Árni Gils er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. júní 2022 20:53 Árni Gils er látinn, á þrítugasta aldursári. Hér má sjá hann við aðalmeðferð í máli hans með föður sínum Hjalta Úrsus. Vísir/Vilhelm Árni Gils Hjaltason er látinn, tuttugu og níu ára að aldri, en hann var fæddur 3. október 1992. Árni var mikið í fréttum undanfarin ár en hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2017 fyrir tilraun til manndráps. Árni var svo sýknaður í Landsrétti í mars í fyrra og skaðabótamál í undirbúningi vegna máls hans. Hjalti Úrsus Árnason, faðir Árna, staðfestir andlát hans í samtali við Vísi. Hann segir að Árni hafi fallið frá fyrr í vikunni. Árni hafi aldrei fengið neina afsökunarbeiðni eftir niðurstöðu dómsmáls hans í Landsrétti og það hafi alltaf legið þungt á honum. Mál Árna hafði lengi verið til meðferðar í dómskerfinu en hann hlaut í tvígang fjögurra ára fangelsisdóm í héraði. Árni var sakaður um að hafa stungið annan mann með hnífi í höfuðið í átökum á milli þeirra í Leifasjoppu í Breiðholti í mars 2017. Maðurinn fékk gat í höfuðkúpuna. Árni neitaði sök í málinu frá upphafi og hélt því fram að hann hafi aðeins varist árás mannsins sem hlaut stungusár í höfuðið. Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi Árna upphaflega fyrir árásina og fleiri brot árið 2017 og dæmdi í fjögurra ára fangelsi. Hæstiréttur ómerkti dóminn í manndrápstilraunarmálinu og vísaði aftur heim í hérað. Fjölskipaður héraðsdómur fjallaði því aftur um málið og komst að sömu niðurstöðu um fjögurra ára fangelsi. Árni áfrýjaði niðurstöðunni til Landsréttar sem sneri dómnum við. Faðir Árna, Hjalti Úrsus, var mjög gagnrýninn á dómskerfið og lögreglu í kjölfarið og boðaði skaðabótamál í anda Guðmundar- og Geirfinnsmála. Andlát Mál Árna Gils Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Sjá meira
Árni var mikið í fréttum undanfarin ár en hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2017 fyrir tilraun til manndráps. Árni var svo sýknaður í Landsrétti í mars í fyrra og skaðabótamál í undirbúningi vegna máls hans. Hjalti Úrsus Árnason, faðir Árna, staðfestir andlát hans í samtali við Vísi. Hann segir að Árni hafi fallið frá fyrr í vikunni. Árni hafi aldrei fengið neina afsökunarbeiðni eftir niðurstöðu dómsmáls hans í Landsrétti og það hafi alltaf legið þungt á honum. Mál Árna hafði lengi verið til meðferðar í dómskerfinu en hann hlaut í tvígang fjögurra ára fangelsisdóm í héraði. Árni var sakaður um að hafa stungið annan mann með hnífi í höfuðið í átökum á milli þeirra í Leifasjoppu í Breiðholti í mars 2017. Maðurinn fékk gat í höfuðkúpuna. Árni neitaði sök í málinu frá upphafi og hélt því fram að hann hafi aðeins varist árás mannsins sem hlaut stungusár í höfuðið. Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi Árna upphaflega fyrir árásina og fleiri brot árið 2017 og dæmdi í fjögurra ára fangelsi. Hæstiréttur ómerkti dóminn í manndrápstilraunarmálinu og vísaði aftur heim í hérað. Fjölskipaður héraðsdómur fjallaði því aftur um málið og komst að sömu niðurstöðu um fjögurra ára fangelsi. Árni áfrýjaði niðurstöðunni til Landsréttar sem sneri dómnum við. Faðir Árna, Hjalti Úrsus, var mjög gagnrýninn á dómskerfið og lögreglu í kjölfarið og boðaði skaðabótamál í anda Guðmundar- og Geirfinnsmála.
Andlát Mál Árna Gils Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Sjá meira