Hedin kom bandaríska handboltalandsliðinu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 12:31 Bandarísku landsliðsmennirnir fagna hér HM-sætinu en úrslitakeppni Norður-Ameríku fór fram í Mexíkó. Instagram/@usateamhandball Bandaríska handboltalandsliðið tryggði sér sæti á HM í handbolta í gær en því hafði liðið ekki afrekað í tvo áratugi. Bandaríkjamenn tryggðu sér sætið með því að vinna 33-26 sigur á Grænlandi í lokaleiknum í úrslitakeppni þjóða frá Norður Ameríku. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sætið. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) Sam Hoddersen, sem spilar með Luigi í Svíþjóð, var markhæstur í bandaríska landsliðinu með átta mörk en þeir Abou Fofana, sem spilar í Hollandi, og Ian Hueter, sem spilar með Bayer Dormagen í Þýskalandi, skoruðu báðir sjö mörk. Svíinn Robert Hedin þjálfar bandaríska landsliðið en hann var landsliðsþjálfari Norðmanna í sex ár frá 2008 til 2014. Bandaríska handboltalandsliðið var síðast með á HM þegar mótið fór fram í Frakklandi árið 2001. Hedin hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018. Hann var líka þjálfari norska félagsins Nøtterøy Håndball Elite en hætti nýverið þegar þrjú ár voru eftir af fimm ára samningi hans vegna fjárhagsvandræða félagsins. Bnadaríska landsliðið gæti lent í riðli með íslenska landsliðinu en dregið verður í riðla í úrslitakeppninni í Katowice í Póllandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Sjá meira
Bandaríkjamenn tryggðu sér sætið með því að vinna 33-26 sigur á Grænlandi í lokaleiknum í úrslitakeppni þjóða frá Norður Ameríku. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sætið. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball) Sam Hoddersen, sem spilar með Luigi í Svíþjóð, var markhæstur í bandaríska landsliðinu með átta mörk en þeir Abou Fofana, sem spilar í Hollandi, og Ian Hueter, sem spilar með Bayer Dormagen í Þýskalandi, skoruðu báðir sjö mörk. Svíinn Robert Hedin þjálfar bandaríska landsliðið en hann var landsliðsþjálfari Norðmanna í sex ár frá 2008 til 2014. Bandaríska handboltalandsliðið var síðast með á HM þegar mótið fór fram í Frakklandi árið 2001. Hedin hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018. Hann var líka þjálfari norska félagsins Nøtterøy Håndball Elite en hætti nýverið þegar þrjú ár voru eftir af fimm ára samningi hans vegna fjárhagsvandræða félagsins. Bnadaríska landsliðið gæti lent í riðli með íslenska landsliðinu en dregið verður í riðla í úrslitakeppninni í Katowice í Póllandi á morgun. View this post on Instagram A post shared by USA Team Handball (@usateamhandball)
HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Sjá meira