Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 16:15 Marcus Rashford hefur ekki gengið eins vel og hann vildi en það eru bjartari tímar framundan EPA-EFE/PETER POWELL Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. Rashford skoraði ekki nema fimm mörk á síðasta tímabili og voru farnir að heyrast orðrómar um að það ætti jafnvel að selja hann í sumar. Rashford hefur snúið aftur til æfinga og er sagður vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Rashford talaði um það hvernig nýr þjálfari kemur með nýjar áherslur og þannig ferskan blæ inn á æfingasvæðið. „Það er aftur orðið spennandi að koma á æfingu og mönnum hlakkar til að koma sem er mjög jákvætt. Nú snýst þetta, í fyrsta lagi, um að meðtaka hvernig Erik {Ten Hag] vill spila og smáatriðin sem hann vill leggja áherslu á og í öðru lagi þurfum við að njóta þess að æfa og spila.“ „Í fyrstu æfingavikunni höfum við verið að gera bæði og öllum hlakkar til að fara í æfingarferðalagið til að sýna hvað við höfum lært á æfingasvæðinu í leikjunum. Þetta er nýtt upphaf fyrir alla og fyrir mig persónulega hef ég átt langt hlé og fínar æfingar til að koma inn á undirbúningstímabilið á réttu nótunum. Eins og ég sagði þá hefur okkur hlakkað til að byrja og þurfum að sýna hvað við höfum lært á æfingum og hvað við munum læra í framtíðinni og ekki bara á undirbúningstímabilinu heldur á keppnistímabilinu líka.“ Manchester United er á leiðinni til Asíu og mun keppa við Liverpool í Bangkok þann 12. júlí næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
Rashford skoraði ekki nema fimm mörk á síðasta tímabili og voru farnir að heyrast orðrómar um að það ætti jafnvel að selja hann í sumar. Rashford hefur snúið aftur til æfinga og er sagður vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Rashford talaði um það hvernig nýr þjálfari kemur með nýjar áherslur og þannig ferskan blæ inn á æfingasvæðið. „Það er aftur orðið spennandi að koma á æfingu og mönnum hlakkar til að koma sem er mjög jákvætt. Nú snýst þetta, í fyrsta lagi, um að meðtaka hvernig Erik {Ten Hag] vill spila og smáatriðin sem hann vill leggja áherslu á og í öðru lagi þurfum við að njóta þess að æfa og spila.“ „Í fyrstu æfingavikunni höfum við verið að gera bæði og öllum hlakkar til að fara í æfingarferðalagið til að sýna hvað við höfum lært á æfingasvæðinu í leikjunum. Þetta er nýtt upphaf fyrir alla og fyrir mig persónulega hef ég átt langt hlé og fínar æfingar til að koma inn á undirbúningstímabilið á réttu nótunum. Eins og ég sagði þá hefur okkur hlakkað til að byrja og þurfum að sýna hvað við höfum lært á æfingum og hvað við munum læra í framtíðinni og ekki bara á undirbúningstímabilinu heldur á keppnistímabilinu líka.“ Manchester United er á leiðinni til Asíu og mun keppa við Liverpool í Bangkok þann 12. júlí næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira