Erlendur ferðamaður lést í Almannagjá Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. júlí 2022 17:06 Talið er að andlát mannsins í Almannagjá hafi verið af náttúrulegum ástæðum. Vísir/Vilhelm Erlendur ferðamaður um sjötugt hneig niður á gangi í Almannagjá á Þingvöllum á laugardag. Bráðaliðar hjá þjóðgarðinum komu fljótt á vettvang, að sögn þjóðgarðsvarðar, en lífgunartilraunir báru ekki árangur. Lögreglan segir málið vera í rannsókn en það sé enginn grunur um neitt saknæmt. Eftir að maðurinn hneig niður á laugardag veittu bráðaliðar hjá þjóðgarðinum fyrstu aðstoð ásamt starfsfólki þjóðgarðsins. Lífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á staðnum. Mikill viðbúnaður lögreglu var á staðnum, lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð út frá Reykjavík og frá Selfossi auk þess sem þyrla frá Landhelgisgæslu lenti á svæðinu. Lögreglan á Suðurlandi segir málið vera í rannsókn en að ekki væri um slys að ræða heldur væri andlátið líklega af náttúrulegum ástæðum. Þá væri enginn grunur um neitt saknæmt. Aukinn fjöldi ferðamanna auki líkur á að eitthvað gerist Blaðamaður Vísis hafði samband við Einar Á. E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörð, sem sagði að sjúkraflutningamaður hjá þjóðgarðinum hefði komið fljótt á staðinn og að þær endurlífgunartilraunir sem hófust strax í kjölfarið hafi ekki borið árangur. Einar sagði að með auknum fjölda ferðamanna séu auknar líkur á að eitthvað á borð við þetta geti gerst. Það séu hins vegar oftar slys sem eigi sér stað frekar en atvik í líkingu við þetta. Í gegnum tíðina hafi starfsfólk Þingvalla hins vegar séð alls konar atvik. Þá sagði hann að beint í kjölfar atviksins hefði starfsfólk þjóðgarðsins farið vel í gegnum málið og haldið fund þar sem þau ræddu málið. Hann sagði að það væri mjög gott að hleypa svona hlutum strax út og að þeir starfsmenn sem hefðu komið að málinu með beinum hætti hafi boðist öll möguleg aðstoð sem væri í boði. Þingvellir Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Eftir að maðurinn hneig niður á laugardag veittu bráðaliðar hjá þjóðgarðinum fyrstu aðstoð ásamt starfsfólki þjóðgarðsins. Lífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á staðnum. Mikill viðbúnaður lögreglu var á staðnum, lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð út frá Reykjavík og frá Selfossi auk þess sem þyrla frá Landhelgisgæslu lenti á svæðinu. Lögreglan á Suðurlandi segir málið vera í rannsókn en að ekki væri um slys að ræða heldur væri andlátið líklega af náttúrulegum ástæðum. Þá væri enginn grunur um neitt saknæmt. Aukinn fjöldi ferðamanna auki líkur á að eitthvað gerist Blaðamaður Vísis hafði samband við Einar Á. E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörð, sem sagði að sjúkraflutningamaður hjá þjóðgarðinum hefði komið fljótt á staðinn og að þær endurlífgunartilraunir sem hófust strax í kjölfarið hafi ekki borið árangur. Einar sagði að með auknum fjölda ferðamanna séu auknar líkur á að eitthvað á borð við þetta geti gerst. Það séu hins vegar oftar slys sem eigi sér stað frekar en atvik í líkingu við þetta. Í gegnum tíðina hafi starfsfólk Þingvalla hins vegar séð alls konar atvik. Þá sagði hann að beint í kjölfar atviksins hefði starfsfólk þjóðgarðsins farið vel í gegnum málið og haldið fund þar sem þau ræddu málið. Hann sagði að það væri mjög gott að hleypa svona hlutum strax út og að þeir starfsmenn sem hefðu komið að málinu með beinum hætti hafi boðist öll möguleg aðstoð sem væri í boði.
Þingvellir Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira