Lizzo lagfærir textabút í nýju lagi eftir mikla gagnrýni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. júní 2022 13:30 Lizzo hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir upplífgandi textasmíð og leggur gjarnan áherslu á að fólk elski sjálft sig eins og það er og náungan sömuleiðis. Getty/Scott Legato Tónlistarkonan Lizzo lenti í vandræðum nú á dögunum vegna niðrandi textabútar í nýútgefna laginu „Grrrls.“ Textinn var gagnrýndur harðlega á samfélagsmiðlum og voru margir aðdáendur hennar miður sín yfir orðnotkuninni. Lizzo hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir upplífgandi textasmíð og leggur gjarnan áherslu á að fólk elski sjálft sig eins og það er og náungan sömuleiðis. Vegna þess urðu margir aðdáendur sárir þegar þeir heyrðu nýja lag tónlistarkonunnar nú síðastliðinn föstudag. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. Í laginu notaði Lizzo orðið „spaz“ eða „spassi“ á íslensku en orðið hefur í árana rás verið notað á niðrandi vegu gagnvart fólki með fötlunina Cerebral Palsy eða CP meðal annars. Samkvæmt heimasíðu Ráðgjafar- og greiningarstöðvarinnar er CP algengasta tegund hreyfihamlana meðal barna. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Eftir mikla gagnrýni frá aðdáendum sendi Lizzo frá sér afsökunarbeiðni á mánudag og ítrekaði að hún vildi aldrei tala á niðrandi hátt til fólks þar sem hún hefði oft lent í því sjálf. Í kjölfar afsökunarbeiðninnar breytti Lizzo textanum og var henni hrósað fyrir að hlusta á aðdáendur sína. Hér að neðan má heyra breyttu útgáfuna af laginu. Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lizzo hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir upplífgandi textasmíð og leggur gjarnan áherslu á að fólk elski sjálft sig eins og það er og náungan sömuleiðis. Vegna þess urðu margir aðdáendur sárir þegar þeir heyrðu nýja lag tónlistarkonunnar nú síðastliðinn föstudag. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. Í laginu notaði Lizzo orðið „spaz“ eða „spassi“ á íslensku en orðið hefur í árana rás verið notað á niðrandi vegu gagnvart fólki með fötlunina Cerebral Palsy eða CP meðal annars. Samkvæmt heimasíðu Ráðgjafar- og greiningarstöðvarinnar er CP algengasta tegund hreyfihamlana meðal barna. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Eftir mikla gagnrýni frá aðdáendum sendi Lizzo frá sér afsökunarbeiðni á mánudag og ítrekaði að hún vildi aldrei tala á niðrandi hátt til fólks þar sem hún hefði oft lent í því sjálf. Í kjölfar afsökunarbeiðninnar breytti Lizzo textanum og var henni hrósað fyrir að hlusta á aðdáendur sína. Hér að neðan má heyra breyttu útgáfuna af laginu.
Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira