Guðrún Arnardóttir skoraði mark í uppgjöri toppliðanna í Svíþjóð Atli Arason skrifar 3. júní 2022 18:00 Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar eru ósigraðar á toppi deildarinnar. Twitter @FCRosengard Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengård sóttu afar öflugan 3-4 sigur á útivelli gegn Linköping í uppgjöri liðanna í 1. og 2. sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Sænski framherjinn Loreta Kullashi kom Rosengård yfir á 30. mínútu. Þá á Mia Person, leikmaður Rosengård, flotta fyrirgjöf af vinstri kant sem Nellie Karlsson, varnarmaður Linköping, skallar beint í fætur Kullashi sem þakkar pent fyrir skilar knettinum í netið. Karlsson bætir þó upp fyrir mistök sín fjórum mínútum síðar þegar hún jafnar leikinn með skalla eftir hornspyrnu Yuka Momiki. Kullashi kemur gestunum í Rosengård aftur yfir með marki rétt fyrir hálfleik. Kullashi smellir knettinum í stöngina og inn eftir flottan undirbúning Katrine Veje á vinstri vængnum. Á 70. mínútu var komið af Guðrúnu Arnardóttur að skora. Eftir hornspyrnu frá hægri rís Guðrún hæst allra og stýrir boltanum í fjærhornið með höfðinu til að koma Rosengård í tveggja marka forystu. Therese Simonsson minnkar muninn fyrir heimakonur þremur mínútum síðar þegar hún nýtir sér í hag vandræðagang í vörn Rosengård sem náðir ekki að hreinsa boltann í burtu. Tíu mínútum fyrir leikslok er það Olivia Schough sem tryggir Rosengård stigin þrjú með marki af stuttu færi eftir undirbúning Mimmi Larsson. Það skipti því litlu máli þó Amalie Vansgaard minnkaði muninn fyrir Linköping á loka mínútu leiksins. 3-4 sigur Rosengård varð niðurstaðan og Rosengård er því eitt á toppi sænsku deildarinnar með 30 stig en Linköping er áfram í því öðru með 25 stig. Sænski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Sænski framherjinn Loreta Kullashi kom Rosengård yfir á 30. mínútu. Þá á Mia Person, leikmaður Rosengård, flotta fyrirgjöf af vinstri kant sem Nellie Karlsson, varnarmaður Linköping, skallar beint í fætur Kullashi sem þakkar pent fyrir skilar knettinum í netið. Karlsson bætir þó upp fyrir mistök sín fjórum mínútum síðar þegar hún jafnar leikinn með skalla eftir hornspyrnu Yuka Momiki. Kullashi kemur gestunum í Rosengård aftur yfir með marki rétt fyrir hálfleik. Kullashi smellir knettinum í stöngina og inn eftir flottan undirbúning Katrine Veje á vinstri vængnum. Á 70. mínútu var komið af Guðrúnu Arnardóttur að skora. Eftir hornspyrnu frá hægri rís Guðrún hæst allra og stýrir boltanum í fjærhornið með höfðinu til að koma Rosengård í tveggja marka forystu. Therese Simonsson minnkar muninn fyrir heimakonur þremur mínútum síðar þegar hún nýtir sér í hag vandræðagang í vörn Rosengård sem náðir ekki að hreinsa boltann í burtu. Tíu mínútum fyrir leikslok er það Olivia Schough sem tryggir Rosengård stigin þrjú með marki af stuttu færi eftir undirbúning Mimmi Larsson. Það skipti því litlu máli þó Amalie Vansgaard minnkaði muninn fyrir Linköping á loka mínútu leiksins. 3-4 sigur Rosengård varð niðurstaðan og Rosengård er því eitt á toppi sænsku deildarinnar með 30 stig en Linköping er áfram í því öðru með 25 stig.
Sænski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira