Skúrkurinn í Newcastle gæti orðið hetjan í Derby Atli Arason skrifar 22. júní 2022 22:46 Mike Ashley gæti orðið næsti eigandi Derby County Getty Images Mike Ashley er sagður líklegastur til að verða næsti eigandi knattspyrnuliðsins Derby County á Englandi. Ashley seldi Newcastle United í október 2021 eftir að hafa orðið einn óvinsælasti maður í Norður-Englandi. Stuðningsmenn Newcastle voru orðnir ansi þreyttir á eignarhaldi Mike Ashley á félaginu en Ashley átti Newcastle í 14 ár. Var honum reglulega mótmælt af stuðningsmönnunum liðsins en þegar hann loksins seldi félagið fyrir 305 milljónir punda í október síðastliðnum var brottför hans ákaflega fagnað af stuðningsmönnum Newcastle. Derby er fjárhagskrísu og gæti félagið verið yfirlýst gjaldþrota ef körfur lánardrottna félagsins fást ekki greiddar. Félagið hafði áður fengið frest til 1. febrúar á þessu ári til að gera skil á sínum málum og finna nýjan eiganda samkvæmt 442. Þá var bandaríski kaupsýslumaðurinn Chris Krichner með samþykkt kauptilboð í liðið, tilboð sem honum tókst svo ekki að fjármagna. Mike Ashley er ekki vinsæll í Newcastle.Getty Images Nú horfa stuðningsmenn Derby til Ashley sem mögulegan bjargvætt félagsins en Ashley er með alla sína einbeitingu á því að bjarga félaginu ef marka má nýjustu tíðindi frá Derbyskíri. Samkvæmt fréttum sem Telegraph birti fyrr í kvöld er Ashley búinn að leggja fram 50 milljón punda tilboð í félagið. Ashley gæti þó átt von á samkeppni frá Steve Morgan, fyrrum eiganda Wolves, og Andy Appleby, sem var formaður Derby á árunum 2008-2015. Derby féll úr næst efstu deild Englands niður í þriðju deild á síðasta tímabili. Derby var sjö stigum frá öruggu sæti þrátt fyrir að 21 stig voru dregin af þeim vegna fjárhagsvandræðanna, Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby. Enska þriðja deildin hefst þann 30. júlí en eins og sakir standa er Derby einungis sjö leikmenn á samningi við félagið. Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Stuðningsmenn Newcastle voru orðnir ansi þreyttir á eignarhaldi Mike Ashley á félaginu en Ashley átti Newcastle í 14 ár. Var honum reglulega mótmælt af stuðningsmönnunum liðsins en þegar hann loksins seldi félagið fyrir 305 milljónir punda í október síðastliðnum var brottför hans ákaflega fagnað af stuðningsmönnum Newcastle. Derby er fjárhagskrísu og gæti félagið verið yfirlýst gjaldþrota ef körfur lánardrottna félagsins fást ekki greiddar. Félagið hafði áður fengið frest til 1. febrúar á þessu ári til að gera skil á sínum málum og finna nýjan eiganda samkvæmt 442. Þá var bandaríski kaupsýslumaðurinn Chris Krichner með samþykkt kauptilboð í liðið, tilboð sem honum tókst svo ekki að fjármagna. Mike Ashley er ekki vinsæll í Newcastle.Getty Images Nú horfa stuðningsmenn Derby til Ashley sem mögulegan bjargvætt félagsins en Ashley er með alla sína einbeitingu á því að bjarga félaginu ef marka má nýjustu tíðindi frá Derbyskíri. Samkvæmt fréttum sem Telegraph birti fyrr í kvöld er Ashley búinn að leggja fram 50 milljón punda tilboð í félagið. Ashley gæti þó átt von á samkeppni frá Steve Morgan, fyrrum eiganda Wolves, og Andy Appleby, sem var formaður Derby á árunum 2008-2015. Derby féll úr næst efstu deild Englands niður í þriðju deild á síðasta tímabili. Derby var sjö stigum frá öruggu sæti þrátt fyrir að 21 stig voru dregin af þeim vegna fjárhagsvandræðanna, Wayne Rooney er knattspyrnustjóri Derby. Enska þriðja deildin hefst þann 30. júlí en eins og sakir standa er Derby einungis sjö leikmenn á samningi við félagið.
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira