Lars Lagerbäck: Arnar vildi gera þetta einn Atli Arason skrifar 13. júní 2022 18:30 Lars Lagerbäck eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016. Getty/Jan Kruger Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er sérfræðingur hjá Viaplay í kringum landsleik Íslands og Ísrael. Lars sagði í spjalli við Gunnar Ormslev fyrir leik að starfslok hans hjá landsliðinu hafi alfarið verið ákvörðun Arnars. „Guðni [Bergsson] réð mig inn áður en hann hvarf á braut. Svo átti ég samtöl við Arnar á svipuðum tíma og Covid faraldurinn hófst en ég átti að koma inn sem einhverskonar læriföður. Eftir að við Arnar áttum fyrstu samtölin okkar þá lét hann mig vita að hann vildi frekar gera þetta einn, þetta var hans ákvörðun en ég skil og viðri hans ákvörðun,“ sagði Lars Lagerbäck. Lars kveðst hafa verið spenntur fyrir verkefninu og finnst leitt að hlutirnir fóru eins og þeir fóru. „Ég var kannski smá bitur því ég hefði haft gaman af því að taka þátt í að endurbyggja liðið en hann vildi gera þetta á þennan hátt. Svona er lífið,“ bætti Lars við. Aðspurður að því hver munurinn á því liði sem hann tók við og því sem Arnar tekur við telur Lars ekki vera mikinn mun, að frátöldu öllu fjaðrafokinu sem átti sér stað utan vallar. „Þetta er kannski svipuð aðstaða. Við byrjum báðir á því að vinna með ungum leikmönnum þó svo að Arnar sé með fleiri yngri leikmenn en ég var með. Svo er náttúrulega allt þetta sem er að gerast í kringum liðið þegar Arnar kemur inn. Ég þurfti vissulega ekki að eiga við þannig vandamál,“ svaraði Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
„Guðni [Bergsson] réð mig inn áður en hann hvarf á braut. Svo átti ég samtöl við Arnar á svipuðum tíma og Covid faraldurinn hófst en ég átti að koma inn sem einhverskonar læriföður. Eftir að við Arnar áttum fyrstu samtölin okkar þá lét hann mig vita að hann vildi frekar gera þetta einn, þetta var hans ákvörðun en ég skil og viðri hans ákvörðun,“ sagði Lars Lagerbäck. Lars kveðst hafa verið spenntur fyrir verkefninu og finnst leitt að hlutirnir fóru eins og þeir fóru. „Ég var kannski smá bitur því ég hefði haft gaman af því að taka þátt í að endurbyggja liðið en hann vildi gera þetta á þennan hátt. Svona er lífið,“ bætti Lars við. Aðspurður að því hver munurinn á því liði sem hann tók við og því sem Arnar tekur við telur Lars ekki vera mikinn mun, að frátöldu öllu fjaðrafokinu sem átti sér stað utan vallar. „Þetta er kannski svipuð aðstaða. Við byrjum báðir á því að vinna með ungum leikmönnum þó svo að Arnar sé með fleiri yngri leikmenn en ég var með. Svo er náttúrulega allt þetta sem er að gerast í kringum liðið þegar Arnar kemur inn. Ég þurfti vissulega ekki að eiga við þannig vandamál,“ svaraði Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira