Ólík hlutskipti gestgjafanna á HM í handbolta Árni Jóhannsson skrifar 2. júlí 2022 19:30 Fredric Pettersson gæti haft það þægilegt framan af HM 2023 GETTY IMAGES Í dag var dregið í riðla fyrir HM í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Það má með sanni segja að hlutskipti gestgjafanna séu mjög ólík en Svíar eiga sigur í sínum riðli næsta vísan. Svíar leika í C riðli sem verður leikinn í Gautaborg og eru andstæðingar þeirra Brassar og Úrúgvæar frá Suður Ameríku og svo liðið sem mun lenda í öðru sæti á Afríkumótinu í handbolta sem leikið verður dagana 11. til 18. júlí. Svíar náðu þar með að sleppa við að mæta Evrópuþjóðum, sem taldar eru sterkari en frá öðrum heimsálfum, og eiga sigurinn í sínum riðli næsta vísan. Svíþjóð eru ríkjandi Evrópumeistarar og lentu í öðru sæti á HM í Egyptalandi árið 2021. Raungerist það að Svíar klári sinn riðil þá munu þeir fara í milliriðil númer tvö og geta þar mætt Íslendingum fari það svo að Ísland komist upp úr sínum riðli. Pólverjar voru ekki jafn heppnir með sína mótherja. Þeir leika sína leiki í Katowice og eru í B riðli mótsins og mæta þar Frökkum, Sádi Arabíu og Slóvenum. Þeir sluppu svo sannarlega ekki við Evrópuþjóðirnar en Frakkar eru að sjálfsögðu stórveldi í handboltanum. Ekki nema sexfaldir heimsmeistarar og þrefaldir Evrópumeistarar. Þá eru Slóvenar sterkt lið en þeir hafa náði í bronsverðlaun á HM 2017 í Frakklandi og silfur á EM 2004. Pólverjar geta þó væntanlega sætt sig við að Sádi Arabía séu með þeim í riðli einnig þannig að möguleikinn á að komast upp úr riðlinum er fyrir hendi en það verður þá spurning með hversu mörg stig með sér. Fari Pólverjar í milliriðil þá lenda þeir í Milliriðli 1 sem mun væntanlega innihalda Spánverja og Svartfellinga. HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
Svíar leika í C riðli sem verður leikinn í Gautaborg og eru andstæðingar þeirra Brassar og Úrúgvæar frá Suður Ameríku og svo liðið sem mun lenda í öðru sæti á Afríkumótinu í handbolta sem leikið verður dagana 11. til 18. júlí. Svíar náðu þar með að sleppa við að mæta Evrópuþjóðum, sem taldar eru sterkari en frá öðrum heimsálfum, og eiga sigurinn í sínum riðli næsta vísan. Svíþjóð eru ríkjandi Evrópumeistarar og lentu í öðru sæti á HM í Egyptalandi árið 2021. Raungerist það að Svíar klári sinn riðil þá munu þeir fara í milliriðil númer tvö og geta þar mætt Íslendingum fari það svo að Ísland komist upp úr sínum riðli. Pólverjar voru ekki jafn heppnir með sína mótherja. Þeir leika sína leiki í Katowice og eru í B riðli mótsins og mæta þar Frökkum, Sádi Arabíu og Slóvenum. Þeir sluppu svo sannarlega ekki við Evrópuþjóðirnar en Frakkar eru að sjálfsögðu stórveldi í handboltanum. Ekki nema sexfaldir heimsmeistarar og þrefaldir Evrópumeistarar. Þá eru Slóvenar sterkt lið en þeir hafa náði í bronsverðlaun á HM 2017 í Frakklandi og silfur á EM 2004. Pólverjar geta þó væntanlega sætt sig við að Sádi Arabía séu með þeim í riðli einnig þannig að möguleikinn á að komast upp úr riðlinum er fyrir hendi en það verður þá spurning með hversu mörg stig með sér. Fari Pólverjar í milliriðil þá lenda þeir í Milliriðli 1 sem mun væntanlega innihalda Spánverja og Svartfellinga.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira