„Ef það er þannig stemning þá verður þetta klárlega geggjað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2022 23:31 Jón Axel Guðmundsson í leik með íslenska landsliðinu. FIBA „Það leggst bara mjög vel í mig. Við erum búnir að æfa vel síðustu viku, eigum aðra viku eftir og það leggst vel í allan hópinn,“ sagði Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands, í aðdraganda leik Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023 í körfubolta. „Við erum að kíkja á hvað er í boði í Evrópu og svo er eitthvað að koma frá Ameríku inn á milli, bara einhver tilboð,“ sagði Jón Axel sem er samningslaus sem stendur eftir að hafa spilað í Þýskalandi á síðustu leiktíð. „Það er mestmegnis æfingabúða-samningar, þar sem ég fer og æfi með liðinu. Það er vika eða 10 dagar, tökum æfingu með öllum hópnum sem er að spila yfir leiktíðina og þar ert þú bara að reyna vinna þér inn sæti í liðinu,“ bætti leikmaðurinn við um þau tilboð sem hafa borist frá Ameríku. „Það er draumur um að komast á hæsta getustig sem maður getur og það (NBA) er klárlega hæsta stigið í þessari íþrótt. Það er alltaf draumurinn.“ Um komandi landsleik „Þeir eru náttúrulega mjög sterkir í bakvarðastöðunum, finnst mér. Þeir eru ekki með einn Tryggva (Snæ Hlinason, miðherja Íslands) þannig að það er þægilegt að hafa einn þannig,“ sagði Jón Axel og glotti. „Það var mjög mikið áfall, líka persónulega fyrir hann. Á sama tíma erum við með heilt landslið og það þurfa aðrir að stíga upp,“ sagði Jón Axel um meiðsli Martin Hermannssonar. „Njóta og vonandi verður sama stemning og þegar við kepptum á móti Ítalíu heima í febrúarglugganum. Ef það er þannig stemning þá verður þetta klárlega geggjað,“ sagði Jón Axel að lokum. Leikur Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023 hefst klukkan 20.00 á föstudag en leikið er Ólafssal, Hafnafirði. Verður leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. Klippa: Jón Axel um leikinn gegn Hollandi og framtíðina Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
„Við erum að kíkja á hvað er í boði í Evrópu og svo er eitthvað að koma frá Ameríku inn á milli, bara einhver tilboð,“ sagði Jón Axel sem er samningslaus sem stendur eftir að hafa spilað í Þýskalandi á síðustu leiktíð. „Það er mestmegnis æfingabúða-samningar, þar sem ég fer og æfi með liðinu. Það er vika eða 10 dagar, tökum æfingu með öllum hópnum sem er að spila yfir leiktíðina og þar ert þú bara að reyna vinna þér inn sæti í liðinu,“ bætti leikmaðurinn við um þau tilboð sem hafa borist frá Ameríku. „Það er draumur um að komast á hæsta getustig sem maður getur og það (NBA) er klárlega hæsta stigið í þessari íþrótt. Það er alltaf draumurinn.“ Um komandi landsleik „Þeir eru náttúrulega mjög sterkir í bakvarðastöðunum, finnst mér. Þeir eru ekki með einn Tryggva (Snæ Hlinason, miðherja Íslands) þannig að það er þægilegt að hafa einn þannig,“ sagði Jón Axel og glotti. „Það var mjög mikið áfall, líka persónulega fyrir hann. Á sama tíma erum við með heilt landslið og það þurfa aðrir að stíga upp,“ sagði Jón Axel um meiðsli Martin Hermannssonar. „Njóta og vonandi verður sama stemning og þegar við kepptum á móti Ítalíu heima í febrúarglugganum. Ef það er þannig stemning þá verður þetta klárlega geggjað,“ sagði Jón Axel að lokum. Leikur Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023 hefst klukkan 20.00 á föstudag en leikið er Ólafssal, Hafnafirði. Verður leikurinn í beinni textalýsingu á Vísi. Klippa: Jón Axel um leikinn gegn Hollandi og framtíðina
Körfubolti Landslið karla í körfubolta HM 2023 í körfubolta Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira