Telja Ingvar Jóns, Óskar Örn, Finn Tómas, Steven Lennon og fleiri hafa ollið mestum vonbrigðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 14:31 „Einn besti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi er fenginn til Stjörnunnar og geymdur á bekknum. Ágúst Gylfason segir að taktískt komist hann ekki í liðið og nýtist ekki í leikjum. Vonbrigðin eru þau að við fáum ekki að sjá hann.“ Vísir/Hulda Margrét Farið var yfir víðan völl líkt og vanalega í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á útvarpsstöðinni X977. Í þætti helgarinnar voru meðal annars valdir þeir leikmenn sem hafa ollið mestum vonbrigðum í Bestu deild karla í fótbolta. Nokkur stór nöfn er á listanum. Til að mynda Óskar Örn Hauksson, Ingvar Jónsson, Finnur Tómas Pálmason, Andri Rúnar Bjarnason, Steven Lennon og fleiri. Þáttinn má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Ingvar Jónsson, markvörður Víkings: „Byrjaði illa og meiðist. Hann var búinn að eiga nokkra góða leiki áður en hann meiðist í þessari landsliðsferð. Ég set Ingvar þarna því miður, eins mikið og ég elska hann,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, stuðningsmaður Víkings, um Ingvar.Vísir/Hulda Margrét Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA: „Hann ver ekki nóg og er að valda vonbrigðum.“Vísir/Hulda Margrét Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR: „Hann hefur ekkert getað.“Vísir/Hulda Margrét Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður ÍBV: „Búið að vera eins og allir vita bras. Þjálfararifrildi, settur í skammarkrókinn og allt það.“Vísir/Diego Christian Köhler, miðjumaður ÍA: „Er ekki komið á daginn að hann er ekki spes? Þetta var ekkert bara Valur lélegir í fyrra heldur mögulega voru þeir lélegir því hann var í liðinu.“Vísir/Hulda Margrét Joey Gibbs, framherji Keflavíkur: „Ég var að búast við meiru af honum. Ef þeir væru með þrjú eða fjögur mörk frá honum þá væru þeir með KR í efri hlutanum.“Vísir/Vilhelm Steven Lennon, framherji FH: „Baldur Sigurðsson sagði að hann byggist við því að Eiður Smári Guðjohnsen kæmi Lennon af stað, eins og síðast. Lenny verður að átta sig á því að hann hefur sætt ævintýralega háa standarda fyrir sjálfan sig.“Vísir/Vilhelm Andir Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV: „Eiginlega voru Eyjamenn að hífa Andra Rúnar upp í þetta frekar en Gauja Lýðs, alla vega báðir vonbrigði.“Vísir/Diego Maciej Makuszewski (til vinstri), framherji Leiknis Reykjavíkur: „Hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Hann náði að troða inn jöfnunarmarki á móti FH en maður bjóst við miklu meiri ógn af honum.“Vísir/Hulda Margrét Valsliðið: „Eigum við að taka Aron Jóhannsson? Ráin er há, hann hefur átt alveg góða leiki. Mér fannst alltaf skrítið að allir væru að segja að hann væri besti leikmaður í heimi. Gæðin eru ævintýraleg, heildin hefur verið slök. Tryggvi Hrafn Haraldsson hefur ekki verið neitt spes og Guðmundur Andri Tryggvason ekki heldur. Birkir Heimisson hefur verið góður í einn eða tvo leiki. Enginn sem hefur staðið upp úr eins og hjá mörgum liðum."Vísir/Hulda Margrét Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Man United telur sér hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Nokkur stór nöfn er á listanum. Til að mynda Óskar Örn Hauksson, Ingvar Jónsson, Finnur Tómas Pálmason, Andri Rúnar Bjarnason, Steven Lennon og fleiri. Þáttinn má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Ingvar Jónsson, markvörður Víkings: „Byrjaði illa og meiðist. Hann var búinn að eiga nokkra góða leiki áður en hann meiðist í þessari landsliðsferð. Ég set Ingvar þarna því miður, eins mikið og ég elska hann,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, stuðningsmaður Víkings, um Ingvar.Vísir/Hulda Margrét Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA: „Hann ver ekki nóg og er að valda vonbrigðum.“Vísir/Hulda Margrét Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR: „Hann hefur ekkert getað.“Vísir/Hulda Margrét Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður ÍBV: „Búið að vera eins og allir vita bras. Þjálfararifrildi, settur í skammarkrókinn og allt það.“Vísir/Diego Christian Köhler, miðjumaður ÍA: „Er ekki komið á daginn að hann er ekki spes? Þetta var ekkert bara Valur lélegir í fyrra heldur mögulega voru þeir lélegir því hann var í liðinu.“Vísir/Hulda Margrét Joey Gibbs, framherji Keflavíkur: „Ég var að búast við meiru af honum. Ef þeir væru með þrjú eða fjögur mörk frá honum þá væru þeir með KR í efri hlutanum.“Vísir/Vilhelm Steven Lennon, framherji FH: „Baldur Sigurðsson sagði að hann byggist við því að Eiður Smári Guðjohnsen kæmi Lennon af stað, eins og síðast. Lenny verður að átta sig á því að hann hefur sætt ævintýralega háa standarda fyrir sjálfan sig.“Vísir/Vilhelm Andir Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV: „Eiginlega voru Eyjamenn að hífa Andra Rúnar upp í þetta frekar en Gauja Lýðs, alla vega báðir vonbrigði.“Vísir/Diego Maciej Makuszewski (til vinstri), framherji Leiknis Reykjavíkur: „Hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Hann náði að troða inn jöfnunarmarki á móti FH en maður bjóst við miklu meiri ógn af honum.“Vísir/Hulda Margrét Valsliðið: „Eigum við að taka Aron Jóhannsson? Ráin er há, hann hefur átt alveg góða leiki. Mér fannst alltaf skrítið að allir væru að segja að hann væri besti leikmaður í heimi. Gæðin eru ævintýraleg, heildin hefur verið slök. Tryggvi Hrafn Haraldsson hefur ekki verið neitt spes og Guðmundur Andri Tryggvason ekki heldur. Birkir Heimisson hefur verið góður í einn eða tvo leiki. Enginn sem hefur staðið upp úr eins og hjá mörgum liðum."Vísir/Hulda Margrét Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Man United telur sér hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira