Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Bjarki Sigurðsson skrifar 3. júlí 2022 08:24 Starfsmenn Ryanair sem vinna um borð í flugvélum flugfélagsins á Spáni segja aðstæður ekki vera boðlegar. Getty/Manuel Romano Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. Flugvellir víðs vegar um Evrópu hafa verið yfirfullir af fólki í sumar. Fólk er byrjað að ferðast aftur eftir heimsfaraldur en illa hefur gengið að manna starfsstöðvar á nokkrum af stærstu flugvöllum heims. Manneklan hefur skilað sér í löngum biðröðum og mikilli ringulreið meðal farþega. Tafir og biðraðir eru þó ekki það eina sem hefur hrjáð flugfarþega heldur einnig er mikið um niðurfellingar og seinkanir á flugi. Þá hefur mannekla á flugvellinum einnig valdið því að fólk á í erfiðleikum með að fá töskurnar sínar afhentar. Mikið álag er á starfsfólki flugfélaganna og hafa starfsmenn tveggja af stærstu flugfélögum heims, SAS og Ryanair, hótað að fara í verkfall. Flugmenn SAS eru í miðri kjarabaráttu en tæplega þúsund flugmenn starfa fyrir félagið. Starfsmenn EasyJet mótmæla á flugvellinum í Malaga.Getty/Alex Zea „Við þurfum að sofa, enginn af okkur hefur sofið í mjög langan tíma,“ sagði Marianne Hernaes, formaður hópsins sem leiðir kjarasamningaviðræður hjá SAS, í samtali við The Guardian eftir fund hópsins á föstudaginn. Fundað verður áfram eftir helgi. Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair stefna á að fara í verkfall í júlí vegna óboðlegra aðstæðna. Flugfélagið flýgur á tíu áfangastaði á Spáni. Ryanair er ekki með beint flug milli Íslands og Spánar. Fréttir af flugi Spánn Ferðalög Samgöngur Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Flugvellir víðs vegar um Evrópu hafa verið yfirfullir af fólki í sumar. Fólk er byrjað að ferðast aftur eftir heimsfaraldur en illa hefur gengið að manna starfsstöðvar á nokkrum af stærstu flugvöllum heims. Manneklan hefur skilað sér í löngum biðröðum og mikilli ringulreið meðal farþega. Tafir og biðraðir eru þó ekki það eina sem hefur hrjáð flugfarþega heldur einnig er mikið um niðurfellingar og seinkanir á flugi. Þá hefur mannekla á flugvellinum einnig valdið því að fólk á í erfiðleikum með að fá töskurnar sínar afhentar. Mikið álag er á starfsfólki flugfélaganna og hafa starfsmenn tveggja af stærstu flugfélögum heims, SAS og Ryanair, hótað að fara í verkfall. Flugmenn SAS eru í miðri kjarabaráttu en tæplega þúsund flugmenn starfa fyrir félagið. Starfsmenn EasyJet mótmæla á flugvellinum í Malaga.Getty/Alex Zea „Við þurfum að sofa, enginn af okkur hefur sofið í mjög langan tíma,“ sagði Marianne Hernaes, formaður hópsins sem leiðir kjarasamningaviðræður hjá SAS, í samtali við The Guardian eftir fund hópsins á föstudaginn. Fundað verður áfram eftir helgi. Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair stefna á að fara í verkfall í júlí vegna óboðlegra aðstæðna. Flugfélagið flýgur á tíu áfangastaði á Spáni. Ryanair er ekki með beint flug milli Íslands og Spánar.
Fréttir af flugi Spánn Ferðalög Samgöngur Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira