„Er ekki að fara í Lyngby en annars er ég opinn fyrir öllu“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. júní 2022 23:02 Jón Dagur í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður A-landsliðs karla í fótbolta, var svekktur með þriðja jafnteflið í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur er samningslaus og sagði að það væri meðal annars áhugi á Englandi og Ítalíu. „Þetta var fúlt, við fengum á okkur sjálfsmark og mér skilst í öðru markinu að það var ekki augljóst að boltinn hafi verið allur inni. Við áttum að drepa leikinn í fyrri hálfleik. Við vorum óheppnir í dag og þurfum að halda áfram,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir leik. Ísland gerði fyrsta markið í kvöld sem var ólíkt hinum tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni þar sem Ísland lenti undir. „Við vorum ákveðnir í að byrja leikinn betur þar sem við lentum undir í hinum tveimur leikjunum. Mér fannst við detta niður undir lok fyrri hálfleiks en annars skoruðum við tvö mörk og þurfum bara aðeins að laga varnarleikinn.“ Jón Dagur kom Íslandi yfir með skallamarki en það kom Jóni sjálfum á óvart að hann myndi skora með skalla. „Þjálfarateymi Ísraels bjóst ekki við þessu og ég bjóst heldur ekki við þessu svo þetta var skemmtilegt.“ Jón Dagur er samningslaus og er hann opinn fyrir öllu en hann sagðist þó ekki að vera á leiðinni til Lyngby þrátt fyrir Twitter færslu Freys Alexanderssonar, þjálfara Lyngby. „Ég er allavega ekki að fara í Lyngby, ég fullyrði það en ég veit ekki hvar ég enda. Það er áhugi á Englandi, Ítalíu og fleiri löndum. Ég er opinn fyrir öllu og vonandi fer þetta að koma í ljós,“ sagði Jón Dagur að lokum. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
„Þetta var fúlt, við fengum á okkur sjálfsmark og mér skilst í öðru markinu að það var ekki augljóst að boltinn hafi verið allur inni. Við áttum að drepa leikinn í fyrri hálfleik. Við vorum óheppnir í dag og þurfum að halda áfram,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir leik. Ísland gerði fyrsta markið í kvöld sem var ólíkt hinum tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni þar sem Ísland lenti undir. „Við vorum ákveðnir í að byrja leikinn betur þar sem við lentum undir í hinum tveimur leikjunum. Mér fannst við detta niður undir lok fyrri hálfleiks en annars skoruðum við tvö mörk og þurfum bara aðeins að laga varnarleikinn.“ Jón Dagur kom Íslandi yfir með skallamarki en það kom Jóni sjálfum á óvart að hann myndi skora með skalla. „Þjálfarateymi Ísraels bjóst ekki við þessu og ég bjóst heldur ekki við þessu svo þetta var skemmtilegt.“ Jón Dagur er samningslaus og er hann opinn fyrir öllu en hann sagðist þó ekki að vera á leiðinni til Lyngby þrátt fyrir Twitter færslu Freys Alexanderssonar, þjálfara Lyngby. „Ég er allavega ekki að fara í Lyngby, ég fullyrði það en ég veit ekki hvar ég enda. Það er áhugi á Englandi, Ítalíu og fleiri löndum. Ég er opinn fyrir öllu og vonandi fer þetta að koma í ljós,“ sagði Jón Dagur að lokum.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn