Ráðist á hlaupara skömmu fyrir keppni en hann vann samt og það á mettíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 11:32 Wilfried Happio keppti á síðustu Ólympíuleikum sem fóru fram í Tókyó í fyrra. Getty/Pete Dovgan Franski frjálsíþróttamaðurinn Wilfried Happio lét ekki líkamsárás í upphitun stöðva sig á franska meistaramótinu í frjálsum íþróttum um helgina. Árásarmaðurinn komst í gegnum öryggisgæslu og lét höggin dynja á greyið Happio. Það var ekki fyrr en þjálfari hans kom til aðstoðar og svo lögreglan skömmu síðar að árásarmaðurinn var yfirbugaður. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Happio fékk mörg högg og RMC Sport sagði frá því hann hafi hóstað upp blóði skömmu fyrir keppni. Hinn 23 ára gamli Wilfried hljóp síðan með lepp fyrir öðru auganu. Hann ætlaði ekki að láta neitt stoppa sig. Happio keppti ekki aðeins tuttugu mínútum seinna heldur vann hann 400 metra grindarhlaupið og setti persónulegt met með því að koma í mark á 48,57 sekúndum. Quelle histoire pour Wilfried Happio...Violemment agressé pendant son échauffement, le coureur du Lille Métropole Athlétisme est devenu champion de France du 400 m haies une demi-heure plus tard Avec un record personnel et les minimas pour les Mondiaux de Eugene pic.twitter.com/BNHds21aSa— SPORTRICOLORE (@sportricolore) June 25, 2022 Með þessum árangri þá tryggði Happio sér farseðilinn á heimsmeistaramótinu í Eugene í Oregon fylki sem fer fram seinna í sumar. Wilfried vildi ekki tala um árásina eftir hlaupið heldur miklu frekar hlaupið sjálft. Hann þurfti hins vegar að fara á sjúkrahús eftir verðlaunaafhendinguna þar sem hann gekk undir frekari rannsóknir. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Sjá meira
Árásarmaðurinn komst í gegnum öryggisgæslu og lét höggin dynja á greyið Happio. Það var ekki fyrr en þjálfari hans kom til aðstoðar og svo lögreglan skömmu síðar að árásarmaðurinn var yfirbugaður. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Happio fékk mörg högg og RMC Sport sagði frá því hann hafi hóstað upp blóði skömmu fyrir keppni. Hinn 23 ára gamli Wilfried hljóp síðan með lepp fyrir öðru auganu. Hann ætlaði ekki að láta neitt stoppa sig. Happio keppti ekki aðeins tuttugu mínútum seinna heldur vann hann 400 metra grindarhlaupið og setti persónulegt met með því að koma í mark á 48,57 sekúndum. Quelle histoire pour Wilfried Happio...Violemment agressé pendant son échauffement, le coureur du Lille Métropole Athlétisme est devenu champion de France du 400 m haies une demi-heure plus tard Avec un record personnel et les minimas pour les Mondiaux de Eugene pic.twitter.com/BNHds21aSa— SPORTRICOLORE (@sportricolore) June 25, 2022 Með þessum árangri þá tryggði Happio sér farseðilinn á heimsmeistaramótinu í Eugene í Oregon fylki sem fer fram seinna í sumar. Wilfried vildi ekki tala um árásina eftir hlaupið heldur miklu frekar hlaupið sjálft. Hann þurfti hins vegar að fara á sjúkrahús eftir verðlaunaafhendinguna þar sem hann gekk undir frekari rannsóknir.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Sjá meira