Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júní 2022 18:28 Birta Georgsdóttir er í hópnum sem mætir EIstlandi. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. Eistland mun tefla fram A-landsliði í leiknum, sem verður skráður sem A-landsleikur, en Ísland mun tefla fram U-23 landsliði. Leikurinn fer fram Pärnu Rannastaddion föstudaginn 24. júní kl. 16:00. Beint streymi verður frá leiknum á miðlum KSÍ. Hópurinn er þannig skipaður: Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. Arna Eiríksdóttir - Þór/KA Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Afturelding Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss Birta Georgsdóttir - Breiðablik Dagný Pétursdóttir - Víkingur R. Diljá Ýr Zomers - Häcken Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan Hlín Eiríksdóttir - Pitea Ída Marín Hermannsdóttir - Valur Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik Katla María Þórðardóttir - Selfoss Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Afturelding Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss Jörundur Áki Sveinsson mun stjórna liðinu í leiknum. Þetta verður í annað skipti sem íslenskt U-23 ára landslið kvenna mætir A-landsliði. Árið 2016 spilaði íslenska liðið við pólska A landsliðið og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Sá leikur var einnig skráður sem A-landsleikur. Það var Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sem skoraði marki íslenska liðsins í þeim leik. Þess utan hefur liðið leikið tvo U-23 ára leiki, gegn Skotlandi ytra árið 2012 og gegn Póllandi í Kórnum í febrúar 2015. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Eistland mun tefla fram A-landsliði í leiknum, sem verður skráður sem A-landsleikur, en Ísland mun tefla fram U-23 landsliði. Leikurinn fer fram Pärnu Rannastaddion föstudaginn 24. júní kl. 16:00. Beint streymi verður frá leiknum á miðlum KSÍ. Hópurinn er þannig skipaður: Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. Arna Eiríksdóttir - Þór/KA Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Afturelding Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss Birta Georgsdóttir - Breiðablik Dagný Pétursdóttir - Víkingur R. Diljá Ýr Zomers - Häcken Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan Hlín Eiríksdóttir - Pitea Ída Marín Hermannsdóttir - Valur Karen María Sigurgeirsdóttir - Breiðablik Katla María Þórðardóttir - Selfoss Sóley María Steinarsdóttir - Þróttur R. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Afturelding Tinna Brá Magnúsdóttir - Fylkir Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss Jörundur Áki Sveinsson mun stjórna liðinu í leiknum. Þetta verður í annað skipti sem íslenskt U-23 ára landslið kvenna mætir A-landsliði. Árið 2016 spilaði íslenska liðið við pólska A landsliðið og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Sá leikur var einnig skráður sem A-landsleikur. Það var Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir sem skoraði marki íslenska liðsins í þeim leik. Þess utan hefur liðið leikið tvo U-23 ára leiki, gegn Skotlandi ytra árið 2012 og gegn Póllandi í Kórnum í febrúar 2015.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira