Uppgjör 10. umferðar | „Það er allt flott við þetta mark“ Atli Arason skrifar 20. júní 2022 23:30 Lið 10. umferðar Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp 10. umferð í Bestu-deildinni í uppgjörsþættinum Bestu mörkin. Völdu þær lið umferðarinnar, besta leikmann og besta markið. Afturelding sótti óvæntan 0-1 sigur á Selfoss en fyrir vikið unnu Sólveig Jóhannesdóttir Larsen og Jade Gentile, leikmenn Aftureldingar, sér sæti í liði umferðarinnar. Pétur Pétursson úr Val er þjálfari umferðarinnar eftir 1-2 útisigur gegn Þrótti en Cyera Makenzie Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir, markaskorarar Vals í leiknum, fá einnig sæti í liðinu. Blikar skoruðu fjögur gegn Þór/KA fyrir norðan, Natasha Anasi Erlingsson og Karítas Tómasdóttir eru fulltrúar Breiðabliks í liðinu en Karítas átti einnig besta mark umferðarinnar. „Það er allt flott við þetta mark,“ sagði sparkspekingurinn Harpa Þorsteinsdóttir. Samspil Blika í aðdraganda marksins þótti afar laglegt en markið má sjá í spilaranum hér að neðan. KR sótti 1-3 útisigur í Keflavík en Cornelia Sundelius, úr KR, er markvörðurinn í liði umferðarinnar og liðsfélagi hennar, Rasamee Phonsongkham, er í liðinu aðra umferðina í röð. Stjarnan fór auðveldlega með ÍBV í Garðabæ en heimakonur unnu 4-0 sigur. Sædís Rún Heiðarsdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir, leikmenn Stjörnunnar, eru allar í úrvalsliðinu. Jasmín var svo valin leikmaður umferðarinnar en hún skoraði tvö mörk á tveimur mínútum sem einnig má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Uppgjör 10. umferðar Besta deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Afturelding sótti óvæntan 0-1 sigur á Selfoss en fyrir vikið unnu Sólveig Jóhannesdóttir Larsen og Jade Gentile, leikmenn Aftureldingar, sér sæti í liði umferðarinnar. Pétur Pétursson úr Val er þjálfari umferðarinnar eftir 1-2 útisigur gegn Þrótti en Cyera Makenzie Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir, markaskorarar Vals í leiknum, fá einnig sæti í liðinu. Blikar skoruðu fjögur gegn Þór/KA fyrir norðan, Natasha Anasi Erlingsson og Karítas Tómasdóttir eru fulltrúar Breiðabliks í liðinu en Karítas átti einnig besta mark umferðarinnar. „Það er allt flott við þetta mark,“ sagði sparkspekingurinn Harpa Þorsteinsdóttir. Samspil Blika í aðdraganda marksins þótti afar laglegt en markið má sjá í spilaranum hér að neðan. KR sótti 1-3 útisigur í Keflavík en Cornelia Sundelius, úr KR, er markvörðurinn í liði umferðarinnar og liðsfélagi hennar, Rasamee Phonsongkham, er í liðinu aðra umferðina í röð. Stjarnan fór auðveldlega með ÍBV í Garðabæ en heimakonur unnu 4-0 sigur. Sædís Rún Heiðarsdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir, leikmenn Stjörnunnar, eru allar í úrvalsliðinu. Jasmín var svo valin leikmaður umferðarinnar en hún skoraði tvö mörk á tveimur mínútum sem einnig má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Uppgjör 10. umferðar
Besta deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira