Malbikstöðin kaupir allan flota Fljótavíkur Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 15:13 Malbikstöðin hefur fest kaup á öllum flota Fljótavíkur. Aðsend Malbikstöðin hefur keypt allan flota fyrirtækisins Fljótavíkur ehf. en fyrrnefnda fyrirtækið sérhæfir sig í framleiðslu og lagningu á umhverfisvænu malbiki. Mannauður Fljótavíkur fylgir með kaupunum og mun starfsfólk þess flytjast yfir til Malbikstöðvarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Malbikstöðinni. „Fljótavík er öflugt fyrirtæki sem hefur verið í starfsemi í 24 ár og mannauðurinn samanstendur af fólki sem kann sitt fag og býr yfir mikilli reynslu. Ég er verulega ánægður með þetta skref sem við höfum tekið en með því verðum við sterkara fyrirtæki og þar af leiðandi enn samkeppnishæfari á hörðum markaði,“ er haft eftir Vilhjálmi Þór Matthíassyni, framkvæmdastjóra Malbikstöðvarinnar, í tilkynningunni. Malbikstöðin er með höfuðstöðvar í Flugumýri í Mosfellsbæ en öll framleiðsla fer fram í malbikstöð fyrirtækisins að Esjumelum í Reykjavík. Hjá Malbikstöðinni starfar fjölbreyttur og reynslumikill hópur fólks en mikil áhersla er lögð á hvetjandi vinnuumhverfi fyrir starfsfólkið. Það skilar sér í öflugri liðsheild sem vinnur saman að því markmiði að bæta vegi landsins á sem umhverfisvænstan máta. Ólafur M. Halldórsson, stofnandi Fljótavíkur ehf., segist ganga sáttur frá borði eftir á þriðja tug ára í rekstri fyrirtækisins. „Auðvitað er ljúfsár ákvörðun að hætta störfum en núna er kominn tími á mig og það gerir ákvörðunina auðveldari að starfsemin er komin í hendur Vilhjálms. Malbikstöðin er stöndugt og vel rekið fyrirtæki og veit ég því að starfsfólkið verður áfram í góðum höndum,“ er haft eftir honum. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Mannauður Fljótavíkur fylgir með kaupunum og mun starfsfólk þess flytjast yfir til Malbikstöðvarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Malbikstöðinni. „Fljótavík er öflugt fyrirtæki sem hefur verið í starfsemi í 24 ár og mannauðurinn samanstendur af fólki sem kann sitt fag og býr yfir mikilli reynslu. Ég er verulega ánægður með þetta skref sem við höfum tekið en með því verðum við sterkara fyrirtæki og þar af leiðandi enn samkeppnishæfari á hörðum markaði,“ er haft eftir Vilhjálmi Þór Matthíassyni, framkvæmdastjóra Malbikstöðvarinnar, í tilkynningunni. Malbikstöðin er með höfuðstöðvar í Flugumýri í Mosfellsbæ en öll framleiðsla fer fram í malbikstöð fyrirtækisins að Esjumelum í Reykjavík. Hjá Malbikstöðinni starfar fjölbreyttur og reynslumikill hópur fólks en mikil áhersla er lögð á hvetjandi vinnuumhverfi fyrir starfsfólkið. Það skilar sér í öflugri liðsheild sem vinnur saman að því markmiði að bæta vegi landsins á sem umhverfisvænstan máta. Ólafur M. Halldórsson, stofnandi Fljótavíkur ehf., segist ganga sáttur frá borði eftir á þriðja tug ára í rekstri fyrirtækisins. „Auðvitað er ljúfsár ákvörðun að hætta störfum en núna er kominn tími á mig og það gerir ákvörðunina auðveldari að starfsemin er komin í hendur Vilhjálms. Malbikstöðin er stöndugt og vel rekið fyrirtæki og veit ég því að starfsfólkið verður áfram í góðum höndum,“ er haft eftir honum.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira