Rifja upp heilræði Russell Crowe um íslenska veðrið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2022 07:53 Ben Stiller ræddi um íslenska veðrið við Conan O'Brien. Heilræði ástralska leikarans Russell Crowe til bandaríska leikarans um íslenska veðrið hafa verið rifjuð upp á YouTube-síðu spjallþáttastjórnandans Conan O'Brien. Gúrkutíðin er víða yfir sumartímann og þar er spjallþættirnir í bandarísku sjónvarpi engin undantekning. Í myndbandi sem birt var í gær á YouTube-síðu O'Brien má sjá viðtal hans við bandaríska leikarann Stiller. Myndbandið, sem er frá 2013, er raunar aðeins endurbirting á hluta þess og sýnir eingöngu þann hluta þegar Stiller greindi frá heilræði sem Crowe gaf honum vegna íslenska veðursins. Þeir félagar hittust hér á landi þegar Stiller var að hefja tökur á kvikmyndinni The Secret Life og Walter Mitty. Þá var Crowe nýbúinn að taka upp atriði fyrir stórmyndina Noah hér á landi. „Gangi þér vel að taka upp myndina en ég verð að segja þér eitt. Þú verður að ráða yfir veðrinu [e. dominate the weather],“ sagði Stiller að heilræði Crowe hafi verið. „Allt í lagi, Russel. Þú getur ráðið yfir veðrinu. Ég get kannski verið vinalegur við veðrið. Sýnt því að ég sé engin ógn og beðið það um að halda áfram,“ sagði Stiller að hann hafi sagt við Crowe, og uppskar hann mikinn hlátur. Stiller sagði reyndar að Crowe hafi haft rétt fyrir sér. Íslenska veðrið breytist svo hratt að það sé ekki hægt að skipuleggja kvikmyndatökur í kringum það, eina vitið sé bara að halda fyrirfram ákveðnu skipulagi. „Það kemur hvassviðri, svo er allt í einu komin sól en þá kemur rigning. Við fylgdum heilræði hans,“ sagði Stiller. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Gúrkutíðin er víða yfir sumartímann og þar er spjallþættirnir í bandarísku sjónvarpi engin undantekning. Í myndbandi sem birt var í gær á YouTube-síðu O'Brien má sjá viðtal hans við bandaríska leikarann Stiller. Myndbandið, sem er frá 2013, er raunar aðeins endurbirting á hluta þess og sýnir eingöngu þann hluta þegar Stiller greindi frá heilræði sem Crowe gaf honum vegna íslenska veðursins. Þeir félagar hittust hér á landi þegar Stiller var að hefja tökur á kvikmyndinni The Secret Life og Walter Mitty. Þá var Crowe nýbúinn að taka upp atriði fyrir stórmyndina Noah hér á landi. „Gangi þér vel að taka upp myndina en ég verð að segja þér eitt. Þú verður að ráða yfir veðrinu [e. dominate the weather],“ sagði Stiller að heilræði Crowe hafi verið. „Allt í lagi, Russel. Þú getur ráðið yfir veðrinu. Ég get kannski verið vinalegur við veðrið. Sýnt því að ég sé engin ógn og beðið það um að halda áfram,“ sagði Stiller að hann hafi sagt við Crowe, og uppskar hann mikinn hlátur. Stiller sagði reyndar að Crowe hafi haft rétt fyrir sér. Íslenska veðrið breytist svo hratt að það sé ekki hægt að skipuleggja kvikmyndatökur í kringum það, eina vitið sé bara að halda fyrirfram ákveðnu skipulagi. „Það kemur hvassviðri, svo er allt í einu komin sól en þá kemur rigning. Við fylgdum heilræði hans,“ sagði Stiller.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira