„Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2022 21:31 Arnór Sigurðsson í leiknum gegn Ísrael. Hann skoraði fyrra mark Íslands. Ahmad Mora/Getty Images „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. Arnór átti mjög erfitt uppdráttar í vetur en hann var á láni hjá Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Hann ræddi við Vísi eftir æfingu Íslands í dag. „Ég var alltaf klár og búinn að undirbúa mig fyrir þennan landsleikjaglugga í smá tíma þar sem ég sá hvernig staðan var úti á Ítalíu. Ég var meira en klár og til í þetta,“ bætti Arnór við en hann skoraði fyrra mark Íslands í leiknum. „Ég held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni. Auðvitað skil ég að fólk pæli í því að ég er ekki búinn að vera spila mest en ég veit alveg hvað ég get og þeir vita það líka þjálfararnir. Eins og ég segi er best að svara gagnrýndi inn á vellinum.“ „Ég er bara nokkuð góður. Eins og þú segir langt ferðalag en við höfum nú fengið einn og hálfan dag til að jafna okkur eftir það,“ sagði Arnór en það er smáspotti frá Ísrael til Íslands. Ísland mætir Albaníu á mánudag. Hvernig er Arnór stemmdur fyrir þann leik? „Spennandi leikur. mikilvægt að tengja tvær góðar frammistöður, sérstaklega þar sem það var hellingur af jákvæðum hlutum á móti Ísrael. Við erum með flott lið, flotta leikmenn sem ættu að geta spilað flottan fótbolta á mánudaginn og sótt sigur.“ Klippa: Vill svara gagnrýni inn á vellinum og verður ekki áfram á Ítalíu „Við sýnum karakter, erum að halda boltanum, vinnsla og okkur leið vel inn á vellinum. Erum búnir að fara yfir leikinn og hellingur af flottum punktum. Auðvitað líka eitthvað sem þarf að laga og við skoðum það líka fyrir mánudaginn.“ „Ég verð ekki áfram á Ítalíu og á tvö ár eftir í Moskvu svo eins og er fer ég þangað. Verð bara að sjá og skoða hvað gerist, maður veit aldrei í þessu,“ sagði Arnór Sigurðsson að endingu við Vísi. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Sjá meira
Arnór átti mjög erfitt uppdráttar í vetur en hann var á láni hjá Venezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Hann ræddi við Vísi eftir æfingu Íslands í dag. „Ég var alltaf klár og búinn að undirbúa mig fyrir þennan landsleikjaglugga í smá tíma þar sem ég sá hvernig staðan var úti á Ítalíu. Ég var meira en klár og til í þetta,“ bætti Arnór við en hann skoraði fyrra mark Íslands í leiknum. „Ég held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni. Auðvitað skil ég að fólk pæli í því að ég er ekki búinn að vera spila mest en ég veit alveg hvað ég get og þeir vita það líka þjálfararnir. Eins og ég segi er best að svara gagnrýndi inn á vellinum.“ „Ég er bara nokkuð góður. Eins og þú segir langt ferðalag en við höfum nú fengið einn og hálfan dag til að jafna okkur eftir það,“ sagði Arnór en það er smáspotti frá Ísrael til Íslands. Ísland mætir Albaníu á mánudag. Hvernig er Arnór stemmdur fyrir þann leik? „Spennandi leikur. mikilvægt að tengja tvær góðar frammistöður, sérstaklega þar sem það var hellingur af jákvæðum hlutum á móti Ísrael. Við erum með flott lið, flotta leikmenn sem ættu að geta spilað flottan fótbolta á mánudaginn og sótt sigur.“ Klippa: Vill svara gagnrýni inn á vellinum og verður ekki áfram á Ítalíu „Við sýnum karakter, erum að halda boltanum, vinnsla og okkur leið vel inn á vellinum. Erum búnir að fara yfir leikinn og hellingur af flottum punktum. Auðvitað líka eitthvað sem þarf að laga og við skoðum það líka fyrir mánudaginn.“ „Ég verð ekki áfram á Ítalíu og á tvö ár eftir í Moskvu svo eins og er fer ég þangað. Verð bara að sjá og skoða hvað gerist, maður veit aldrei í þessu,“ sagði Arnór Sigurðsson að endingu við Vísi.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Sjá meira