Fimm laus pláss í næstu umferð forkeppni HM í körfubolta Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 13:30 Elvar Már flýgur í gegnum háloftin. Vísir/Hulda Margrét Eins og frægt er orðið þá eru Íslendingar komnir í næstu umferð forkeppni HM og gerði sigurinn á móti Hollandi að verkum að þeir fara með haug af stigum með sér á næsta stig. Ein umferð er eftir í undankeppninni og ræðst það í dag hvernig forkeppnin lítur út. Íslendingar eru á leiðinni í riðil með Spánverjum, Georgíumönnum og Úkraínumönnum en báðir þessir riðlar, G-riðill og H-riðill, eru ráðnir þó það eigi eftir að leik fjóra leiki samtals í báðum riðlum. Sömu sögu er að segja af A - riðli, B - riðli og E - riðli. Því hafa nú þegar 19 lið tryggt sér sæti í næstu umferð en átta lið munu berjast um síðustu fimm sætin í leikjum sem fara fram í dag, á morgun og í næstu viku. Í C - riðli eru Króatar í brasi en þeir hafa oftar en ekki staðið sig betur í körfubolta en þeir hafa unnið einn leik af fimm. Slóvenar og Finnar hafa tryggt sér farseðilinn í næstu umferð en Króatar berjast við Svía um síðasta sætið og nægir Svíum að vinna eða þá að Króatar tapi til að komast í næstu umferð. Króatar verða að vinna og treysta á að Svíþjóð tapi. Króatar taka á móti Finnum í dag og Svíar spila við Slóvena. Það er mikil spenna í D - riðli en þar hafa Þjóðverjar unnið sér inn rétt til að spila í næstu umferð og tróna á toppi riðilsins. Pólland, Ísrael og Eistland berjast um síðustu tvö sætin í næstu umferð. Pólland tryggir sæti sitt með sigri á Þjóðverjum. Ísraelar þurfa að vinnan eða að Póllandi tapi en þeir mæta Eistum en Eistum dugir einnig sigur eða tap hjá Póllandi til að komast áfram. Pólverjarnir því með sín örlög algjörlega í sínum höndum en öll liðin eru með sjö stig. Flóknust er staðan í F-riðli en þar er það öruggt að Litháar fara áfram í næstu umferð. Tékkland, Bosnía og Hersegóvína og Búlgaría berjast um síðustu sætin í næstu umferð. Tékkar og Bosníumenn eru með sjö stig og Búlgarar með sex stig og þurftu menn að rífa upp reiknivélarnar til að finna út hvernig liðin geta farið áfram. Tékkar fara áfram ef þeir vinna Litháa eða ef Búlgaría tapar fyrir Bosníu og Hersegóvínu. Þá komast Tékkar áfram ef þeir tapa ef Búlgaría vinnur með 1-2 stigum eða með sex stigum eða meira. Bosnía og Hersegóvína fara áfram ef þeir vinna eða ef þeir tapa fyrir Búlgörum með fimm stigum eða minna. Þá komast þeir aftur ef þeir tapa með minna en níu stigum eða ef Tékkar vinna. Búlgaría fer áfram ef þeir vinna Bosníu og Hersegóvínu með 10 stigum eða meira. Búlgararnir komast einnig áfram ef þeir vinna með þremur stigum eða meira ef Tékkarnir tapa fyrir Litháen. Hægt er að skoða stöðuna í riðlunum, hvaða leikir eru eftir og hvernig landið liggur á vefsíðu FIBA með því að smella hér. HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Íslendingar eru á leiðinni í riðil með Spánverjum, Georgíumönnum og Úkraínumönnum en báðir þessir riðlar, G-riðill og H-riðill, eru ráðnir þó það eigi eftir að leik fjóra leiki samtals í báðum riðlum. Sömu sögu er að segja af A - riðli, B - riðli og E - riðli. Því hafa nú þegar 19 lið tryggt sér sæti í næstu umferð en átta lið munu berjast um síðustu fimm sætin í leikjum sem fara fram í dag, á morgun og í næstu viku. Í C - riðli eru Króatar í brasi en þeir hafa oftar en ekki staðið sig betur í körfubolta en þeir hafa unnið einn leik af fimm. Slóvenar og Finnar hafa tryggt sér farseðilinn í næstu umferð en Króatar berjast við Svía um síðasta sætið og nægir Svíum að vinna eða þá að Króatar tapi til að komast í næstu umferð. Króatar verða að vinna og treysta á að Svíþjóð tapi. Króatar taka á móti Finnum í dag og Svíar spila við Slóvena. Það er mikil spenna í D - riðli en þar hafa Þjóðverjar unnið sér inn rétt til að spila í næstu umferð og tróna á toppi riðilsins. Pólland, Ísrael og Eistland berjast um síðustu tvö sætin í næstu umferð. Pólland tryggir sæti sitt með sigri á Þjóðverjum. Ísraelar þurfa að vinnan eða að Póllandi tapi en þeir mæta Eistum en Eistum dugir einnig sigur eða tap hjá Póllandi til að komast áfram. Pólverjarnir því með sín örlög algjörlega í sínum höndum en öll liðin eru með sjö stig. Flóknust er staðan í F-riðli en þar er það öruggt að Litháar fara áfram í næstu umferð. Tékkland, Bosnía og Hersegóvína og Búlgaría berjast um síðustu sætin í næstu umferð. Tékkar og Bosníumenn eru með sjö stig og Búlgarar með sex stig og þurftu menn að rífa upp reiknivélarnar til að finna út hvernig liðin geta farið áfram. Tékkar fara áfram ef þeir vinna Litháa eða ef Búlgaría tapar fyrir Bosníu og Hersegóvínu. Þá komast Tékkar áfram ef þeir tapa ef Búlgaría vinnur með 1-2 stigum eða með sex stigum eða meira. Bosnía og Hersegóvína fara áfram ef þeir vinna eða ef þeir tapa fyrir Búlgörum með fimm stigum eða minna. Þá komast þeir aftur ef þeir tapa með minna en níu stigum eða ef Tékkar vinna. Búlgaría fer áfram ef þeir vinna Bosníu og Hersegóvínu með 10 stigum eða meira. Búlgararnir komast einnig áfram ef þeir vinna með þremur stigum eða meira ef Tékkarnir tapa fyrir Litháen. Hægt er að skoða stöðuna í riðlunum, hvaða leikir eru eftir og hvernig landið liggur á vefsíðu FIBA með því að smella hér.
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira