Sagosen þarf að fara í aðra aðgerð eftir hræðilegt ökklabrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2022 22:31 Sander Sagosen í leik gegn Íslandi. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Norðmaðurinn Sandor Sagosen var borinn af velli vegna ökklabrots í leik Kiel og Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í síðasta mánuði. Hann þarf að fara í aðra aðgerð vegna meiðslanna og gæti misst af HM í janúar næstkomandi. Sagosen missteig sig hrapallega í leik Kiel og Hamburg. Var farið með hann beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest en talið var að hann yrði frá í sex til átta mánuði vegna brotsins. Þar með var strax ljóst að HM væri í hættu en nú, tæpum mánuði síðar þarf hann að fara aðra aðgerð þar sem beinið er ekki að gróa rétt. Frá þessu er greint á norska fjölmiðlinum TV2. Þar segir að þessi 26 ára gamli leikmaður þurfi að fara undir hnífinn á nýjan leik til að fá bóta sinna mein. Bad news for THW Kiel and the Norwegian national team. Sander Sagosen has experienced a setback.The ankle operation in June was not successful after all and the player has to be operated once again.More info: https://t.co/fMH8p80Ooo#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 3, 2022 Hann er af mörgum talinn einn besti leikmaður heims í dag og hefur leikið með stórliðum Álaborgar, París Saint-German og Kiel á ferli sínum. Sagosen hefur svo samið við Kolstad um að spila með liðinu á næsta ári og verður þar með samherji Janusar Daða Smárasonar og Sigvalda Bjarna Guðjónssonar. Hvenær Sagosen mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið er hins vegar óvíst eftir tíðindi dagsins. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00 Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Sagosen missteig sig hrapallega í leik Kiel og Hamburg. Var farið með hann beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest en talið var að hann yrði frá í sex til átta mánuði vegna brotsins. Þar með var strax ljóst að HM væri í hættu en nú, tæpum mánuði síðar þarf hann að fara aðra aðgerð þar sem beinið er ekki að gróa rétt. Frá þessu er greint á norska fjölmiðlinum TV2. Þar segir að þessi 26 ára gamli leikmaður þurfi að fara undir hnífinn á nýjan leik til að fá bóta sinna mein. Bad news for THW Kiel and the Norwegian national team. Sander Sagosen has experienced a setback.The ankle operation in June was not successful after all and the player has to be operated once again.More info: https://t.co/fMH8p80Ooo#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 3, 2022 Hann er af mörgum talinn einn besti leikmaður heims í dag og hefur leikið með stórliðum Álaborgar, París Saint-German og Kiel á ferli sínum. Sagosen hefur svo samið við Kolstad um að spila með liðinu á næsta ári og verður þar með samherji Janusar Daða Smárasonar og Sigvalda Bjarna Guðjónssonar. Hvenær Sagosen mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið er hins vegar óvíst eftir tíðindi dagsins.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00 Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00
Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01