Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 08:56 Cecilía Rán verður hjá Bayern til 2026. Twitter@FCBfrauen Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. Hin 18 ára gamla Cecilía Rán er hluti af íslenska landsliðshópnum sem mætir til leiks á EM kvenna í fótbolta þann 10. júlí. Mótið hefst raunar 6. júlí en Ísland leikur í D-riðli og mætir því ekki til leiks fyrr en nokkrum dögum síðar. 2 0 2 6 Die #FCBayern Frauen verpflichten die isländische Nationaltorhüterin Cecilía Rán Rúnarsdóttir, nachdem sie bereits seit Januar 2022 vom FC Everton ausgeliehen war. Wir freuen uns sehr, @ceciliaran03! Alle Infos: https://t.co/ReEg7b3cbb#MiaSanMia pic.twitter.com/Wn020koN35— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Cecilía Rán gekk í raðir Bayern í janúar en þá á láni frá enska félaginu Everton. Áður hafði hún verið á láni hjá KIF Örebro í Svíþjóð eftir að hafa spilað frábærlega með Fylki hér á landi. Rétt í þessu staðfesti Bayern svo að markvörðurinn efnilegi hefði skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til að vera hluti af jafn stóru félagi og Bayern er. Lengd samningsins sýnir trúna sem félagið hefur á mér og það gleður mig mjög,“ sagði Cecilía Rán við vefsíðu Bayern eftir undirskriftina. „Aðeins 18 ára en Cecilía Rán er samt ein af efnilegustu markvörður heims. Hún hefur sýnt og sannað hvað hún getur á undanförnum mánuðum. Cecilíu Rán leið mjög vel í München frá fyrsta degi og við erum í skýjunum að hún verði áfram hjá Bayern,“ sagði Bianca Rech, íþróttastjóri kvennaliðs félagsins. @ceciliaran03 bleibt in München! Alle Infos zur Verpflichtung des Torhüterinnentalents.#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/DB5dT819sZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Bayern er mikið Íslendingalið þessa dagana en ásamt Cecilíu Rán eru þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir samningsbundnar liðinu. Fótbolti Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3. júlí 2022 09:00 Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30. júní 2022 11:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Hin 18 ára gamla Cecilía Rán er hluti af íslenska landsliðshópnum sem mætir til leiks á EM kvenna í fótbolta þann 10. júlí. Mótið hefst raunar 6. júlí en Ísland leikur í D-riðli og mætir því ekki til leiks fyrr en nokkrum dögum síðar. 2 0 2 6 Die #FCBayern Frauen verpflichten die isländische Nationaltorhüterin Cecilía Rán Rúnarsdóttir, nachdem sie bereits seit Januar 2022 vom FC Everton ausgeliehen war. Wir freuen uns sehr, @ceciliaran03! Alle Infos: https://t.co/ReEg7b3cbb#MiaSanMia pic.twitter.com/Wn020koN35— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Cecilía Rán gekk í raðir Bayern í janúar en þá á láni frá enska félaginu Everton. Áður hafði hún verið á láni hjá KIF Örebro í Svíþjóð eftir að hafa spilað frábærlega með Fylki hér á landi. Rétt í þessu staðfesti Bayern svo að markvörðurinn efnilegi hefði skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til að vera hluti af jafn stóru félagi og Bayern er. Lengd samningsins sýnir trúna sem félagið hefur á mér og það gleður mig mjög,“ sagði Cecilía Rán við vefsíðu Bayern eftir undirskriftina. „Aðeins 18 ára en Cecilía Rán er samt ein af efnilegustu markvörður heims. Hún hefur sýnt og sannað hvað hún getur á undanförnum mánuðum. Cecilíu Rán leið mjög vel í München frá fyrsta degi og við erum í skýjunum að hún verði áfram hjá Bayern,“ sagði Bianca Rech, íþróttastjóri kvennaliðs félagsins. @ceciliaran03 bleibt in München! Alle Infos zur Verpflichtung des Torhüterinnentalents.#FCBayern #MiaSanMia pic.twitter.com/DB5dT819sZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) July 4, 2022 Bayern er mikið Íslendingalið þessa dagana en ásamt Cecilíu Rán eru þær Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir samningsbundnar liðinu.
Fótbolti Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3. júlí 2022 09:00 Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30. júní 2022 11:00 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3. júlí 2022 09:00
Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30. júní 2022 11:00