Þyrlan var nýkomin af stað í æfingu þegar útkallið barst, að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar. RÚV greindi fyrst frá.
Þyrlan lenti með hinn slasaða við Borgarspítalann klukkan korter yfir tvö í dag en Ásgeir segist hvorki vita hvernig líðan mannsins sé né hver aðdragandi slyssins var.