Sagosen þarf að fara í aðra aðgerð eftir hræðilegt ökklabrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2022 22:31 Sander Sagosen í leik gegn Íslandi. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Norðmaðurinn Sandor Sagosen var borinn af velli vegna ökklabrots í leik Kiel og Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í síðasta mánuði. Hann þarf að fara í aðra aðgerð vegna meiðslanna og gæti misst af HM í janúar næstkomandi. Sagosen missteig sig hrapallega í leik Kiel og Hamburg. Var farið með hann beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest en talið var að hann yrði frá í sex til átta mánuði vegna brotsins. Þar með var strax ljóst að HM væri í hættu en nú, tæpum mánuði síðar þarf hann að fara aðra aðgerð þar sem beinið er ekki að gróa rétt. Frá þessu er greint á norska fjölmiðlinum TV2. Þar segir að þessi 26 ára gamli leikmaður þurfi að fara undir hnífinn á nýjan leik til að fá bóta sinna mein. Bad news for THW Kiel and the Norwegian national team. Sander Sagosen has experienced a setback.The ankle operation in June was not successful after all and the player has to be operated once again.More info: https://t.co/fMH8p80Ooo#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 3, 2022 Hann er af mörgum talinn einn besti leikmaður heims í dag og hefur leikið með stórliðum Álaborgar, París Saint-German og Kiel á ferli sínum. Sagosen hefur svo samið við Kolstad um að spila með liðinu á næsta ári og verður þar með samherji Janusar Daða Smárasonar og Sigvalda Bjarna Guðjónssonar. Hvenær Sagosen mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið er hins vegar óvíst eftir tíðindi dagsins. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00 Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Körfubolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Sjá meira
Sagosen missteig sig hrapallega í leik Kiel og Hamburg. Var farið með hann beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest en talið var að hann yrði frá í sex til átta mánuði vegna brotsins. Þar með var strax ljóst að HM væri í hættu en nú, tæpum mánuði síðar þarf hann að fara aðra aðgerð þar sem beinið er ekki að gróa rétt. Frá þessu er greint á norska fjölmiðlinum TV2. Þar segir að þessi 26 ára gamli leikmaður þurfi að fara undir hnífinn á nýjan leik til að fá bóta sinna mein. Bad news for THW Kiel and the Norwegian national team. Sander Sagosen has experienced a setback.The ankle operation in June was not successful after all and the player has to be operated once again.More info: https://t.co/fMH8p80Ooo#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 3, 2022 Hann er af mörgum talinn einn besti leikmaður heims í dag og hefur leikið með stórliðum Álaborgar, París Saint-German og Kiel á ferli sínum. Sagosen hefur svo samið við Kolstad um að spila með liðinu á næsta ári og verður þar með samherji Janusar Daða Smárasonar og Sigvalda Bjarna Guðjónssonar. Hvenær Sagosen mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið er hins vegar óvíst eftir tíðindi dagsins.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00 Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Körfubolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Sjá meira
Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00
Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01