Fjöldi brottfara í maí aldrei verið meiri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. júní 2022 10:04 Mikil aukning hefur orðið í umferð um Keflavíkurflugvöll frá því að takmörkunum vegna veiru var aflétt Vísir/Vilhelm Brottfarir Íslendinga í maí voru um 65 þúsund talsins og hafa ekki mælst svo margar í maí síðan mælingar hófust. Þetta kemur fram í talningu Ferðamálastofu. Þá voru brottfarir erlendra farþega frá landinu um 112 þúsund talsins sem er fimmti fjölmennasti maímánuður frá því að mælingar hófust. Frá áramótum hafa brottfarir Íslendinga mælst um 200 þúsund talsins eða um og yfir 80 prósent af því sem þær mældust á sama tímabili árin 2018 og 2019. Enn er þó nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara erlendra farþega sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en þær voru 793 þúsund á tímabilinu janúar til maí árið 2018 eða um 334 þúsund fleiri en í ár. Brottfarir erlendra farþega í maí voru um 68 prósent af því sem þær voru árið 2018 þegar mest var og um 89 prósent af því sem þær voru í maímánuði 2019. Bandaríkjamenn fjölmennastir Flestar brottfarir erlendra ferðamanna í maí voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 26 þúsund talsins eða 23 prósent af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið um árabil en á eftir þeim koma Bretar sem voru um 9500 talsins eða 8,5 prósent af brottförum erlendra ferðamanna. Á eftir þessum þjóðum koma Þjóðverjar, Hollendingar, Frakkar, Pólverjar og Danir með um fimm til sjö prósent af heildarfjölda brottfara. Hér má nálgast tölur Ferðamálastofu Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Frá áramótum hafa brottfarir Íslendinga mælst um 200 þúsund talsins eða um og yfir 80 prósent af því sem þær mældust á sama tímabili árin 2018 og 2019. Enn er þó nokkuð langt í land að ná þeim fjölda brottfara erlendra farþega sem var fyrir kórónaveirufaraldurinn en þær voru 793 þúsund á tímabilinu janúar til maí árið 2018 eða um 334 þúsund fleiri en í ár. Brottfarir erlendra farþega í maí voru um 68 prósent af því sem þær voru árið 2018 þegar mest var og um 89 prósent af því sem þær voru í maímánuði 2019. Bandaríkjamenn fjölmennastir Flestar brottfarir erlendra ferðamanna í maí voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna, um 26 þúsund talsins eða 23 prósent af heild. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennasta þjóðernið um árabil en á eftir þeim koma Bretar sem voru um 9500 talsins eða 8,5 prósent af brottförum erlendra ferðamanna. Á eftir þessum þjóðum koma Þjóðverjar, Hollendingar, Frakkar, Pólverjar og Danir með um fimm til sjö prósent af heildarfjölda brottfara. Hér má nálgast tölur Ferðamálastofu
Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira