra króna út úr ríkissjóði, jafnvirði tæpra 237 milljarða íslenskra króna. Til að setja þá tölu í samhengi væri hægt að kaupa tæplega 196 milljónir glasa af Carlsberg-bjór á öldurhúsi í Kaupmannahöfn fyrir þá upphæð. Shah, sem heldur fram sakleysi sínu, er sjálfur sakaður um að hafa svikið um níu milljarða danskra króna út úr danska ríkinu. Danska dómsmálaráðuneytið tilkynnti að hann hefði verið handtekinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann hefur verið búsettur í dag. Lögreglan í Dúbaí segist hafa fengið í hendur alþjóðlega handtökuskipun og að hún hafi handtekið Shah í nánu samstarfi við dönsku lögregluna, að því er segir í frétt danskra ríkisútvarpsins DR. Danska dómsmálaráðuneytið gerði framsalssamning við furstadæmin í mars og gæti Shah því verið framseldur. Það kemur nú til kasta þarlendra dómstóla hvort að af því verði.
Danmörk Efnahagsbrot Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira