Strætisvagn ók á gangandi vegfaranda Eiður Þór Árnason skrifar 13. júní 2022 15:05 Takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um slysið að svo stöddu. Vísir/Vilhelm Ökumaður strætisvagns ók á gangandi vegfaranda á Sæbraut í Reykjavík fyrr í dag. Að sögn slökkviliðs hlaut vegfarandinn tvo skurði á höfði og var fluttur á slysadeild. Hann hafi að öðru leyti borið sig vel. Mbl.is greindi fyrst frá en tilkynning barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um málið klukkan 13:45 í dag. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir litlar upplýsingar liggja fyrir um slysið að svo stöddu. Einn farþegi hafi verið í bílnum þegar það átti sér stað og bæði honum og bílstjóra verði boðin áfallahjálp. Strætisvagninn var á leið þrjú og var á leiðinni á Hlemm þegar atvikið átti sér stað nærri bensínstöð Olís við Sæbraut 2. Rannsakað sem alvarlegt umferðarslys Guðmundur Heiðar segir að rannsókn málsins sé nú á borði lögreglu sem hafi þegar sett sig í samband. Strætó muni verða lögreglu innan handar við rannsóknina og útvega myndefni sem tekið var um borð í vagninum. Guðbrandur Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá umferðardeild lögreglunnar, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi verið tilkynnt um fjöláverka og talsverða blæðingu. Því hafi verið gengið út frá því að um alvarlegt umferðarslys gæti verið að ræða og tæknideild lögreglunnar kölluð á staðinn. Annarri akrein Sæbrautar var lokað á meðan rannsakandi skoðaði vettvang ásamt tæknideild. Fréttin hefur verið uppfærð. Samgönguslys Reykjavík Strætó Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá en tilkynning barst slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um málið klukkan 13:45 í dag. Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir litlar upplýsingar liggja fyrir um slysið að svo stöddu. Einn farþegi hafi verið í bílnum þegar það átti sér stað og bæði honum og bílstjóra verði boðin áfallahjálp. Strætisvagninn var á leið þrjú og var á leiðinni á Hlemm þegar atvikið átti sér stað nærri bensínstöð Olís við Sæbraut 2. Rannsakað sem alvarlegt umferðarslys Guðmundur Heiðar segir að rannsókn málsins sé nú á borði lögreglu sem hafi þegar sett sig í samband. Strætó muni verða lögreglu innan handar við rannsóknina og útvega myndefni sem tekið var um borð í vagninum. Guðbrandur Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá umferðardeild lögreglunnar, segir í samtali við Vísi að lögreglu hafi verið tilkynnt um fjöláverka og talsverða blæðingu. Því hafi verið gengið út frá því að um alvarlegt umferðarslys gæti verið að ræða og tæknideild lögreglunnar kölluð á staðinn. Annarri akrein Sæbrautar var lokað á meðan rannsakandi skoðaði vettvang ásamt tæknideild. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samgönguslys Reykjavík Strætó Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Sjá meira