Eigandi Walmart við það að gera Denver Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 08:01 Russell Wilson, fyrrum leikstjórnandi Seattle Seahawks, mun leiða Broncos á komandi leiktíð. Helen H. Richardson/Getty Images Rob Walton, erfingi verslunarkeðjunnar Walmart, er í þann mund að kaupa NFL-lið Denver Broncos á fjóra og hálfa milljarða Bandaríkjadala. Það myndi gera Broncos að dýrasta íþróttafélagi sögunnar. Fjármálamiðillinn Forbes greinir frá en þar segir að salan gæti verið kláruð í þessum mánuði. Enn koma þó nokkrir aðilar til greina en Walton er talinn líklegastur til að hreppa hnossið. Samkvæmt Forbes er hinn 77 ára gamli Walton í 22. sæti yfir ríkasta fólk veraldar. Auðæfi hans eru metin á 59,1 milljarð Bandaríkjadala. Hann er sonur Sam Walton sem stofnaði Walmart á sínum tíma og var framkvæmdastjóri keðjunnar frá 1992 til 2015. Sem stendur er Carolina Panthers dýrasta NFL-lið sögunnar en félagið var keypt á 2,275 milljarða Bandaríkjadala árð 2018. Broncos verður að því virðist selt fyrir tvöfalt hærri upphæð. Ekki er langt síðan enska knattspyrnufélagið Chelsea var gert að dýrasta íþróttafélagi sögunnar en fjárfestahópur leiddur af Todd Boehly keypti félagið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala. Það styttist í að það hljómi eins og dropi í hafið þegar kemur að verði íþróttafélaga. Denver Broncos má muna sinn fífil fegurri. Liðið varð NFL-meistari í þriðja sinn í sögu félagsins árið 2015 en hefur ekki komist í úrslitakeppni deildarinnar síðan þá. Spurning hvort það breytist með nýjum eigendum. NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Fjármálamiðillinn Forbes greinir frá en þar segir að salan gæti verið kláruð í þessum mánuði. Enn koma þó nokkrir aðilar til greina en Walton er talinn líklegastur til að hreppa hnossið. Samkvæmt Forbes er hinn 77 ára gamli Walton í 22. sæti yfir ríkasta fólk veraldar. Auðæfi hans eru metin á 59,1 milljarð Bandaríkjadala. Hann er sonur Sam Walton sem stofnaði Walmart á sínum tíma og var framkvæmdastjóri keðjunnar frá 1992 til 2015. Sem stendur er Carolina Panthers dýrasta NFL-lið sögunnar en félagið var keypt á 2,275 milljarða Bandaríkjadala árð 2018. Broncos verður að því virðist selt fyrir tvöfalt hærri upphæð. Ekki er langt síðan enska knattspyrnufélagið Chelsea var gert að dýrasta íþróttafélagi sögunnar en fjárfestahópur leiddur af Todd Boehly keypti félagið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala. Það styttist í að það hljómi eins og dropi í hafið þegar kemur að verði íþróttafélaga. Denver Broncos má muna sinn fífil fegurri. Liðið varð NFL-meistari í þriðja sinn í sögu félagsins árið 2015 en hefur ekki komist í úrslitakeppni deildarinnar síðan þá. Spurning hvort það breytist með nýjum eigendum.
NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira