Tryggvi Snær troðið oftast allra í sögu Zaragoza Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 14:30 Tryggvi Snær treður boltanum gegn verðandi Spánarmeisturum Real Madríd á nýafstaðinni leiktíð. Juan Carlos García/Getty Images Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason hefur troðið oftast allra í sögu spænska úrvalsdeildarliðsins Zaragoza. Greindi félagið frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Hinn 24 ára gamli Tryggvi Snær leikur í stöðu miðherja og er engin smásmíð enda 2.16 metrar á hæð. Ásamt því að rífa reglulega niður fráköst þá er ljóst að Tryggvi Snær nýtir hæð sína oftar en ekki til að gnæfa yfir mótherjann og troða boltanum í körfuna þegar tækifæri gefst. Zaragoza staðfesti fyrr í dag að Tryggvi Snær væri nú sá leikmaður sem hefði troðið oftast allra í sögu félagsins. Alls hefur Tryggvi Snær troðið boltanum 122 sinnum í treyju félagsins. Hefur hann þar af leiðandi skorað 244 stig með troðslum ef stærðfræði blaðamanns svíkur ekki. Tryggvi Hlinason se convirtió esta temporada en el mejor matador de la historia de #CasademontZaragoza al alcanzar los 1 2 2 mates Fue en la jornada 30, en la victoria ante @CBBreogan por 82-85 Dar cera, pulir cera @EstherCasas_es pic.twitter.com/TsfwHVSzxV— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) June 22, 2022 Tryggvi Snær hefur verið á mála hjá Zaragoza síðan árið 2019. Liðið ætlaði sér stóra hluti á nýafstaðinni leiktíð þar sem Real Madríd stóð uppi sem sigurvegari en á endanum var Zaragoza í bullandi fallbaráttu. Á endanum rétt slapp liðið við fall og átti Tryggvi Snær stóran þátt í að liðið hélt sæti sínu. Hann hefur verið búsettur frá Spáni frá 2017 og er samningsbundinn Zaragoza út næsta tímabil. Í viðtali við Vísi síðasta haust sagðist Tryggvi Snær ánægður á Spáni en draumurinn um að spila í NBA-deildinni í Bandaríkjunum lifði enn góðu lífi. Sem stendur verður að duga að troða boltanum á Spáni en hver veit nema Tryggvi Snær fái tækifæri til að gera slíkt hið sama í NBA-deildinni þegar fram líða stundir. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Tryggvi Snær leikur í stöðu miðherja og er engin smásmíð enda 2.16 metrar á hæð. Ásamt því að rífa reglulega niður fráköst þá er ljóst að Tryggvi Snær nýtir hæð sína oftar en ekki til að gnæfa yfir mótherjann og troða boltanum í körfuna þegar tækifæri gefst. Zaragoza staðfesti fyrr í dag að Tryggvi Snær væri nú sá leikmaður sem hefði troðið oftast allra í sögu félagsins. Alls hefur Tryggvi Snær troðið boltanum 122 sinnum í treyju félagsins. Hefur hann þar af leiðandi skorað 244 stig með troðslum ef stærðfræði blaðamanns svíkur ekki. Tryggvi Hlinason se convirtió esta temporada en el mejor matador de la historia de #CasademontZaragoza al alcanzar los 1 2 2 mates Fue en la jornada 30, en la victoria ante @CBBreogan por 82-85 Dar cera, pulir cera @EstherCasas_es pic.twitter.com/TsfwHVSzxV— Casademont Zaragoza (@CasademontZGZ) June 22, 2022 Tryggvi Snær hefur verið á mála hjá Zaragoza síðan árið 2019. Liðið ætlaði sér stóra hluti á nýafstaðinni leiktíð þar sem Real Madríd stóð uppi sem sigurvegari en á endanum var Zaragoza í bullandi fallbaráttu. Á endanum rétt slapp liðið við fall og átti Tryggvi Snær stóran þátt í að liðið hélt sæti sínu. Hann hefur verið búsettur frá Spáni frá 2017 og er samningsbundinn Zaragoza út næsta tímabil. Í viðtali við Vísi síðasta haust sagðist Tryggvi Snær ánægður á Spáni en draumurinn um að spila í NBA-deildinni í Bandaríkjunum lifði enn góðu lífi. Sem stendur verður að duga að troða boltanum á Spáni en hver veit nema Tryggvi Snær fái tækifæri til að gera slíkt hið sama í NBA-deildinni þegar fram líða stundir. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum