„Mjög tilfinningarík skipti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2022 10:30 Eva Ruza hætti í blómabúðinni og starfar í dag sjálfstætt. Eva Laufey Kjaran hitti Evu Ruzu Miljevic á dögunum yfir morgunbolla en hún ákvað að veðja á drauminn og sagði upp dagvinnunni til tuttugu ára og ætlar að einbeita sér alfarið að skemmtanabransanum. Hún verður fertug á næsta ári og segir að enginn aldur sé of seinn að elta ástríðuna. Hún tekur einn dag í einu og er bjartsýn fyrir framtíðinni. Rætt var við Evu Ruzu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég reyni alltaf að fara út að hlaupa eða taka einhverja æfingu á morgnanna. Ég verð að byrja daginn minn þannig. Annars finnst mér ég vera þreytt allan daginn,“ segir Eva. Eva starfaði í blómabúð með móður sinni í tuttugu ár. „Það er ótrúlega skrýtið fyrir mig að vera kominn út úr kassanum. Ég er svo mikil kassakona og vil að það sé alltaf rútína og vil hafa öryggi í kringum mig. Að ég hafi tekið þetta skref, ég held að enginn geri sér grein fyrir því hvað þetta var ótrúlega stórt og þetta voru mjög tilfinningarík skipti,“ segir Eva en móðir hennar rak blómabúðina Ísblóm við Háaleitisbraut í öll þessi ár. Eva Ruza er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og kemur hún reglulega fram sem veislustjóri og fleira í þeim dúr. „Ég fann að ástríðan mín var að standa á sviði og ég fæ oft gæsahúð þar þegar ljósin koma á mig. Ég fann að það var orðið meira þar heldur en í blómabúðinni. Það hjálpaði mér að taka stökkið.“ Hún segist vinna ýmist á samfélagsmiðlum og að koma fram sem skemmtikraftur. „Reyndar fer ég ekki með uppistand, ég á það eftir,“ segir Eva og hlær en hún hefur alltaf haft það markmið að starfa í þessum bransa. Það var til að mynda markmið Evu undir lok grunnskólagöngunnar að komast í dálkinn Hverjir voru hvar í Séð & Heyrt en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira
Hún verður fertug á næsta ári og segir að enginn aldur sé of seinn að elta ástríðuna. Hún tekur einn dag í einu og er bjartsýn fyrir framtíðinni. Rætt var við Evu Ruzu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég reyni alltaf að fara út að hlaupa eða taka einhverja æfingu á morgnanna. Ég verð að byrja daginn minn þannig. Annars finnst mér ég vera þreytt allan daginn,“ segir Eva. Eva starfaði í blómabúð með móður sinni í tuttugu ár. „Það er ótrúlega skrýtið fyrir mig að vera kominn út úr kassanum. Ég er svo mikil kassakona og vil að það sé alltaf rútína og vil hafa öryggi í kringum mig. Að ég hafi tekið þetta skref, ég held að enginn geri sér grein fyrir því hvað þetta var ótrúlega stórt og þetta voru mjög tilfinningarík skipti,“ segir Eva en móðir hennar rak blómabúðina Ísblóm við Háaleitisbraut í öll þessi ár. Eva Ruza er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins og kemur hún reglulega fram sem veislustjóri og fleira í þeim dúr. „Ég fann að ástríðan mín var að standa á sviði og ég fæ oft gæsahúð þar þegar ljósin koma á mig. Ég fann að það var orðið meira þar heldur en í blómabúðinni. Það hjálpaði mér að taka stökkið.“ Hún segist vinna ýmist á samfélagsmiðlum og að koma fram sem skemmtikraftur. „Reyndar fer ég ekki með uppistand, ég á það eftir,“ segir Eva og hlær en hún hefur alltaf haft það markmið að starfa í þessum bransa. Það var til að mynda markmið Evu undir lok grunnskólagöngunnar að komast í dálkinn Hverjir voru hvar í Séð & Heyrt en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira