Tapið í dag var fimmta tap Kalmar í röð. Julia Walentowicz skoraði mark Djurgarden á 36. mínútu leiksins.
Berglind Rós spilaði allar 90 mínúturnar fyrir Örebro þegar liðið sótti stigin þrjú gegn Vittsjo. Linda Sallstrom kom Vittsjo yfir áður en Jenna Hellstrom og Michaela Kovacs náðu forskotinu fyrir Örebro rétt fyrir hálfleikshléið. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og lokatölur því 1-2.
Sigurinn lyftir Örebro upp í 18 stig en liðið er í 10. sæti deildarinnar þegar 15 umferðir eru búnar. Hallbera og stöllur eru hins vera í vandræðum með einungis níu stig í 11. sæti, aðeins tveimur stigum frá fallsvæðinu.
Upplýsingar um markaskorara og stöðutöflur eru í boði Flashscore.com